Morgunblaðið - 29.05.1974, Síða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29, MAI 1974
3ja og 4ra herb.
íbúðir til sölu
í Fossvogsdal Kópavogsmegin. Ibúðirnar afhendast 15. des. 74.
Tilbúnar undir tréverk. Sameign frágengin.
Verð á 3ja herb. kr. 3.300.000.-.
Verð á 4ra herb. kr. 3.800.000.-.
Fast verð.
Upplýsingar í síma 66440.
Glæsileg íbúð
4ra herbergja rúmlega 100 fm á jarðhæð í
j nýlegu húsi í Laugarneshverfi. Allt sér. Snyrti-
leg lóð og nýmálað hús.
i Upplýsingar! síma 85219 kl. 6 — 8 í kvöld.
Sérteiknuð íbúð
í Fossvogi
Höfum til sölu sérteiknaða 3ja herb. ibúð í Fossvogi. Ibúðin er
óvenjulega vel nýtt og hönnuð. Henni fylgja lýsingar, gluggatjöld,
hillur og fleiri húsgögn.
HÍBÝLI & SKIP
GARÐASTRÆTI 38 SÍMI 26277
Til sölu 3ja herb. íbúð á 3.
hæð í fjölbýlishúsi við Reyni-
mel
Harðviðarinnréttingar, teppi, suður svalir, nýtízku vélaþvottahús, sam-
eign úti og inni fullfrágengin. Vönduð eign á góðum stað.
Þeir er áhuga kynnu að hafa vinsamlega leggi nöfn sín, heimilisfang og
simanúmer ásamt hugsanlegri útborgun inn á afgr. Mbl. fyrir 1. júní
n.k. merkt. REYNIMELUR 3435.
-Kaupendaþjónustan
Til sölu mjög góðar
3ja herbergja íbúðir í
Hraunbæ og Breið-
holti, og ný 4ra herb.
íbúð með bílskúr.
Ennfremur ódýrar 2ja
og 3ja herbergja
íbúðir.
Kaupendaþjónus tan
Þingholtsstræti 15
kvöldsími 25907.
Sími 10-2-20J
Húsnæöi til leigu
Húsnæði að Hverfisgötu 18 er til leigu frá 1.
júlí n.k.
Hentugt til margs konar starfssemi, svo sem
skrifstofur, verzlaniro.fi.
Vel staðsett ! miðbænum, beint á móti Þjóðleik-
húsinu.
Þeir sem hafa áhuga sendi skriflegar fyrirspurn-
ir í Pósthólf 909, Reykjavík.
Fyrirspurnum ekki svarað í síma.
ÞURFIÐ ÞÉR
HÍBÝLI?
ic 2ja herb. íbúðir:
Fálkagata, Kambsvegur, Álfhóls-
vegur.
3ja herb. íbúðir:
Framnesvegur, Rauðarárstígur,
Vesturbær í Kópavogi.
4ra herb. ibuðir? Foss-
vogur, Hjarðarhagi, Álfaskeið.
•jt 5 herb. íbúði r: Mávahlíð,
Sæviðarsund, Álfhólsvegur.
if 4, 5, 6, 7 og 8 herb.
ibúðir i smíðum á Stóra-
gerðissvæðinu og í mið-
bænum i Kópavogi.
if Einbýlishús i smíðum
i Garðahreppi.
Smyrlahraun, Hf.
! Þriggja herbergja íbúð í sér-
flokki. Ibúðin er á II. hæð i litlu,
tveggja hæða fjölbýlishúsi. þar
sem aðeins fjórar íbúðir eru við
stigagang. Vandaðar innrétt-
ingar. Þvottaherbergi og
geymsla eru innaf eldhúsi. Stór
bilskúr fylgir með íbúðinni. Laus
eftir samkomulagi.
Laugavegur
Þriggja herbergja jarðhæð með
sérinngangi og hita, i steinhúsi i
ágætu ástandi. Útigeymsla,
eignarlóð, ibúðin er samþykkt.
Jörvabakki
Þríggja ára gömul ibúð, með
nýrri eldhúsinnréttingu, þvotta-
herbergi á haeðinni. IBÚÐIN ER
LAUS.
Baldursgata
Þriggja herbergja jarðhæð i
steinhúsi. Sér inngangur og hiti.
Ný miðstöðvarlögn. Verð aðeins
2,0 míllj. Útb.: 1,2 miilj.
Raðhús Kópavogi
Höfum til sölu mjög skemmtilegt
tveggja hæða endaraðhús, tilbú-
ið undir tréverk. Raðhúsið er á
tveim hæðum, 2x125 fm.
Mosfellssveit
Einbúlishús i smíðum. Fokhelt
og lengra komin. Teikningar á
skrifstofu.
SKIP&
FASTEIGNIR
SKULAGOTU 63 - S' 21735 & 21955
Seljendur
höfum fjársterkan kaupanda að
4ra til 5 herb. ibúð með sérinn-
gangi i Hlíðunum.
Höfum ennfremur kaupendur að
2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb.,
ibúðum og 4ra til 5 herb., ein-
býlishúsi.
Athugið:
Okkur berast daglega fyrirspurn-
ir um flestar gerðir ibúða.
Dragið ekki að skrásetja.
Fasteignasalan
Garöastræti 3
Sími 27055
Kaupendur
Til sölu:
2ja herb. íbúð í Breiðholti.
2ja herb. íbúðarhús við Baldurs-
götu.
