Morgunblaðið - 12.03.1974, Side 22
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. MARZ 1974
22
t
Maðurinn minn
SIGUROURKR. GÍSLASON,
andaðistað Hrafnistu föstudaginn 8. marz
Ólafía R. Sigurþórsdóttir.
Eiginkona mín og móðir okkar,
HJÖRLEIF ÍVARSDÓTTIR,
Hraunbergsvegi 2,
Garðahreppi,
sem lést að heimili sínu, 4. marz, verður jarðsungin frá Þjóðkirkjunni í
Hafnarfirði, fimmtudaginn 1 4. marz kl. 2 e h.
Jóhannes Egilsson,
Sigrún og Svanhildur Jóhannesdætur.
Minning:
Dagbjört Ágústa
Jónsdóttir Bergmann
Fædd 23. ágúst 1893,
Dáin 3 marz 1974.
Dagarnir koma, og dagarnir
fara. Allir dagar eiga kvöld;
eins þeir björtu sem hinir
dimmu. Það er lögmál lífsins.
Morgun, miður dagur og kvöld,
allt er þetta samofið og kallast
heill dagur. Þegar sagt er að ein-
hver, hann eða hún, hafi lokið
sínu dagsverki, er átt við að þá sé
ekki úr meiru að spila af getu
þeirra né framlagi til þessa
jarðneska lífs. Hann er misjafn-
lega langur hérvistardagurinn
hjá mannfólkinu, og enginn veit
með vissu fyrirfram hver sinn
dagur verður. „Ungur má, en
gamall skal,“ segir máltækið. Það
er lögmál lifsins og stendur
óhaggað þó svo margt annað
breytist. Dagbjört er einn þeirra
góðu gengnu. Hún átti langan
ævidag ^ð baki þegar hún var öll,
og var hún því ein af þeim sem
skal. Það má nú segja að skammt
sé stórra stunda milli hjá þeim
þremur systkinanna frá Hópi, er
nú á þremur og hálfum mánuði
hafa horfið af þessum heimi.
Baldvin þann 13. nóvember síð-
astliðinn, Jórunn þann 4. febrúar,
og nú síðast, yngsta systkinið,
Dagbjört þann 3. marz. Og er nú
allur blessaður systkinahópurinn
kominn til feðra sinna, og þar
með stóru blaði flett i lifsbók ætt-
arinnar. Hjá hinum mörgu afkom-
endum og vinum þeirra lífa og
geymast bjartar og hugljúfar
t Útför t Eiginmaður minn,
JÓNS TÓMASSONAR MATTHÍAS LÝÐSSON,
frá Arnarstöðum, Grenimel 26,
fer fram frá Aðventkirkjunni I dag kl. 1 4 00. lézt I Landspítalanum mánudaginn 1 1. marz.
Börn, tengdabörn og barnabörn. Fyrir hönd vandamanna Kristín H. Stefánsdóttir
t Móðirokkar,
3 Konan mín KRISTÍN MÁLFRÍÐUR JÓNSDÓTTIR
IÐUNN EYLANDS REYKDAL frá Kirkjubóli IVaðlavik,
er látin. lézt I sjúkrahúsinu I Keflavík 1 0. marz.
Þórarinn Reykdal. Elísabet Vigfúsdóttir, Ingibjörg Vigfúsdóttir.
t Systir mln, ^
Móðir mln
GUÐNÝ HILDUR HARALDSDÓTTIR frá Neskaupstað LÁRA GUOMUNDSDÓTTIR,
Laugavegi 137,
lézt 8. marz I Heilsuverndarstöðinni.
andaðist að Landspítalanum 1 1. marz. Fyrir hönd vandamanna,
Áslaug Ólafsdóttir. Halldór Guðmundsson.
t Systir mln t Útför eiginmanns mlns og föður,
VILHJÁLMS KRISTJÁNSSONAR,
RAGNHEIÐUR GUÐJÓNSDÓTTIR, Háteigsvegi 25,
Vlfilsgötu 7 ferframfrá Fossvogskirkju miðvikudaginn 1 3. marz kl. 1 3.30.
lézt 8. þ.m. I Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund Sigriður Sigurjónsdóttir,
Sigrfður Guðjónsdóttir. Anna Vilhjálmsdóttir.
t Eiginkona min, móðir, tengdamóðir og amma t Eiginkona min og móðir okkar.
