Morgunblaðið - 29.05.1974, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. MAl 1974
DAGBÓK
í dag er miðvikudagurinn 29. mar, 149. dagur ársins 1974.
Árdegisflóð er kl. 00.12, síðdegisflóð kl. 12.55.
1 Reykjavík er sólarupprás kl. 03.31, sólarlag kl. 23.21.
Sólarupprás á Akureyri er kl. 02.46, sólarlag kl. 23.37. (Heimild: Islandsalmanakið).
Þann mann, er sækist eftir ösku, hefir táldregið hjarta leitt afvega, svo að hann fær eigi
frelsað sálu sfna og sagt við sjálfan sig: „Er það ekki svikatál.sem ég held á í hægri hendi
Konur I Styrktarfélagi vangef-
inna halda fund í Bjarkarási mið-
vikudaginn 29. maí kl. 20.30.
Reíkningar kvennasjóðsins verða
afgreiddir og kosið verður í sjóðs-
stjórn.
TILKYNNING
Er kominn heim.
Arelfus Nfelsson.
Heimsóknatímar
sjúkrahúsanna
Barnaspítali Hringsins: kt.
15—16, virka daga, kl. 15—17
laugard. og kl. 10—11.30 sunnud.
Borgarspítalinn: Máriud.
—föstud. kl. 18.30—19.30. Laug-
ard. og sunnud. kl. 13.30—14.30
og kl. 18.30—19.
Flókadeild Kleppsspítala: Dag-
lega kl. 15.30—17.
Fæðingardeildin: Daglega ki.
15—16 og kl. 19 — 19.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur:
Daglega kl. 15.30—16.30.
ífeilsuverndarstöðin: kl. 15—16
og kl. 19—19.30 daglega.
Hvítabandið: kl. 19 —19.30,
mánud.—föstud. laugard. og
sunnud. kl. 15—16 og 19—19.30.
Kleppsspítalinn: Daglega kl.
15—16og 18 30—19.
Kópavogshælið: Eftir umtali og
kl. 15—17 á helgu’ögum.
Landakotsspítali: Mánud.—
laugard. kl. 18.30—19.30. Sunnud.
kl. 15—16. Heimsóknartími á
barnadeild er kl. 15—16 daglega.
Landspítalinn: Daglega kl.
15—16og 19—19.30.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánu-
dag—laugard. kl. 15 — 16 og kl.
19.30—20. Sunnudaga og aðra
helgidaga kl. 15—16.30.
Vífilsstaðir: Daglega kl. 15—
og kl. 19.30—20.
Vikuna 24.—30. maí er
kvöld-, helgar- og nætur-
þjónusta apóteka í
Re.vkjavík í Laugavegs-
apóteki, en auk þess
verður Holtsapótek opið
utan venjulegs af-
greiðslutíma til kl. 22
álla daga vaktvikunnar,
nema sunnudag.
KROSSGATA
■?z5z
Lárétt: 1. mauk 6. mælieining 8.
skammstöfun 9. 2 eins 11. málms
12. fisk 13. leit 14. ofn 16. stefnu.
Lóðrétt: 2. brodd 3. keppnina 4. 2
eins 5. dýrsins 7. skrafaði 9. gljúf-
ur 10. sunds 14. grugg 15. atviks-
orð.
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1. narta 6. sár 8. kauðann
11. rún 12. fas 13. ár 15. rá 16. fat
18. aumkaði
Lóðrétt: 2. ásum 3. ráð 4. trað 5.
skrafa 7. ansaði 9. aur 10. nár 14.
mak 16. FM 17. tá.
Jazztónleikar
Eje Thelin
IIEK ER nú staddur frægur
sænskur jazztónlistarmaður,
Eje Thelin básúnuleikari.
Hann er á leið í tónleikaferð
um Bandaríkin, sen kemur hér
fram á þrennum tónleikum.
1 kvöld leikur hann með
stórhljómsveit F. t. H. í Glæsi-
bæ, en annað kvöld leikur
hann í Tónabæ með Áskatli
Mássyni og félögum hans.
Þá verða einnig tónleikar kl.
4 á laugardaginn í Norræna
húsinu.
t seinni tíð vænkast heldur
hagur jazzunnenda hér á
landi, og má ætla, að þeir setji
sig ekki úr færi með að skoða
og heyra Eje Thelin, en þess
skal getið, að þeir Pétur Öst-
lund hafa leikið mikið saman.
jr
Eg vil auðga mitt land
EG VIL AUÐGA MtTT LANI) eftir Þórð Breiðfjörð var frumsýnt í byrjunmaí og þar sem leikári
Þjóðleikhússins er að Ijúka eru nú aðeins þrjár sýningar eftir á leiknum að þessu sinni.
Leikritinu hefur verið mjög vel tekið af áhorfendum, enda mikil hlátur-sýning. Leikstjóri er
Brynja Benediktsdóttir, en með helztu hlutverk fara: Herdfs Þorvaldsdóttir, Gunnar Eyjólfsson,
Geirlaug Þorvaldsdóttir, Erlingur Gíslason, Bessi Bjarnason, Baldvin Halldórsson, Ævar Kvaran,
Valur Gíslason, Gfsli Alfreðsson, Guðjón Ingi Sigurðsson, Sigurður Skúlason, Jón Gunnarsson og
Rúrik Haraldsson.
Rósóttur siffonkjóll í ljósum litum ætti
sannarlega að eiga við um þessar mundir.
Þessi, sem við sjáum hér, er frá tízkuhúsi
Ninu Ricci í París.
ást er...
3-2
... að hrósa síða
kjólnum hennar,
þótt þér þyki hún
sœtari í stuttum
SA IMÆSTBESTI
Ræðumaður á kosn-
ingafundi einum gerði
athugasemd við hávaða
og skvaldur, sem barst
úr öðrum fundarsal í
sama húsi, og sagði:
— Maður heyrir ekki
einu sinni til sjálfs sín.
— Þú hefur ekki misst
af neinu ennþá, gall við f
einum fundargesta.
| BRIDGE |
Hér fer á eftir spil frá leik milli
Grikklands og Israels í Evrópu-
móti fyrir nokkrum árum.
S. D-8-7-4
H. Á-6-5-4
T. 10-8-3
L. D-9
Vestur Suður
S. A-K-6-3-2 S. 9
H. K-G-9-8-7-2 H. D-10-3
T. 7 T. K-G-5-4-2
L. 6 L. K-G-7-5
Austur
S. G-10-5
H. —
T. A-D-9-6
L. A-10-8-4-3-2
Við annað borðið sátu grisku
spilararnir A—V og voru afar
bjartsýnir og sögðu þannig:
Vestur— Austur
1 s 21
2 h 4 s
4 g 6 h
6 s P
Spilið er að sjálfsögðu vonlaust
enda fékk sagnhafi aðeins 7 slagi,
varð 5 niður og tapaði 250.
Við hitt borðið sátu spilararnir
frá israel A—V og sögðu þannig:
Vestur — Austur
2 h 2 s
3 s 41
4 h 4 s
Sagnhafi var heppinn, fékk 11
slagi og 450 fyrir spilið.