Morgunblaðið - 29.05.1974, Side 25

Morgunblaðið - 29.05.1974, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. MAI 1974 KONURNAR á myndinni voru gíslar vopnaðs manns í lyfjabúð í Gautaborg og sjást hér ræða við lækni við lvfjabúðina þegar þeim hafði verið sleppt. Arásarmaðurinn krafðist þess að sleppt vrði úr haldi þremur mönnum sem tóku þátt í bankaráninu fræga er kom við sögu kosninganna í Svíþjóð í fvrra, en hann gafst upp. TVEIR ræningjar flýðu nýlega úr banka í Genf með tvær konur sem þeir höfðu í gíslingu. Þeir slepptu konunum hálftíma síðar og komust heilu og höldnu til Frakklands. Þeir höfðu verið umkringdir í bankanum í 11 tíma og fengu að sleppa gegn loforði um að láta gíslana lausa. Tveimur félögum þeirra hafði áður tekizt að flýja frá bankanum. SPARISJÓÐURINN Bikuben í Kaupmannahbfn hefur kjbrið „Sparnaðarmann ársins 1974“, og fvrir valinu varð Per Hækk- erup. sem var utanríkisráð- herra Danmerkur árin 1962—66 og efnahagsmálaráð- herra í stjórn Ankers Jbrgen- sens árin 1971—73. I tilefni kjorsins var gerður sérstakur sparibaukur — sem Danir raunar kalla sparigrís — með andliti Hækkerups. og á með- fylgjandi mynd sjást Hækker- up-hjónin með tvær útgáfur af hauknum. Baukurinn, sem frú Grethe Hækkerup heldur á, sýnir mann hennar með sítt hár. og var eina eintakið af þeirri útgál'u. Hinn baukurinn, sem Per Hækkerup heldur á, var gefinn út í 3.000 eintökum og seldur á 100 danskar krónur stvkkið. Fvrir þátttbkuna hlaut Hækkerup að launum 10 þús- und danskar krónur, sem hann gaf til heimavistar í Godthah á Grænlandi. 25 Utvarp Reykjavlk ^ MIÐVIKIDAGIR 29. maí 7.(M) .Morgunútvarp Wrturfivjínir kl. 7.00. H. 15 10.10. MorKunleikfimi kl. ‘ 7.20. Frúttir kl. 7.30. K.15 (oy forustURr. daybl ). 9.00 op 10.00. Moi^unbæn kl 7.55 .Morgunstund barnanna kl. 845: Bossi Bjarnason holdur áfram a<> losa söyuna ..L'm loftin blá" oftir Sigurt> Thorlacíus (2). Morgunloikfimi kl 9.20 TilkynninRar kl. 9.30. Létt lö« á milli atrirta. Kirkjutónlist kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Ann (Iriffiths leikur Hörpusónötu i Ks-dúr op. 34 eftir Sussek Milan Turkovie or Kuííene Vsaye strenyjasveitin leika Fauottkonsert i F-dúr eftir Stamit/ Syivia Kersenbaum leikur Fianósónötu nr. 2 i b-moll op. 35 eftir Chopin. 12.00 Dagskráin. Ttjnleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir ok verturfreKnir. Tilkynn- int*ar. 13.30 MeðsinulaKÍ Svavar Cíests kvnnir Iök af hljómplöt- u m 14.30 SírtdeKÍssaKan: „Vor á hílastært- inu“ eftir Christiane Kochefort Jóhanna Sveinsdóttir les (3). 15.00 Miðdegistónleikar: Kastman-Rochester hljómsveitin leikur Sinfóníu nr. 1 op. 9 eftir Samuel Bar- ber: Howard Hansson stj. Krl Willd ok hljómsveitin Symphony of the Air leika Píanókonsert eftir (lian Carlo Menotti; Jörg Mesta stj. 16.00 Fréttir. Tilkynnin»ar. 16.15 Vertur- freynir. 16.25 Popphornirt 17.10 L'ndirtólf Berslind Bjarnadóttir stjórnar óska- A skjánum MIÐVIKL DA(il R 29. maf 1974. 18.00 Skippí Astralskur myndaflokkur fyrir börn o.i» uni’lim'a. Þýrtandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.25 SÖRur af Túktú Kanadiskur myndaflokkur fyrir börn um Kskimóa oíi lifnartarhætti þeirra ártur fyrr. Þýrtandi oy þulur Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.40 Steinaldartáninyarnir Banda risku r t ei kn í m> n da fIok ku r. Þýrtandi Heba Júliusdóttir. Hlé 20.00 Fréttir 20.25 Verturoj,' auKlýsingar 20.30 Konan mín í na'sta húsi Breskur yamanmyndaflokkur. Lokaþáttur Saman á ný. Þýrtandi Heba Júlíusdóttir 21.05 Börnin virt járnbrautina (The Railway Children) Bresk bíómynd. byi'sírt á barnasöuu eft- ir Kdith Xesbit. Leikstjóri Lionel Jeffries. Artalhlutverk Dinah Sheridan. Jenny Aííutter. (íary Warren oi* Sally Thomsett. Þýrtim'una t»errti Hersteinn Pálsson. Myndin íierist í ensku sveitahérarti um sirtustu aldamót Systkinin. Bobbie. layapietti tynr Dorn unuir toit ara aldri. 17.40 Þáttur fyrir ynKstu hlustendurna Söj’ur. sönyvar oj* Ijórt Anna Brynjúlfsdóttir sér um þáttinn. 