Morgunblaðið - 12.03.1974, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. MARZ 1974
13
STJÓRNUNARFÉLAG ÍSLANDS
MARKMIDASTJORNUN
f samvinnu við Félag Islenskra stórkaupmanna verður haldið
námskeið I markmiðastjórnun (Management by objectives) að
Hótel Sögu (hliðarsal) föstudaginn 15. og laugardaginn 16. mars
n.k. og hefst klukkan 9:00 f.h. báða dagana.
Leiðbeinandi verður Öistein Haukeland deildarráðunautur frá
Noregi og fer kennsla fram á norsku.
Hér er um að ræða einstakt tækifæri fyrir stjórnendur til að
kynnast nýjum stjórnunarhugmyndum.
ENSK VIÐSKIPTABRÉF
Stjórnunarfélagið gengst fyrir
námskeiði I ritun enskra við-
skiptabréfa 18. mars — 3.
apríl n.k. að Skipholti 37.
Kennt verður á mánudögum og
miðvikudögum kl. 16:00 —
18:00.
Farið verður í form, inntak og
helstu hugtök, sem notuð eru I
viðskiptabréfum.
Kennari verður Pétur Snæland
viðskiptafræðingur og lögg.
skjalaþýðandi og dómtúlkur.
FRAMLEIÐSLUSTJORNUN
Hinn 22. — 23. marz n.k.
heldur Stjórnunarfélagið nám-
skeið í framleiðslustjórnun I
Veitingahúsinu Glæsibæ.
Námskeiðið stendur yfir frá kl.
9:00 — 1 7:00 báða dagana.
Á námskeiðinu, sem einkum er
ætlað stjórnendum fram-
leiðslufyrirtækja, verður fjallað
um grundvallaratriði fram-
leiðslustjórnunar:
— Allsherjarskipulagning
framleiðslufyrirtækja.
— Staðsetning fyrirtækja, nýt-
ing og samhæfing véla og
tækja.
— Hlutur starfsfólks.
— Hvort á að nota manns-
höndina eða sjálfvirkni?
— Eftiriit og tæknileg stjórnun
framleiðslu.
— Hvernig verða framleiðslufyrirtæki framtíðarinnar?
Leiðbeinandi verður Davíð Á. Gunnarsson
verkfræðingur og rekstrarhagfræðingur.
EYÐUBLAÐATÆKNI
Námskeið I eyðublaðatækni verður haldið að Skipholti 37, dagana
1., 2., 3., 4. og 5. april n.k. kl. 9:00 — 1 2:00 f.h.
Stuðst verður við staðal um grunnmynd eyðublaða.
Efni m.a :
Prentverk, mælikerfi, efni, letur og setning. Pappirsstaðlar, teikn-
ing og gerð eyðublaða.
Sérstök áhersla verður lögð á verklegar æfingar.
Leiðbeinandi verður Sverrir Júliusson rekstrarhagfræðingur.
Þátttaka tilkynnist í síma 82930.
Aukin þekking gerir reksturinn öflugri og
arðvænlegri.
VANDERVEE.L
^ViMegur^
BENSÍNVÉLAR
Austin
Bedford
Vauxhall
Volvo
Volga
Moskvitch
Ford Cortina
Ford Zephyr
Ford Transit
Ford Taunus 1 2M, 1 7M,
20M
Renault, flestar gerðir.
Rover
Singer
Hilman
Simca
Skoda, flestar gerðir.
Willys
Dodge
Chevrolet
DIESELVÉLAR
Austin Gipsy
Bedford 4—6 cyl.
Leyland 400, 600, 680.
Land Rover
Volvo
Perkins 3, 4, 6 cyl.
Trader4, 6 cyl.
Ford D. 800 K. 300
Benz, flestar gerðir
Scania Vabis
Þ. Jónsson & Co.
Skeifan 17 — Sími
84515—16
Félag þingeyskra
kvenna
i Reykjavík og nágrenni heldur kaffifund sunnudaginn
1 7. marz kl. 2. e.h. í Átthagasal Hótel Sögu.
Allar þingeyskarkonur velkomnar
Stjórnin.
ÓDÝRAR
HILLUUPPISTÖÐUR
í BÓKAHERBERGI, GEYIVISLUR OFL.
s
VERZLUNIN
LAUGAVEGI 29 SÍMI 24320. 24321
4^ T O OLYMPIA
’ OLVMPfA 0
y jamáXBUBBSBBekarn - i J RIT- OG REIKNIVELAR. ALDREI MEIRA ÚRVAL.
HAGSTÆTT VERB.
Skrifstofutækl tiL, Hafnarstræti 5, sími 13730.
HÖFIIM FLUTT
SKRIFSTOFU OKKAR AÐ
STRANDGÖTU 4 -
SÍMI 51919
E. TH. MATHIESEN HF.,
STRANDGÖTU 4. HAFNARFIRÐI - SÍMI 51919.