Morgunblaðið - 13.03.1974, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. MARZ 1974
13
Félagslíf
1.0.0.F. 7 = 1 553138Ví =•
9,0.
I.O.O.F. 9 = 15531 38'/j = 9.
S.K.
|gl Helgafell 50743137 — Inn-
setn. Stólm.
Kristniboðssambandið
Samkoma verður í Kristniboðshús-
inu Betaníu, Laufásvegi 13, I
kvöld kl. 20.30. Séra Frank M
Halldórsson talar. Allir eru vel-
komnir.
Hörgshlíð 12
Almenn samkoma — boðun
fagnaðarerindis í kvöld, miðviku-
dag kl. 8.
Kvenfélag
Hafnarfjarðarkirkju
heldur skemmtifund fimmtudag-
inn 14 marz kl 8.30 í Sjálf-
stæðishúsinu. Kvikmyndasýning
og félagsvist. Konur fjölmennið og
takið með ykkur gesti.
Stjórnin.
SKULDABRÉF
Tökum í umboðssölu:
Veðdeildarbréf
Fasteignatryggð bréf
Ríkistryggð bréf
Hjá okkur er miðstöð verð-
bréfaviðskiptanna.
Fyrirgreiðsluskrifstofan
Fasteigna og verð-
bréfasala
Austurstræti 14, simi
16223
Þorleifur Guðmundsson
heima 1 2469.
Iðnaðarhúsnæði
Iðnaðarhúsnæði ca. 200 ferm., óskast í Kópavogi eða
nágrenni. Upplýsingar í síma 40720 frá kl. 9—4 og
14089 á kvöldin.
LOÐIR
Á SELTJARNARNESI
Til sölu eru 35 einbýlishúsalóðir og þrjár lóðir fyrir
raðhúsablokkir á Melshúsatúni á Seltjarnarnesi. Óskað er
eftir tilboðum og tilboðsfrestur til 4. apríl n.k. Allar nánari
upplýsingar gefa lögfræðingar bankans, Stefán Péturs-
son og Reynhold Kristjánsson, sem jafnframt veita
tilboðum móttöku. . . .
Landsbanki Islands.
Hölum oplð allar helgar
Tll sðlu 5 herb.
Ibúð vlð Framnesveg
6 ára jarðhæð. 4ra herb. íbúð við Fálkagötu. 4ra herb. I
íbúð við Miðtún. 5 herb. íbúð við Rauðalæk, við
Lyngbrekku, við Þverbrekku. 35 fm verzlunarhúsnæði [
við Hverfisgötu. Einbýlishús við Bjarhólastíg. Ein-|
býlishús 100 fm í Hveragerði. Einbýlishús 123 fm í|
Hveragerði fokhelt.
Fasteignasala
Péturs Axels Jónssonar, Öldugötu 8
símar 12672 — 13324.
Parhús
vi6 Sörlaskjól
Höfum til sölu mjög gott parhús við Sörlaskjól. Húsið er
kjallari, hæð og ris. í kjallara eru 2 herbergi, skáli,
þvottahús — sturtubað, geymsla og snyrting. Á hæðinni
eru 2 stofur, skáli, eldhús og snyrting. í risi eru
sjónvarpsskáli, 2 svefnherbergi og bað.
Stór og góður upphitaður bílskúr, falleg lóð.
Allar upplýsingarveittará skrifstofunni.
_________^7
HÚSEIGNIR
VElTUSONDn O ClflD
sími2S444 ðc 9nir
Odýrar
vðruOllakeðlur
Viljum selja ca. 30 sett vörubílakeðjur, stærð
900x20. Verð kr. 1 900— per sett.
VÉLABORG — Skeifan 8 — sími 8-66-80.
SAUBÁRKRÓKUR
Prófkjör vegna framboðs Sjálfstæðisflokksins við bæjar-
stjórnarkosningarnar á Sauðárkróki verður n.k. laugar-
dag og sunnudag 16. og 17. marz kl. 14—19 báða
dagana. Kjörstaður verður í Sæborg, Aðalgötu 8, sími
5351. Þeirsem ekki verða heima kjördaganna geta kosið
í Sæborg 13. og 14. marz kl. 18—19. Kosningarétt
hefur allt stuðningsfólk D-listans á Sauðárkróki, sem á
kjördegi hefur náð 18 ára aldri. Nánar í auglýsingum á
staðnum.
Prófkjörsnefndin.
Spllakvöid I Hatnarfiröi
Spilað verður I kvöld, miðvikudag 13. marz I Sjálfstæðishúsinu i
Hafnarfirði. Góð verðlaun, Kaffi.
Sjálfstæðisfélögin I HafnarfirSi.
Aðaltundur klördæmlsdsamtaka
ungra Slálfstæðlsmanna I
Reykjaneskjördæmi
Fundarstaður: Skiphóll Hafnarfirði.
Fundartfmi: Fimmtudagur 14. marz kl. 8.30.
Fundarefni: Starfsemi kjördæmissamtaka og markmiS.
Frummælandi: Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, varaformaður S.U.S.
Almennar umræður.
Aða If unda rstörf.
Ungir sjálfstæðismenn f Reykjaneskjördæmi eru hvattir til að mæta
á fundinn.
Nefndin.
Landsmálalélaglð vörður
Þrlggja kvðlda spllakeppnl
Miðvikudaginn 13. marz kl. 20:30 verður annað spilakvöldið í þriggja kvölda
spilakeppninni að Hótel Sögu, Súlnasal.
ÁVARP:
HEILDARVINNINGUR:
Utanlandsferð til Mallorka
með ferðaskrifstofunni Úrval.
7 glæsilegir kvöldvinningar.
Húsið opnað kl. 20:00
Aðgöngumiðarafhentir að Laufásvegi 46, (Galtafelli)
símar 1 5411-1 7100. á skrifstofutíma.
TRYGGIÐ YKKUR MIÐA í TÍMA.
Elín Pálmadóttir
blaðamaður.
skemmtinefndin.
SKEMMTIATRIÐI:
Heiðar Ástvaldsson danskennari.