3ja herb. kjallaraíbúð í Vestur-
bænum.
3ja herb. íbúð í blokk við Ljós-
heima.
4ra herb. hæð á fallegum stað í
grennd við Hlíðarnar, bílskúr.
Fasteignasalan
Garöastræti 3
Sími 27055
Þingholtin
| Til sölu steinhús, kjallari og 2.
hæðir, 2. íbúðir. Grunnflötur
80,4 fm.
Lögfræði og
endurskoðunarskrifstofa,
RagnarsÓlafssonar,
Laugavegi 18.
Símar 23636 og 14654
Til sölu
3ja herb. góð jarðhæð í Kópa-
vogi.
4ra herb. mjög góð endaíbúð við
Ljósheima.
4ra herb. sérhæð á Teigunum.
Raðhús í Kópavogi.
Lítið embýlishús við Nesveg.
Sala og samningar
Tjaruarstig 2
Kvöldsími sölumanns
Tómasar Guö.ónssonar 23636.
JHargLmliInliiíi
DUCLVSinGnR
<£/^-»22480
2ja herb. — Safamýri
Höfum í einkasölu sérlega vandaða 2ja herb.
íbúð á jarðhæð í blokk, um 75 ferm. Ibúðin er
með harðviðareldhúsinnréttingu, harðviðar-
skápum, harðviðarhurðum, harðviðarveggur I
stofu, flísalagðir baðveggir. Ibúðin teppalögð
og einnig stigagangar. Laus eftir samkomulagi.
Verð 3 milljónir. Útborgun 2,2 millj,
Samningar og fasteignir,
Austurstræti Wa 5. hæö.
5/777/ 24850. Heimasími 37272.
Höfumverið beðnirað útvega
4ra herb. íbúð til leigu
fyrir reglusama og snyrtilega
fjöiskyldu.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 1 7
5//T7/. 2-66-00
SÍMAR 21150 • 21370
Til sölu
Glæsilegt raðhús á 2 hæðum
120x2 ferm. í Kópavogi í smíð-
um tilbúið undir tréverk og máln-
ingu, Teikning á skrifstofunni.
Gegn útborgun
Góð 3ja herb. ibúð helst við
Stóragerði eða í nágrenni óskast
aean útboraun á kauDverði.
Við Ásbraut 4ra herb. úrvalsíbúð
i enda u, 1 00 ferm. á 4rðu hæð.
Hæð og ris
i gamla bænum með 3ja herb.
ibúð á hæð i risinu getur verið
litil sér ibúð.
I tvíbýlishúsi
5 herb. glæsilg neðri hæð 1 20
ferm. i Hvömmunum i Kópavogi
allt sér.
Úrvals raðhús
nýtt og fullbúið í Neðra-Breið-
holti alls með innbyggðum bíl-
skúr um 220 ferm.
3ja herb. ibúðir ma. við
Álftamýri, Blöndubakka,
Bólstaðarhlið, Dverga-
bakka, Hraunbæ, Hraun-
teig, Maríubakka, Mela-
braut Æsufell.
4ra herb. íbúðir m.a. við
Búðargerði, Dverga-
bakka, Eskihlið, Fálka-
götu og Hjarðarhaga.
I smíðum 2ja 4ra og 5 og
6 herb. úrvals íbúðir við
Dalsel. Engin visitala,
hagstæðasta verð á
markaðinum í dag.
Ný söluskrá
Við endurnýjum söluskránna
daglega heimsendum
ÁIMENNA
fasteignasaian
LAUGAVEGI 49 SIMAR 21150-21370
Einbýlishús
Úrvals einbýlishús við Starhaga,
sem er hæð, ris og kjallari, Á
hæðinni eru 3 saml. stofur, eld-
hús og snyrting. Allt ný endur-
nýjað. I risi 4 svefnherbergi og
baðherb. I kjallara eru 2 herb.,
eldhús, baðherb. og geymslur.
Bílskúr.
5 herb. íbúð
á 2. hæð á einum fegursta stað á
Högunum. Tvennar svalir, Bíl-
skúr.
Hraunbær
3ja herb. íbúð á 1. hæð. Suður-
svalír. Nýleg teppi. íbúðin er i
góðu standi.
Melgerði
3ja herb. falleg jarðhæð ný eld-
húsinnrétting. Teppi á stofum.
Bilskúrsréttur.
Dúfnahölar
5—6 herb. íbúð 1 30 fm. (búðin
er tilbúin undir tréverk og
máluð.
wDía
FASTEIGNA -
0G SKIPASALA
Hafnarhvoli v/Tryggvagotu
Friðrik L Guðmundsson
sölustjón sími 27766.
Heimasimi 18965
11-4-11
Kleppsvegur
góð 4ra herb. ibúð á 4rðu hæð i
fjölbýlishúsi.
Melabraut
góð 4ra herb. ibúð um 100
ferm. á 1. hæð í þribýlishúsi,
bilskúr.
Framnesvegur
4ra herb. íbúð á 1. hæð i fjöl-
býlishúsi
Bólstaðarhlíð
3ja herb. íbúð á 1. hæð i fjöl-
býlishúsi.
Jörvabakki
3ja herb. íbúð um 98 ferm.
þvottahús á hæðinni
Hafnarfjörður
3ja herb. ibúð á jarðhæð í þrí-
býlishúsi.
FASTE1GNAVER hf.
KLAPPARSTIG 16, SIMI 11411, RVÍK.
Kvöld og helgarsímar 34776,
10610.