18.00 Tónleikar. Tilkynnin.uar. 18.45 Verturfri'utíir. Dauskrá kvöldsins 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynninuar 19.35 Landslag og leirtir Andrés Davírtsson kennari lýsir Arnar- f i rrti. 20.00 Kvöldvaka a. Kinsöngur Klsa Si.ufús synuur löu eftir Siuvalda Kaldalóns. Arna Thorsteinson. Jónas Þorberysson ou Jónas Jónasson: Val- boru Kinarsson leikur á pianó. b Fáein orrt um ferrtalok Hall.m ímur Jönasson ntböfundur seuir frá e. Kværti eftir Sæmund Jóhannesson Höfundur flytur. d (íurt \ar hertinn art borga \ irt hentug- leika Frásöuuþáttur eftir Maunús F Jóns- son. Hjörtur Pálsson les. e. l'm fslen/ka þjórthætti Arni Björnsson eand. mau. flytur þátt- inn. f Kórsön«ur Kammerkórinn synuur löu eftir Siufús Kinarsson. Bjarna Þorsteinsson oy In«a T. Lárusson: Rut Maunússon stj. 21.30 l t\arpssauan: ..Ditta mannsbarn" eftir >Iartin Andersen Nexö Kinar Brayi lýkur lestri þýrtinuar sinn- ar (30). 22.00 Fréttir. 22.15 Verturfreunir. Bein lína L'msjónarmenn: Árni (lunnarsson <>u Kinar Karl Haraldsson. 23.00 Djassþáttur i umsjá Jóns Múla Arnasonar 23.45 Fréttir i stuttu máli. Dayskrárlok. * Phyllis ok Peter hafa flust þani’art mert mórtur sinni. eftir art fartir þeirra varrt övænt art hverfa á brott frá fjötskyld- unni. I i’rennd vi<> hirt nýja heimili þeirra er járnbrautastört. <>» systkinin komast brátt i kynni vi<> brautarvörrt. sem þar vinnur oj» fleira skemmtilej’t fólk. oj» virt járnbrautina lenda þau í ý m su m æ v i n t ý ru m. 22.20 Þetta er þeirra áiit Fiereysk kvikmynd um atvinnuveyi Færeyinga o« skortanir þeirra á ýmsum málum. svo sem verndun fiskimirta oj» inm’önj’u i Kfnahaí»sbandalaairt. Þýrtandi Döra Hafsteinsdóttir. 23.05 Dagskrálok FÖSTL DA(iL R 31. niaí 1974. 20.00 Fréttir 20.25 Veðuroj; auslýsingar 20.30 Kapp með forsjá Bresku r sakamálamyndaflokku r. Þýrtandi Kristmann Kirtsson. 21.25 Landshorn Fréttaskýrini’aþáttur um innlend mál- efni. L'msjönarmartur olafur Ra«narsson. 22.05 Söngvar úr ..villta vestrinu". Sænskur þáttur mert bandarískum kúrekasönyvum oji alþýrtutónlist Þýrtandi Jöhanna Jóhannsdóttir. ( Xordvision — Sæ*nska sjónvarpirt) 22.35 Dagskrárlok Línuaflinn uppistaðan hjá Vestfjarðabátum AFLI Vestfjarðabáta á vetrar- vertíð 1974 varð 22,935 lestir, sem er 1.116 lestum meira en í fyrra. Er þetta nálega sami afli og meðaltal sfðustu fimm ára. Nokkur aflaaukning hefur orðið á flestum verstöðvunum, aðeins Tálknafjörður, Flateyri og Suður eyri eru lægri en í fyrra. Mest \ ar aukningin á Súðavík og Þingeyri. þar sem aflamagnið rúmlega tvöfaklaðist. I vertíðaryfirliti, sem Mbl. hefur fengið frá Jóni Fáli Halldórssyni á Isafirði. kem- ur fram, að línuaflinn á vertíð- inni var 11.541 lest, eða rösklega helmingur heiktaraflans. og al'li skuttogaranna 6,905 lestir. eða um 30%. Línuaflinn er því uppi- staðan í aflanum. þrátt lyrir stór- aukinn fjökla skuttogara. og kem- ur þaöeflaust mörgum áóvart. Ogæftir voru miklar fyrri hluta vetrar, þó að sjór væri sóttur af miklu kappi. en síðari hluta vertíðarinnar voru ágætar gæftir. Afli línubáta var nokkuð jafn alla vertiðina. Steinbíturinn stóð iengur fram eftir vertiðinni heldur en undanfarna vetur, og eins fengu margir bátanna ágætan þorskafla seinustu daga vertíðarinnar. .Netabátarnir fengu ágætan afla í marz. en þegar kom fram í april tregaðist aflinn mjög og tók alveg undan um mánaðamótin. Afli tog- bátanna var góður framan af, en brást að verulegu leyti í april. A þessari vertið stunduðu 42 bátar bolfiskveiðar frá Vestfjörð- um lengst af vetrar. reru 23 (22) þeirra alfarið með linu. 11 (7) með línu og net og 8 (3) með botnvörpu. Aflahæstur skuttogaranna var Bessi frá Súðavík með 1.552.6 lestir í 16 róðrum. en í lyrra var Július Geirmundsson frá Isafirði með 1.183.3 lestir í 14 róðrum. Af netabátunum var Vestri frá Fatreksfirði aflahæstur með 851.3 lestir. en í fyrra var Tálknfirðing ur frá Tálknafirði aflahæstur með 949.8 lestir á linu og net. Guðmundur Féturs frá Bolungarvik vard aflahæstur þeirra báta. sem reru með linu alla vertiðina. með 688.8 lestir i 92 róðrum. en i fyrra var Marfa Júlfa frá Fatreksfirði aflahæsj með 810.0 lestir i 87 ródrum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.