Morgunblaðið - 22.02.1974, Blaðsíða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. F-EBRUAR 1974
Jeane Dixon
Spáin er fyrir daginn f dag
Hrúturinn
.21. marz — 19. apríl
Jafnvel fólk, sem er þér mjög náið, gæti
afvegaleitt þig með nllandi upplýsing-
um. Farðu því mjög gætilega og taktu
ekki allt trúanlegt, sem þú kannt að
heyra í dag. Hlýddu rödd samvi/ku
þinnar og farðu aðeins eftir þinni eigin
sannfæringu.
^ Nautið
20. apríl -
• 20. maí
Reyndu að koma á jafnt ægi milli félags-
legra athafna og f jármálalegra. Einhver
ágreiningur kann að koma upp milliþín
og kunningja þíns, en með sanngirni
getur þú hjargað miklu. Þú ættir að*
treysta vináttuhönd þín við nágrannana.
Tvíburarnir
21. maí — 20. júní
Verkefnin hlaðast upp og hætta er á, að
þú lendirf tfmahraki með einhver þeirra
nema þú takir þig verulega á. Þií hefur
miklar tilhneigingar til að leða hjá þér
óþægileg verkefni «)g heyra aðeins það,
sem þig langar til að heyra. Þessu skaltu
breyta strax.
'&M&
Krabbinn
Otal spurningar leita á í sambandi við
ákveðið mál, og sífellt bætast fleiri við
án þess að svör fáist við þeim, sem fyrir
voru. Ifættu að hugsa um þ«‘tta 1 hili og
reyndu að einbeita þér að öðrum málum,
sem eru ekki síður mikilvæg, þótt þau
virðistþað ekki i fljótu bragði.
Ljónið
23. júlí —
22. ágúst
Dagurinn byrjar mjög vel en síðan ferað
syrta í álinn og und ir lokin áttu fullt í
fangi með að valda því, sem á þig er lagt.
Reyndu aðlíta á hjör tu hl iðamar, — það
eru þó ekki hundrað í hættunni þótt allt
gangi ekki samkvæmt áætlun.
Mærin
w3h 23- á8Úst
■ 22. sept.
Búðu þigundir stórfréttirf dag. Ekki er
alveg víst að þú verðir >fir þig hrifinn
fyrst í stað, en þegar á allt er litið, eru
fréttirnar síður en svo slæmar f\rir þig
persónulega. Kvöldinu verður bezt eytt í
góðra vina hópi.
Vogin
W/l?rá 23. sept. — 22. okt.
Þú gengur um með furðulegar hug-
myndir þessa dagana og svo virðist sem
kunningjar þíni r hvetji þig til að hrinda
þeim í framkvæmd. Þú skalt þ<) fara
gætilega í þeim efnum því að ekkier allt,
sem sýnist. Eitthvað óvænt og spennandi
kemur upp seinni partinn.
Drekinn
23. okt. — 21. nóv.
Skipulagshæfileikar þínir em í algeru
lágmarki um þessar mundir og hætta er
á, að þú gerir hverja vitleysuna á fætur
annarri. En æðrastu ekki, — hetri tímar
eru f ramundan.
Bogmaðurinn
LmXIí 22. nóv. — 21. des.
Þetta er upplagður dagur fyrir hvers
konar f jölskylduboð eða samkomur
innan fjölskyIdunnar. Þú hugsar mikið
um framtíðina um þessar mundir og
sennilega lendirðu í gagnlegum samræð-
um um þau mál seinni partirui í dag.
Steingeitin
22. des.— 19. jan.
Einhver misklíð hefur komið upp f
einkalífinu og verður þess valdandi, að
þér sést \fir ýmsa smáhluti. s<*m gætu
skipt máli thugaðu skoðanir þínar í ein-
rúmi áður en þú heldur þeim fast fram,
— það er ekki ósennilegt, að þú komist
að annarri niðurstöðu.
11
Vatnsberinn
20. jan. — 18. feb.
Þetta verður dagur mistaka þar sem
engin niðurstaða fæst á nokkrum hlut og
engir endar virðast ná saman. Ef þú
tekur þig á og breytir um vinnuhrögð, er
ekki óliklegt að úr rætist, — blttu á
jaxlinn og he rtu þig upp.
Fiskarnir
19. feb. — 20. marz
Jafnvel þótt umhverfið sé allt f upplausn
og ringulreið. skaltu ekki láta það snerta
þig persónulega, enda engin ásta*ða til
Vertu áhorfandi í sviptingum líðandi
stundar fremur en þátttakandi.
X-9
TRlAD MISSTI
DR. SEVBNAF
P/NUM VÖlDUM
ViNUR„,
...EN HINN HAVl'SINDALEGI VORNA-
BÚNAOUR, sem hann fann upp er enn)
FyRlR HENDI í OMAR HyeQST DEtLA -/
VOPNABÚRINU MEÐ MAFÍUNNl
DALITIÐ
snúio?bara y riL AO
A&EGhEFÐI \FRÉTTA HV/E'
EKKI TAPAD FVRIR. NÆ.R PÚ
OMARI-HVERT 1
ERTU AO FARA
CORRIGAR?
I WANT TO KNOlö I
RECEIVE0 5UCH ATERf?l6LE
6RAPE ON MK PAPER...
— Ég vil fá a3 vita hvers vegna ég
fékk svona hræðilega einkunn
fyrir ritgerðina mína.
— Ég skil.
— Engar fieiri spurningar, yðar
göfgi.
KÖTTURINN FELIX
FEPONANO