Morgunblaðið - 03.07.1974, Side 23

Morgunblaðið - 03.07.1974, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. JULÍ 1974 23 Stml 50 2 49 Frjáls sem fiðrildi Frábaer úrvalsmynd i litum. íslenzkur texti. Gildie Hawn, Edward Albert. Sýnd kl. 9. Ferjumaðurinn Spennandi og hressileg kvik- mynd í litum með Lee van Cleef og Warren Oates. Leikstjóri: Gordon Douglas. íslenzkur texti Endursýnd kl. 5.1 5 og 9 Bönnuð börnum. gÆJARBiP HEFNDARÆÐI Raunsönn mynd byggð á raun- verulegum atburðum um hætt- urnar á tilraunum stórveldanna með eiturefni til hernaðarþarfa. Tekin i litum og Panavision. íslenzkur texti. Sýnd kl. 9. FelMslíf Hörgshlíð 12 Almenn samkoma — boðun fagnaðarerindisins ! kvöld mið- vikudag, kl. 8. Helgarferðir 5.—7. júlí 1. Þórsmörk, 2. Landmannalaugar, 3. Hreppar — Laxárgljúfur. Sumarleyfisferðir Hvannalindir — Kverkfjöll 6.—14. júli. Hornstrandir., 11. —17. júli, Suðursveit — Lónsöræfi, — Hornafjörður 1 1.—21. júli. Ferðafélag fslands, Öldugötu 3, simar: 19533—1 1798. Miðvikudagsferð 3/7. kl. 20. Hrauntunga — Gjásel, Verð kr. 400. Farmiðarvið bilinn. Ferðafélag fslands. Kristniboðssambandið Samkoma verður i kristniboðs- húsinu Betanía, Laufásvegi 13 i kvöld kl. 20.30. Gunnar Sigur- jónsson cand. theol. talar. Allir eru velkomnir. A 6. — 7. júli I. Ferð á Heklu. II. Ferð í Þórsmörk. Upplýsingar á skrifstofunni alla daga frá kl. 1 —5 og á kvöldin frá kl. 8 —10. Simi 24950. Ryðvörn — Ryðvörn EIGUM NOKKRA TÍMA LAUSA. Pantið strax í síma 85090. Ryð varnarþjónustan, Súðavogi 34, sími 85090. Tilboð óskast i eftirtaldar bifreiðir, sem skemmst hafa i umferðaróhöppum: Renault 15. árgerð 1974. Citroen D.S. 21, árgerð 1968. Volkswagen 1 300, árgerð 1971. Dodge Coronet, árgerð 1968. Toyota, sendiferðabifreið, árgerð 1 966. Bifreiðarnar verða til sýnis að Smiðshöfða 17, Reykjavik i dag frá kl. 13 til 18. Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygginga Tjónadeild, fyrir hádegi á fimmtudag 4. júli 1 974. Iðnaðar — lagerhúsnæði til leigu er 280 ferm. rúmgott husnæði í vesturborginni. Innkeyrsla fyrir bifreiðir. Bifreiðastöð Steindórs s/f, sími 1 1 588. Kvöldsími 13127. runfal Húsbyggjendur Runtal-ofninn er ódýrastur miðað við gæði og afköst. Runtal-ofninn má tengjast beint við hitaveit- una. Afgreiðslutími er 6 — 8 vikur. Leitið tilboða. Runtal-ofnar H/F. Góðir greiðsluskilmálar. Síðumúla 27 Sími 84244. Ktsctðe OPUS leikur frá kl. 9—1 Skip til sölu 11 14 — 17 — 28 — 45 — 47 — 52 — 62 — 66 — 67 _ 81 — 86 — 88 — 92 — 140 — 145 — 177 — 207 — 228. 25 tn frambyggður eikarbátur í mjög góðu standi. úrvals rækjubátur. Hagstætt verð. Asfufélagið h.f., Vesturgötu 2, sími 26733. U mf erðaf ræösla 5 og 6 ára barna í Kópavogi Brúðuleikhús og kvikmyndasýning Umferðafræðsla 5 og 6 ára barna í Kópavogi verður sem hér segir: Miðvikudaginn 3. júlí og fimmtudaginn 4. júlí í Kársnesskóla fyrir 6 ára börn kl. 9.30, fyrir 5 ára börn kl. 11. Kópavogsskóli 6 ára börn kl. 1 4 og 5 ára börn kl. 16. Lögreg/an í Kópavogi. LÆRID VELRITUN Ný námskeið eru að hefjast. Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar. Engin heimavinna Innritun og upplýsingar í símum 85580 41311 t ■ % Vélritunarskólinn, Suðurlandsbraut 20. Þórunn H Felixdóttir Auglýsing þessi er einungis birt sem heimild 1. júlí 1974 $11,500,000 Rey k j aví kurborg (Lýðveldinu íslandi) $9,000,000 9j/2% dollarabréf gjaldkræf 1989 $2,500,000 erlent lán gjaldkræft 1981 Undirritaðir aðilar sáu um fjárútveganir þessar. Bréfin voru se/d á einkamarkaði af Smith, Barney, Inc., hjá fjárfestingar- stofnunum í Bandaríkjunum. First Nationai City Bank og Landsbanki íslands önnuðust /ánveitinguna. Smith, Barney & Co. Incorporated Citicorp International Bank Limited Landsbanki Islands

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.