Morgunblaðið - 13.03.1974, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 13.03.1974, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. MARZ 1974 29 ROSE~ ANNA 53 sígarettu og sogaði af áfergju að sér reykinn. Enda þótt hún vissi, og gerði sér grein fyrir, hvaða leik húnhafðifallizt á að taka þátt í, hafði hún alltaf verið fegin, þegar hún sá hann ganga inn í símaklefa. Hún hafði beðið svo lengi eftir hvellri simhringing- unni. Nú vonaði hún að hún þyrfti aldrei að heyra hana. Að allt hefði verið á misskilningi byggt og hún gæti tekið upp sina venjubundnu lifsháttu eins og ekkert hefði gerzt. Og hún vildi óska hún þyrfti aldrei framar að leiða hugann að þessum manni. Hún tók peysuna, sem hún hafði verið að prjóna og gekk að speglinum og bar peysuna við sig. Hún var langt komin með hana. Hún leit aftur á klukkuna. Ahl- berg var þegar orðinn tiu sekúnd- um of seinn. í dag myndi hann greinilega ekki setja nein met. Hún brosti, vegna þess hún vissi, að hann yrði önugur yfirþvi. Hún mætti rólyndislegu brosi sinu í Velvakandi svarar i síma 10-100 kl. 10.30 — 11 30. frá mánudegi til föstudags. • Ánægjulegt framtak Guðmundur Egilsson skrifar: „Nýlega mátti lesa í Morgun- blaðinu viðtal við forráðamenn Tungulax h.f. Var það vissulega ánægjulegur lestur. Engan þarf að undra, þótt verkinu við Öxna- læk miði vel áfram, þegar nöfn þessara manna eru skoðuð, en allir eru þeir þekktir fyrir dugnað, hver á sinu sviði. Það er ekki oft, sem rudd er leið fyrir nýja atvinnuvegi i okkar þjóð- félagi, en sliku ber að fagna, — og þá ekki sízt þegar þess er gætt, að þessir menn hafa hætt fjár- munum sinum i þetta fyrirtæki án þess að sýnt sé fyrirfram, að þeir skili sér aftur. Það eitt er þakkarvert og sýnir vissulega dugnað þessara manna og trú á land sitt. Það verður fróðlegt að fylgjast með fram- gangi þessara mála í framtíðinni, og er ég viss um, að þeir eru margir, sem vænta mikils i þessu efni. Allir þeir menn, sem þarna eiga hlut að máli, hafa miklum störfum að gegna í þjóðfélaginu og störf þeirra að þessum málum hljóta að hafa tekið mikið af tíma þeirra. Það má heldur ekki gleyma þvi, að þarna á kven- þjóðin verðuga fulltrúa. Athyglisvert er, hversu tekizt hefur að halda kostnaði við fram- kvæmdirnar í skefjum, þegar allt hækkar í okkar verðbólguþjóð- félagi, en þessir menn eru að hugsa til framtiðarinnar, — til þeirra, sem á eftir koma og erfa landið. Það hlýtur að taka mörg ár að gera þessa starfsemi að voldugri atvinnugrein. Mér skilst af lestri greina um þessi mál, að enn sem komið er sé starfsemin miðuð við islenzka fiskstofna. Eg er viss um, að slíkt framtak vekur athygli alþjóðar, þegar þess er gætt, að maðurinn er nú að menga öll vötn og drepa allt lif með gáleysi sinu. Að visu getum við ennþá horft á þetta úr fjar- lægð og vandamálin snerta okkur sjálf ekki svo mjög ennþá, en hversu lengi það verður, vitum við ekki. Nær daglega heyrum við um ár og vötn úti í hinum stóra heimi, þar sem allt líf er að deyja af völdum mengunar. Þar syndir kannski aldrei aftur fagur lax eða silungur. En er jörðin ekki fengin okkur að láni dálitinn tíma? Og eru skil- málarnir ekki þeir að skila henni heilli til þeirra, sem á eftir koma? Guðmundur Egilsson." speglinum, en svitadropar blik- uðu við hársrótina. Sonja gekk fram í ganginn og inn í baðherbergið. Hún baðaði andlit sitt i köldu vatni. Hún var inni i baðherberginu, þegar hún heyrði lykli stungið í skrána. Ahl- berg var einni mírlútu of seinn. Hún fór fram í einu stökki og svipti upp dyrunum. — Guði sé lof — það var svei mér gott að þú komst, sagði hún. Það var ekki Ahlberg. Hún gekk aftur á bak, enn með bros á vör. Maðurinn, sem hét Folke Bengtsson hvarflaði ekki af henni augun, þegar hann skellti á eftir sér dyrunum og setti öryggiskeðjuna fyrir . .. 