Morgunblaðið - 12.03.1974, Síða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. MARZ 1974
iuOWlttPA
Jeane Dixon
Spáin er fyrir daginn I dag
Ilrúturinn
21. marz—19. apríl
I dag ættirðu ekki að taka þér annað
fyrír hendur en það allra nauðsynleg-
asta. Hafðu ekki hátt um einhverjar
áætlanir, sem þú hefur á prjónunum, þar
sem hætta er á, að einhver bregðist trún-
aði þínum. Astamálin eru þó undir hag-
stæðum áhrifum, og ætti það að verða
þér nokkur sárabót.
'•J' Nautið
20. apríl -
■ 20. maí
Dagurinn gæti liðið átakalaust, en ekki
skaltu búast við neinum kraftaverkum.
Það er nauðsynlegt, að þú útskýrir mál-
stað þinn eins u*l og kostur er. en var-
astu ýtni eða ótímabærar ráðstafanir.
Krfiðleikar i fjólskvIdumáluni gera vart
við sig.
&
Tvfburarnir
21. maí — 20. júní
Þetta er vægast sagt óhagstæður dagur
fvrir þig, og virðist nokkuð sama hvort
þú tekur þér eitthvað fyrir hendur eða
heldur kyrru fyrir. Þú skalt leita ráða
hjá einhverjum, sem þú treystir, og taka
tillit til þeírra ráðlegginga, sem þér
verða látnar f té.
Krabbinn
21.ji'inf—22. júli
Láttu það ekki villa um fyrír þér, þótt
einhver veiti þér óvæntan stuðning. Lík-
legt er, að þar sé aðeins um að ræða
látalæti, og sá hinn sami hafi ekki sama
áhuga á málinu og þú. Sérstakiega er
vert að hafa þetta í huga ef þú þekkir
ekki alla málavexti.
1!
f
Ljónið
23. júli — 22. ágúst
Vertu ekki feimin(n) við að halda fram
skoðunum þfnum af einurð, en gættu
þess jafnf ramt að vera ekki of kokhraust
(ur). Gættu þess að láta ekki flækja þig f
þínti eigin neti. þegarum eraðræða mál.
sem þú hefur talið þig hafa rétt fyrir þér
f hingað til.
’ffiSKtií Mærin
23. ágúst — 22. sc-pt.
Enda þótt nýjungagirní sé ekki alltaf til
að mæla með, væri ekki úr vegi fyrir þig
að athuga hvort þú ert ekki einum of
fastheldin (n) f dagfari þínu. I umræðum
um liðna atburði skaltu varast að minn-
ast á það. sem á að vera gleymt og grafið.
\ Vogin
23. sopt. — 22. i)kí.
’nTTÁ
Þar sem varfærni f fjármálum er þér
eðlislæg, gerist þess varla þörf, að brýna
fyrir þér að hugsa vei málið áður en þú
leggur f fjárfestingu. Samt sem áður
ættir þú að varast, að taka meiriháttar
ákvörðun í þessum efnum f dag.
Drekinn
22. okf. — 21. nóv.
Enda þótt starfsgleði þfn og framtaks-
semi sé f hámarki skaltu ekki endilega
búast við þvf, að þeir, sem þú átt sam-
skipti við. séu á þeim buxunum Ifka.
Sýndu umburðarlyndi, og láttu umfram
allt ógert að hreykja þér af afrekum
þfnum.
BogmaSu rinn
22. nóv. — 21. d(»s.
óskhyggja hefur of mikil áhrif á al-
menna afstöðu þfna f dag. Það þýðir ekki
annað fyrir þig en að horfast f augu við
staðreyndir. Nema þú beitir þér af alefli
f mikilvægu máli, eru litlar Ifkur á far-
sælli lausn þess.
Steingeitin
22. des. — 19. jan.
Lftið fer fyrir orðheppni þinni f dag, og
likur eru fyrirþvf að þti nu'iðgire inhvem
með kiaufaskap þfnum og skorti á
hæversku. Láttu samt sem ekkert sé, en
reyndu að hæta um fyrir þér með þeirrl
elskulegu framkomu, sem er þér eigin-
leg.
Vutnsberinn
20. jan. — IX. fcb.
Þú munt sennilega eiga orðastað við ein-
hvern um fræðileg efni, og Ifkureru á, að
þessar vangaveltur endi f leiðinlegu og
tilgangslausu málþófi. Láttu viðmæland-
ann samt ekki hafa sfðasta orðið, þar sem
þú hefur óhjákvæmilega réttara fyrir
þér.
Fiskarnir
l!l. fc»b. — 20. marz
Þú þarft að beita sjála(n) þig talsverðri
sjálfsögun í dag, og ættir þú ekki að láta
undan þeirri löngun. að reyna að sleppa
auðveldlega frá skyldustörfum. Einhver
þér nákominn hefur óeðlilega mikinn
áhuga á pyngju þinni.
X-9
EN ER ROFIN AFVÉLASKELUUM
" TlMI KOMINN “
TlL AÐ FORÐA
SÉR/JAFNVEL ,
LbéREGLAN’* “
SuM ARKAN GÆTI
veRie>Á MÁLA
HJÁ OMARl/ Á
HVER
ER ÞAR?/
Kykri'
smAfúlkI
Wl) THINK WÖU CAM MAKE A
LOT 0F MÖNEV BV PEC0MIM6
A PR0FE55I0NAI ATHLETE ?
Ég hef ákveðið hvernig ég ætla
að græða milljónirnar!
Ég held, að mér muni ganga
bezt á Iþróttasviðinu.
Heldurðu að þú getir grætt ein-
hver ósköp á þvf að vera
fþróttamaður?
N0, A KMEE 5UR6E0N í
Nei, flensulæknir!