Morgunblaðið - 03.07.1974, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 03.07.1974, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. JULÍ 1974 17 HHYkWilil Kassagerð Reykjavíkur auglýsir Viljum ráða vörubílstjóra og lyftaramenn. Laun samkvæmt samkomulagi. Vörubílstjórinn þarf að hafa meirapróf. Mötuneyti á staðnum. Talið við Halldór. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Kassagerð Reykjavíkur, Kleppsveg 33. Kona vön matreiðslustörfum óskast, vegna sumarleyfa. Einnig stúlka við afgreiðslu- störf. Upplýsingar í Sæla Café, Brautar- holti 22, frá kl. 10 — 4, sími 1 9480 eða 19521. Skipstjóra — stýrimenn Skipstjóra vantar strax á 40 lesta togbát. Fyrir starfinu gengur maður sem gæti haft einhverja áhöfn, en um er að ræða góð kjörfyrir rétta menn. Báturinn má leggja upp á svæðinu Reykjavík — Þorlákshöfn. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. strax merkt „Góð útgerð 1038". Vantar beitingarmann eða vanan háseta á mb. Vestra Patreksfirði á útilegu. Upplýsingar í síma 1 240 Patreksfirði. Framtíðarstarf Viljum ráða ungan, röskan og reglusaman mann til almennra skrifstofustarfa. Verzl- unarskóli eða hliðstæð menntun æskileg. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf leggist inn á Morg- unblaðið fyrir 6. þ.m. merkt: „skrifstofu- starf 1 459". Kennarar Við barnaskólann í Hveragerði eru lausar nokkrar kennarastöður. Æskilegar kennslugreinar eru m.a. íþróttir, eðlis- fræði og danska. Umsóknarfrestur er til 5. júlí. Nánari upplýsingar í síma 4326. Skólastjóri. Vana beitingarmenn vantar á útilegubát frá Vestfjörðum, sem er að fara á grálúðuveiðar. Upplýsingar í síma 94-6114. Stúlkur Verzlunarfyrirtæki hér í borg vantar iðna og fljótvirka stúlku með góða rithönd til sérhæfðra skrifstofustarfa, sem henni verða kennd. Menntun ekki nauðsynleg. Eiginhandarumsókn sem greini frá aldri og núverandi störfum, sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 10. þ.m. merkt: „Framtíðarstarf 1033". Kjötiðnaðarmaður eða maðurvanur kjötsögun óskast, og stúlka við pökkun og verðmerkingu á matvörum. Upplýsingar milli o 5. HAGKAUP, sími 86566. Upplýsingar milli 4 og 5. Framtíðaratvinna Stórt iðnfyrirtæki í Reykjavík óskar eftir áhugasömum manni til gjaldkera og bók- haldsstarfa strax. Tilboð leggist inn á afgreiðslu blaðsins merkt: „Framtíðaratvinna 1035". Vélritun Stúlka óskasttil vélritunarstarfa. Vinnutími frá kl. 16 — 20 ca. 3 daga í viku. Tilboð óskast sent Mbl. fyrir 5. þ.m. merkt: „Texti 1036". Hjúkrunarkonur Sjúkrahúsið í Húsavík óskar að ráða hjúkrunarkonur frá 1. september n.k. eða eftir samkomulagi. Góð launakjör. Upplýsingar gefa yfirhjúkrunarkona í síma 96-41333 og framkvæmdastjóri í síma 96-41 433. Sjúkrahúsið í Húsavík s. f. Lagermaður röskur maður getur fengið vel launað starf á lager. Húsgagnahö/lin, Laugavegi 26. Skólastjórastaða Skólastjórastaða hefur verið auglýst laus til umsóknar við Víghólaskóla, gagn- fræðaskóla í Austurbæ, Kópavogi og er umsóknarfrestur til 7. júlí. Umsóknir sendist fræðslustjóranum í Kópavogi, sem veitir nánari upplýsingar. Fræðslustjórinn í Kópavogi Aðstoðarmaður óskast á alidýrabú okkar að Minni-Vatns- leysuströnd. Húsnæði og fæði á staðnum. Uppl. hjá ráðsmanninum. S/ld og Fiskur. Tvær vanar afgreiðslustúlkur óskast strax. Góð laun í boði. N.L.F.-búðin, Laugavegi 20. Sími 10262 — 10263 — 16371. Fyrirgreiðsla á Bandríkjamarkaði Fyrirtæki í New York í eigu íslenzkra aðila, sem flytja út á Bandaríkjamarkað með íslenzkan framkvæmdastjóra, býður fyrirtækjum og ein- staklingum upp á alhliða fyrirgreiðslu í sam- bandi við viðskiptamál og markaðsmál. Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjórinn, Geir Magnússon, c/o lcelandic Imports Inc., 1407 Broadway, New York, N.Y. 10018. Símí 212- 239-7235, telex 66533, eða stjórnarformaður félagsins Heimir Hannesson, Laugavegi 18A, Reykjavík, sími 11361. Sumar- blóma- plöntur Höfum ennþá úrval sumar- blóma. Fjólur, dökkbláar og Ijósbláar. Stjúpur í mörgum litum, levkoj, petunia, lobelía, kornblóm, morgunfrú, paradísarblóm, chrysauthemum, hádegisblóm, skrautnál, apablóm, einnig hvit- kálsplöntur. Gróðrastöðin Grænahlíð, v/Bústaðarveg. Sími34122. Aðalfundur Hafskips h.f. verður haldinn laugardaginn 20. júlí 1 974. Fundurinn hefst kl. 10 f.h. að skipholti 37, 3. hæð. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. SVFR Vegna forfalla eru eftirfarandi veiðileyfi laus í Grímsá: 1 stöng 7—9 júlí. 2 stengur 9 — 1 2 júlí. Stangaveiðifélag Reykjavíkur, sími 86050.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.