29. kafli Martin var kominn fram i dyr, þegar síminn hringdi. Hann stökk til og greip tólið. — Éfe stend í forsal veitinga- hússins,sagði Stenström. — Ég er búinn að týna honum. En það geta ekki verið nema fjórar eða fimm mínútur siðan. 0 Hver á að ráða — stjórnin eða þjóðfélagið? — Keflavíkur- sjónvarpið Helga Andrea Guðmunds- dóttir, Skjaldbreið, Ytri-Njarðvík, skrifar: „Er það satt að loka eigi fyrir útvarp og sjónvarp á Keflavikur- flugvelli? Ef svo er, hver er þá ástæðan? Er það kannski vegna afbrýði- semi af því, að dagskrá Kefla- vikursjónvarpsins er svo marfalt betri en sú íslenzka. Og hvernig stendur á því, að maður hefur heyrt, að menn, sem hafa viljað setja upp sjónvarps- stöðvar, hafi ekki fengið leyfi til þess? Er ekki kominn tími til þess, að einstaklingar hér á landi fái að sýna getu sýna? Þannig yrði betri þjónusta vegna þeirrar sam- keppni, sem óhjákvæmilega yrði. Er ríkisstjórnin svo blind, að hún geti ekki séð, að þetta er algjörlega óviðunandi ástand öllu lengur? Við unglinarnir værum miklu meira heima við að loknu heima- námi eða vinnu ef hægt væri að sækja gott skemmtiefni i sjón- varp eða útvarp. Þá myndu áreiðanlega flest okkar sitja heima í mestu rólegheitum i staðinn fyrir að hanga úti í sjoppum eða annars staðar, þar sem ekkert er annað gert en evða peningúm, eða gera annað, sem manni dettur vanalega ekki í hug að gera. Hvernig stendur á því, að það er aldrei þjóðaratkvæðagreiðsla um neitt, sem snertir þjóðfélagið miklu meira en stjórnina? Ja, ekki verður keypt annað sjónvarptæki hérna, þótt það gamla sé alveg að fara, því að sé ætlunin sú að taka Keflavíkur- sjónvarpið og útvarpið af, þá er ekkert sér til skemmtunar að hafa. Hvernig væri að láta allar þessar rússnesku, pólsku og frönsku myndir í islenzka sjón- varpinu eiga sig, en koma í staðinn með fleiri enskar, ameriskar og danskar? Helga Andrea Guðmundsdóttir." 0 „Barnatíma- óráðið“ Þorkell G. Sigurbjörnsson skrifar: „Kæri Velvakandi. Það er viðvikjandi þessu „ráði“ eða réttara sagt óráði barnatíma sjónvarpsins, sem mig langar til að senda þér þessar fáu línur. — Hann er kominn þangað. Flýttu þér á staðinn eins fljótt og þér er framast unnt. Hann kastaði tólinu á og hljóp niður stigann á eftir hinum. Hann þrýsti sér inn við hliðina á Ahl- berg, sem sat við dyrnar. Það var mikilvægt, að Ahlberg gæti stokk- ið fyrstur út úr bilnum. Kolberg setti bilinn i gang, en varð að bremsa snögglega, þegar bíll kom brunandi í veg fyrir hann og munaði minnstu að þeir lentu saman. Augnabliki siðar rakst sá bíll á annan, sem kom aðvífandi. Kolberg ætlaði að kom- ast framhjá en þá uppgötvaði hann að bílar voru til beggja hliða og þeir voru innikróaðir. Ahlberg bölvaði hástöfum. Þeir gátu ekki komist aftur né fram. Kolberg virtist ætla að bakka á næsta bíl fyrir aftan og ýtg hon- um frá og taka síðan afleiðingun- um. En í sömu svifum kom stór strætisvagn akandi að og nam staðar rétt við bílinn sem var fyr- ir aftan þá. Mannlausir bílar allt í kring. í rigningunni stóðu menn Sjaldan eða aldrei hef ég séð á prenti slíka rökleysu, eða öllu heldur fáfræðilega firru og þá, sem þremenningarnir, sem kalla sig ,,ráð“ í sjónvarpinu. létu frá sér fara til afsökunar þeirri fáránlegu ákvörðun sinni að vilja fella niður formála frú Katrínar Guðlaugsdóttur að frásögninni frá Konsó. Sú andlega og líkam- lega neyð, sem þar er ríkjandi, á einmitt rætur sínar að rekja til hinna heiðnu trúarbragða og þannig verður rökfærsla þrí- menninganna að hreinni rök- leysu, svo ekki sé meira sagt. Það vita þeir manna bezt, sem um margra ára og jafnvel áratuga skeið hafa starfað meðal þessa veslings fólks, að það er svo þrælslega fjötrað hættulegum trúarbrögðum, að það skirrist jafnvel ekki við, þegar átrúnaður- inn krefst þess, að myrða börn sín, annaðhvort í móðurkviði eða þá með útburði, eins og tíðkaðist hér á landi áður