Morgunblaðið - 12.03.1974, Page 8
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUK 12. MARZ 1974
Landsmálafélaglö VÖRDUR
- Vlötaistiml
Ragnar Júlíusson, formaður Varðar, verður
til viðtals á skrifstofu félagsins á Laufásvegi
46, í dag, þriðjudaginn 12. marz, kl. 5 — 7
síðdegis
Nýlegur
Steinbock
gaffal lyftari
til sölu og afhendingar strax. Lyftigeta 2 tonn, lyftihæð
3,40 m. Vinnustundir alls 600, dieselvél. Uppl í síma
(96) 21 727 Akureyri virka daga kl. 13—17.
Ibú6ir I smíóum
í Fossvogi
3ja og 4ra herb. íbúðir í 4ra hæða sambýlishúsi Kópa-
vogsmegin í Fossvogsdal. íbúðirnar seljast tilbúnar
undir tréverk. Húsið frágengið að utan, sameign inni
fullgerð og lóðin frágengin að mestu. íbúðirnarafhendast
15. desember n.k. Beðið eftir Húsnæðismálastjórnarláni.
Teikningar til sýnis á skrifstofunni. Sér þvottahús á
hæðinni í hverri íbúð. íbúðirnar seljast á föstu verði.
Árni Stefánsson hrl.
Suðurgötu4, Reykjavík
Simar 14314 og 14525
Sölumaður Kristján Finnsson
Kvöldsímar 2681 7 og 34231.
óskar eftir starfsfólki í eftirtalin störf:
BLAÐBURÐARFÓLK ÓSKAST
Upplýsingar í síma 35408.
AUSTURBÆR
Bergstaðastræti, Ingólfsstræti,
Laugavegur frá 34 — 80, Skipholt I.
Meðalholt.
VESTURBÆR:
Seltjarnarnes: (Miðbraut), Garðastræti, Mið-
bær, Lambastaðahverfi,
ÚTHVERFI
Smálönd, Laugarásvegur, Álfheimarfrá 43
Háaleitisbraut frá 103.
GRINDAVÍK
Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsing-
ar hjá afgreiðslunni í síma 1 0100.
SENDLAR ÓSKAST
á ritstjórn blaðsins.
frá kl. 9—5,
Lögfræðiþjónusta
Fasteignasaia
KRÍUHÓLAR
á 7. hæð i blokk, 5 herb. íbúð
ásamt baðherb. gestasnyrti-
herb. og eldhúsi. Afhent með
f ullf rágenginni sameign um
næstu mán.mót. Bilskúrs-
réttur. Verð 5 m. Skiptanl. utb.
3 m.
HÓLABRAUT, Hf.
Efri hæð i tvíbýlishúsi, 5 herb.
og eldhús, ásamt 2 herb. í risi.
Bilskúr. Verð 4.5 m. Skiptanl.
útb. 2.8 m.
SKEIÐARVOGUR
Endaraðhús, aðalibúð á 2 hæð-
um, 5 herb. og eldh. ásamt
lítilli séribúð i kjallara, með sér
inngangi. Allt nýstandsett.
Verð 7.5 m. Skiptanl. útb. 4.9
m.
ERLUHRAUN Hf.
nýlegt hús, um 190 fm. að
grunnfleti. Aðalíbúð 6—7
herb. og eldh. 2ja herb. ibúð i
kjallara. Bílskúr. Skipti koma
til greina.
'Stefán Hirst hdl
Borgartúni 29
Simi 2 23 20
| tfi
usava
Flókagötu 1
simi 24647
3ja herbergja
íbúðir við Lindargötu,
Suðurbraut og Ásbraut.
4ra herbergja
íbúðir við Ljósheima og í
Kópavogi.
Við Rauðalæk
6 herb. íbúð á 2. hæð. 4
svefnherb., svalir. Sérhiti.
Rúmgóð íbúð.
Einbýlishús
við Nýlendugötu 5 — 6
herb. 2 eldhús.
Einbýlishús
við miðbæinn 7 — 8 herb.
Við Laugaveg
Húseign með 4 íbúðum.
í Hafnarfirði
3ja herb. nýleg og vönduð
íbúð í fjölbýlishúsi.
5 herbergja
í Norðurbænum. Ný,
falleg íbúð.
