Morgunblaðið - 29.05.1974, Síða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. MAÍ 1974
Ungur
viðskiptafræðingur
óskar eftir nýju starfi.
Reynsla við stjórnunarstörf og rekstur er fyrir hendi.
Ef þér hafið þörf fyrir starfskraft með viðskiptafræðimenntun,
vinsamlegast sendið Morgbl. uppl. um nafn yðar, merkt
1302.
Smíði
Get bætt við verkefnum í skápum og
innréttingum. Sími 43283.
Framtíðaratvinna
Traust fyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða
rafvirkja til viðgerðar- og eftirlitsstarfa.
Umsóknir er greini frá starfsreynzlu send-
ist blaðinu fyrir 5. júní n.k. merkt: —
„Framtíðaratvinna" — 3439.
Starfsmenn óskast.
Viljum ráða mann á smurstöð og af-
greiðslumann í varahlutaverzlun.
Egill Vilhjálmsson h.f.,
Laugavegi 118.
Ung hjón
óska eftir atvinnu og húsnæði úti á landi. Maðurinn er vanur á
vélaverkst., sem rennismiður, einnig vanur viðgerðum á bílum
og bátum. Könan er fóstra. Þeir, serh gætu sinnt þessu
vinsamlegast hringi I sima 86426 eftir kl. 6 á kvöldin þéssa
viku.
Skrifstofufólk
Bókaútgáfa óskar að ráða sem fyrst fólk til starfa starfssvið,
bréfaskriftir, afgreiðsla og almenn skrifstofustörf menntun,
stúdentspróf æskilegt eiginleikar, sjálfstæðí og skipulagshæfi-
leikar, umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri
störf skulu hafa borist afgreiðslu Morgunblaðsins merktar
samviskusemi 1304.
Skipstjórar.
Skipstjóra vantar strax a 45 tonna bát sem fer á humarveiðar,
báturinn er með nýrri vél, vel útbúin, og útgerðin örugg.
upplýsingar I slma 14120.
Fasteignamiðstöðin. Hafnarstræti. 1 1.
Vön skrifstofu-
stúlka óskast
Vélritun, enskukunnátta. Almenn skrif-
stofuvinna. Góð laun og framtíðarvinna
fyrir áhugasama og samvizkusama
stúlku, aðeins heilsdagsvinna kemur til
greina.
Tilboð merkt. „633", sendist afgr. Mbl.
fyrir 1 . júní.
Akranes
Okkur vantar nú þegar verkstjóra og
trésmiði til starfa við hafnarframkvæmdir
og fleira.
Húsnæði til staðar, sé samið strax.
Upplýsingar veitir yfirverkstjóri, Pétur
Baldursson þessa viku í síma 93-1211.
kl. 10—1 1 f.h. (heimasími 93-2049).
Bæjarsjóður Akraness.
Framtíðaratvinna
Samvizkusamur maður.25—40 ára get-
ur fengið góða atvinnu sem aðstoðarverk-
stjóri við Birgðavörzlu hjá stóru fyrirtæki í
Reykjavík.
Mötuneyti á vinnustað.
Umsóknir ásamt upplýsingum um starfs-
reynzlu sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 5.
júní n.k. merkt: — „Aðstoðarverkstjóri"
3440.
Stórt bifreiðaverkstæði óskar að ráða
verkstæðisformann
Upplýsingar sendist Mbl. merkt „3379"
fyrir 1 0. júní n.k.
Til í flest
22 ára námsmaður vill komast í góða
þénustu hefur reynt ýmislegt upplýsingar
í síma 34129.
Starfsmaður óskast
þarf að hafa bílpróf. Upplýsingar á skrif-
stofu.
Elli- og hjúkrunarheimilið Grund.
Sendisveinn
Óskum eftir að ráða sendisvein Þarf að
hafa vélhjól til umráða.
Upplýsingar veitir Teitur Lárusson á skrif-
stofu okkar að Skúlagötu 20, Reykjavík.
S/áturfé/ag Suður/ands.
Laus staða
Dósentsstaða i sálma- og messusöngfræði og tónflutningí við
guðfræðideild Háskóla íslands er laus til umsóknar. Staða
þessi er hlutastaða og fer um veiting hennar og tilhögun
samkvæmt ákvæðum 2. gr. laga nr. 67/ 1 972, um breyting á
lögum nr. 84/ 1 970, um Háskóla íslands.
Laun samkvæmt gildandi reglum um launakjör dósenta í
hlutastöðum, í samræmi við kennslumagn.
Umsóknum um stöðu þessa, ásamt rækilegri skýrslu um
vísindastörf, ritsmíðar og rannsóknir svo og um námsferil og
störf, skal komið til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6,
Reykjavík, fyrir 2 1. júní n.k.
Menntamálaráðuneytið,
21. maí 1 974.
Akranes
Verkamenn vantar nú þegar til hafnar-
framkvæmda, gatnagerðar og fleiri fram-
kvæmda.
Upplýsingar í síma 93-1 21 1 .
Bæjarsjóð ur A kraness.
Kópavogsbúar
Okkur vantar nú þegar karla eða konur til
iðnaðarstarfa á verksmiðju okkar. Upplýs-
ingar ekki gefnar í síma.
Sigurður E/íasson h. f.,
Auðbrekku 52, Kópavogi.
Skrifstofumaður
Opinber stofnun óskar að ráða karl eða
konu til skirfstofustarfa. Verzlunarskóla-
eða hliðstæð menntun æskileg.
Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 5.
júní n.k. merkt: „Skrifstofumaður 4951"
Kennarar
Eftirtaldar kennarastöður við skólana á
Isafirði eru lausar til umsóknar. Um-
sóknarfrestur er til lO.júnín.k.
Barnaskóli Isafjarðar:
Þrjár kennarastöður. Æskilegt er, að einn
umsækjandi hafi reynslu i kennslu 6 ára
barna.
Upplýsingar gefur Björgvin Sighvatsson,
skólastjóri, sími (94) 3064.
Gagnfræðaskóli ísafjarðar:
Nokkrar kennarastöður í bóklegum grein-
um
Upplýsingar gefur Jón Ben Ásmundsson,
skólastjóri, sími (94) 3565.
Fræðsluráð Isafjarðar.
1 20 fm steinsteypt
einbýlishús
á Höfn I Hornafirði til sölu.
Uppl. í síma 97-81 85.
1. vélstjóra og
matsvein
vantar á humarbát. Uppl. í síma 53318
Hafnarfirði
Starf bæjarstjóra
í Siglufirði
kjörtímabilið 1974 —1978, er hér með
auglýst laust til umsóknar. Umsóknar-
frestur er til 20. júni n.k. Umsóknir, er
greini menntun, starfsreynslu og kaup-
kröfur sendist fráfarandi bæjarstjóra, sem
jafnframt veitir allar nánari upplýsingar.
Siglufirði, 22. maí 1974.
Bæjarstjórinn í Siglufirði.