en kristnin kom til sögunnar. Þegar kristniboðarnir hafa síðan flutt fólki þetta fagnaðar- erindi kristnidómsins og séð f jötr- ana falla af fólkinu, sem öðlazt hefur trúna á frelsarann Jesúm Krist, þá er ekki að undra, þótt frú Katrin notaði þennan raun- hæfa formála að frásögn sinni. Q Árangur starfsins í Konsó Kristniboðarnir vita betur en þeir, sem skipa hið svokallaða FRAMHALDSSAGA EFTIR MAJ SJÖWALL OG PER WAHLÖÖ JÓHANNA KRISTJÓNSDÓTTIR ÞÝDDI og rifust eins og reiðir hanar um það hverjum þetta dæmalausa öngþveiti væri að kenna. Lög- reglumenn komu á vettvang. Ahl- berg æpti og baðaði út öllum öng- umog hrópaði út um gluggann. Loksins virtist fólkið ranka við sér og umferðarlögregluþjónarnir virtust skilja að eitthvað væri að. E n dýrmætar mínútur höfðu farið til spillis . .. Þeir komust loksins út úr bíln- um. Lögregluþjónninn stóð tilbúinn til að taka af þeim skýrslu. — Hvernig stóð eiginlega á þessu? — Haltu kjafti, fíflið þitt, æpti Kolberg. Sem betur fór bar lögreglu- þjónninn kennsl á hann. J — Hlaupið, sagði Ahlberg, sem var þegar lagður af stað eins og hann ætti lifið að leysa. Fjögur hundruð og fimmtíu metrar, hugsaði Martin. Þjálfaður íþróttamaður gat hlaupið þá vega- lengd á mínútu. En þeir voru ekki að hlaupa á iþróttavelli, heldur á „ráð“ uppi á Islandi, hvar skórinn kreppir að heiðingjunum og væri það verðugt verkefni „ráði“ þessu og annarri „ráðstjórn“ fjölmiðl- anna að kynna sér slíkt og fá vitneskjuna frá fyrstu hendi, og stuðla síðan að þvi, að neyð heið- ingjanna verði kunngjörð þjóð okkar, svo hún megi vakna til meðvitundar um það, að hún, sem búið hefur við blessun fagnaðar- erindisins í nærfellt 1000 ár, er í skuld við þá, sem enn hafa ekki heyrt það, eins og svo margir í Konsó og víðar í Eþiópíu og öðrum heiðnum löndum. Þessi fljótfærnislega og opinská fáfræði ,,ráðsins“ ætti að verða til þess, að það kynnti sér betur það merkilega starf, sem unnið hefur verið af fórnfúsum kristniboðum í Eþíópíu sl. 20 ár, styrktir af tiltölulega fámennum hópi kristniboðsvina hér heima. Þessir kristniboðsvinir telja sig vera í skuld við þá, sem enn lifa í myrkri heiðindóms, fjötraðir átrúnaði, sem er þeirra andlegi og likamlegi bölvaldur. Þessi fámenni hópur kristniboðsvina á íslandi hefur stutt starfið með tugum milljóna króna frá þvi það hófst. Flestir hafa gert það af vanefnum, en jafnframt af auðlegð hins trúaða hjarta með fyrirbænum, sem meðal annars hafa borið þann árangur, að nú telur hinn kristni söfnuður í Konsó rúmlega 3400 safnaðar- meðlimi. Með þökk fyrir birtinguna. Þorkell Sigurbjörnsson." uva \íí\im StAKOO? MAWól. OG Vftö&l H/NN GLW 50TA9 mU WNW! c—i— '-fl VYST E£> NÖ MMlTAWm HANN VA», MONOI MAMMA NÚ PfGIA rv VELVAKAIMDI iStal og seldi j — rukkaði jog eyddi I 16 ARA piltur situr nú í gæzlu- ■ varðhaldi í Hegningarhúsinu í ■ Reykjavík á meðan rannsókn fer | fram á afbrotum hans að undan- I förnu. Meðal þess, sem upplýst | hefur, er: Þjöfnaður á bílútvarps- ■ tækjuin, öðru úr Mereedes Benz- | bifreið á bílasölu við Grensásveg, ■ hinu úr Ford-bifreið við Armúla. J Annað tækjanna seldi hann síð- I an. Þjófnaður á 18 þús. kr. í ávís- I unura og reiðufé, sem pilturinn ■ hafði innheimt fyrir fyrirtæki í ■ borginni. Þjófnaður áskjalatösku | úr bifreið. Piiturinn skilaði síðan ■ töskunni og fékk fundarlaun fyr- * ir, en skilaði hins vegar ekki ávís- I anahefti úr töskunni og falsaði úr I þvi nokkrar ávísanir. — Pilturinn I hefur áður komið við sögu hjá I lögreglunni vegna afbrota. SINOAIR vasareiknivélin, sem gerir allt nema kosta mikla peninga. ★ Fljótandi komma, •fc 4 reikningsaðferðir, ★ +. —, X, H- ★ Konstant. ★ Sýnir 8 stafi. ^ Vinnur vikum saman ★ á 4 rafhlöðum o.fl. o.fl. if Stærð aðeins: ★ 50 X110x18 mm. heimilistæki sf Sætún 8, sími 1 5655, 24000.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.