Helgi Ólafsson
sölustjóri
Kvöldsími 211 55.
Ný
komiÖ
einlitt frotté í sex litum, frá kr. 1 89,— m,
rósótt frotté í nýjum mynstrum, frá kr. 230,
sængurveradamask, frá kr. 1 35,— m
rúmfataléreft í mörgum mynstrum, frá kr
1 16,— m
handklæði í úrvali, frá kr. 21 7,— stk.
glasaþurrkur í þrem mynstrum, frá kr. 61,—
herranáttföt, frá kr. 540,—
VERZL.
MANCHESTER
SkólavörÖustig 4.
m
STJÓRNUNARFÉLAG ÍSLANDS
PENINGAMÁL
SEM
HAGSTJORNARTÆKI
Hentar peningamagnskenning Miltons Friedman ís-
lenskum aðstæðum?
000 — 000
Fimmtudaginn 14. mars n.k. kl. 16.00 gengst Stjórn-
unarfélagið fyrir fundi að Hótel Sögu (Bláa sal) um
PENINGAMÁL SEM HAGSTJÓRNARTÆKI. Fyrirlesari
verðurdr. Þráinn Eggertsson lektor.
í fyrirlestrinum mun dr. Þráinn fjalla almennt um pen-
ingamálin sem hagstjórnartæki hins opinberra og áhrif
þess á atvinnulífið. Jafnframt mun hann ræða efnið með
sérstöku tilliti til kenninga Miltons Friedman, hins um-
deilda bandaríska hagfræðings, sem mikið hafa verið til
umræðu undanfarið.
Fundurinn, sem er öllum opinn, er haldinn í tengslum við
fyrirhugaða ráðstefnu Stjórnunarfélags íslands um áhrif
opinberra aðgerða á atvinnulifið, sem haldin verður í
Munaðarnesi 26.—28. apríl n.k.
3ja — 4ra herb.
glæsileg íbúð á 4. hæð í
fjölbýlishúsi í Kópavogi.
Hús við Frakkastíg
Lítil húseign við Frakka-
stíg rétt við Laugaveginn.
Tilvalið að breyta í
verzlunar- eða skrifstofu-
pláss.
Einbýlishús í
Kópavogi
5—6 herb. einbýlishús
við Borgarholtsbraut. Verð
4,8 millj. Útb. 2,8 millj.
Hveragerði
3ja herb. parhús í Hvera-
gerði. Tilbúið undir tré-
verk. Mjög hagkvæmir
greiðsluskilmálar.
Sérverzlun
við Laugaveginn í fullum
rekstri til sölu af sérstök-
um ástæðum.
Höfum kapanda
að einbýlishúsi eða rað-
húsi í Breiðholti. Má vera í
smíðum.
Höfum kapanda
að 4ra herb. góðri íbúð í
Háaleitishverfi eða
Fossvogi. Mikil útborgun.
Fjársterkir kapendur
Höfum á biðlista kaupend-
ur að 2ja — 6 herb.
íbúðum, sérhæðum, rað-
húsum og einbýlishúsum .
I mörgum tilfellum mjög
háar útborganir, jafnvel
staðgreiðsla.
Málflutnlngs &
[fatfteignattofaj
Agnar Gústafsson, hrl^
Auitur stræti 14
, Sfmar 2287« — 21750.]
Utan •krifitofutima: j
— 41028.
28444
5 herb. íbúð við Miðbraut.
4ra herb. hæð við
Rauðalæk.
4—5 herb. íbúð á efstu
hæð við Rauðalæk.
4ra herb. jarðhæð við
Öldugötu.
3ja herb. íbúð við Blöndu-
bakka.
3ja herb. risíbúð vi
Tjarnargötu.
3ja herb. risíbúð við
Barónsstíg.
3ja herb. íbúð við Suður-
braut Kópavogi.
2ja herb. íbúð við Garðs-
enda.
Hafnarfjörður.
4ra herb. íbúð við
Álfaskeið.
3ja herb. íbúð við Álfa-
skeið.
2ja herb. íbúð við
Álfaskeið.
2ja herb. kjallara íbúð við
Tjarnarbraut.
__________
HÚSEIGNIR
VEUUSUNCHl O ClflD
SÍMIZS444 0C «VI«la