ASTRI FORBERG ELLERUP JÓNÍNA SVEINSDÓTTIR, Austurbyggð 4, Akureyri,
verður jarðsungin frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 13 marz kl. 1.30 e.h. Þeim, sem vildu minnast hinnar látnu, er bent á líknarstofnanir andaðist I Sjúkrahúsinu á Akureyri, laugardaginn 9. marz. Jarðarförin auglýst slðar.
Johan Ellerup börn, tengdabörn og barnabörn. Bergur Pálsson og börnin.
t Hugheilar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför t Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi, SIGVALDI SIGURBERGUR SVEINBJÖRNSSON.
JÓNSARASONARJÓNSSONAR fyrrverandi skipstjóri.
málarameistara Brekkugötu 1 2,
Akureyri. verður jarðsunginn frá Hafnarfjarðarkirkju miðvikudaginn 1 3. marz kl. 14. Þeim sem vildu minnast hins látna er bent á Slysavarnafélag fslands.
Hjördis Stefánsdóttir Ingibjörg Þorsteinsdóttir,
Stefán Jónsson Heiðrún Björgvinsdóttir íris Sigvaldadóttir, Olgeir Friðgeirsson,
Eirlkur Jónsson Sigrfður Jóhannesdóttir Þorsteinn Sigvaldason, Guðlaug Jóhannesdóttir
Teitur Jónsson Valgerður Magnúsdóttir Árni Sigvaldason, Sigriður Tómasdóttir og barnabörn.
minningar um gott og traust
manndómsfólk, sem lifði lífinu
sjálfu sér og öðrum til gagns og
blessunar.
Dagbjört Agústa fæddist að
Hópi í Grindavík á sólbjörtum
ágústdegi, sumarið 1893. Henni
voru gefin skírnarnöfn til minn-
ingar um hinn bjarta fæðingar-
dag hennar. og hefur Dagbjört
sannarlega borið nöfnin sín með
rentu allan sinn langa ævidag.
Þegar Dagbjört var á fyrsta árinu
dó faðir hennar, Jón Guðmunds-
son, bóndi og formaður á Hópi,
var því ekki um að ræða minning-
ar er hún ætti frá lifandi föður
sínum, en frásagnir móður og
eldri systkina um hann foru
henni samt lífgrös sem barni, og
þau lífgrös geymdi hún vel í sinni
vitund alla ævina. Þegar eitt
bregst verður annað meira, svo
var með Guðrúnu Guðbrandsdótt-
ur móður Dagbjartar. Hún varð
að vera í flestu og öllu. hvort
tveggja móðir og faðir barna
sinna, þeirra sem hún þurfti ekki
að láta frá sér til annara.
í móðurhúsum ólst Dagbjört
upp, og þar átti hún sínar mestu
og bestu hamingjustundir i glað-
værum systkinahópi. Hún var
yngst að systkinunum, fegursta
og smæsta blómið á heimilinu. Oft
á efri árum minnist Dagbjört á
heimili sitt á Hópi, það voru sælar
minningar sem hún átti frá þeim
tímum, um móðurást og systkina-
vináttu. Það voru ekki minningar
um veraldarauð sem gladdi hjarta
hennar frænku minnar þegar hún
sagði frá sínum bernskudögum,
og það svo eftirminnilega að hún
varð uppljómuð að sjá og heyra
við þær frásagnir.
Lengi getur góður gert það
mátti segja með sanni um hana
Guðrúnu frá Hópi. Hún gerði
meira en til sinna barna, meðal
annars tók hún á sitt heimili
holdsveika stúlku er hún hjúkr-
aði í nokkur ár, og það til hinstu
stundar hennar af frábærri kær-
leiksumhyggju. Merk kona fædd
og uppalin í Grindavík nú komin
á áttræðisaldur, mikil vinkona
Dagbjartar sagði nokkru áður en
Dagbjört dó, er þær ræddu um
sína bernskudaga í Grindavík:
„Ég hefi alla tíð verið
hamingjusöm kona, en þó vildi ég
t
JÓN BALDUR GUNNARSSON,
framreiðslumaður,
Ljósheimum 4,
sem lézt á Landspltalanum 6.
marz s.l. verður jarðsunginn frá
Fossvogskirkju miðvikudaginn
1 3. marz kl. 3 slðdegis.
Vandamenn.
S. Helgason hf. STEINIÐJA
tlnholll 4 Slmar 74477 og 14254