Morgunblaðið - 03.07.1974, Page 20

Morgunblaðið - 03.07.1974, Page 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. JULÍ 1974 Jeane Dixon Spáin er fyrir daginn I dag Hrúturinn |Vi| 21. marz.—19. apríl Aldrei gengur jafn vel og þegar gerð hefur verið góð áætlun áður en hafizt er handa. Vertu á verði gagnvart uppljóstr- unum og reyndu að gefa þér tíma til hugleiðslu. Nautið 20. apríl — 20. maí Hafðu betra samband við fjölskyldu þfna og víni. Vandræði skapast ef þú reiðir þig um of á aðra. Gakktu tfmanlega úr skugga um það, sem á döfinni er. Tvíburarnir 21. maí — 20. júní faltu útgjöldum þfnum f lágmarki. Ot- gjaldaáætlun þfn stenzt eins og upphaf- lega var ráð fyrir gert, en má ekki við frekari eyðslu. Deildu vinnu og ábyrgð með öðrum og vertu viss um, að eftir þvf verði tekið. Krabbinn 21. júní — 22. júlí Næstum hvað sem er getur orsakað deil- ur eða óþægindi f dag. Reyndu að komast hjá því að hella olfu á eldinn. Þoiinmæði þfn mun ávinna þér virðingu annarra. Ljónið 23. júlí — 22. ágúst Fleira er ógert en þú hugðír. Taktu til höndunum við þau verkefni, sem fyrir liggja, án þess að malda f móinn. Gefðu þeim, sem eru að flýta sér, færi á að komast fram hjá, meiri Ifkur eru á, að þú munir hafa erindi sem erfiði. Mærin 23. ágúst — 22. sept. Enginn bregzt við eins og þú vilt á þess- um mikla annadegi, þar sem venjur og umgengnishættir bregðast. Vertu sjálfur dálftið frjálslegri. Vogin 23. sept. — 22. okt. Fjölskyldumálin þarf að ræða af athygli og hreinskilni. Fljótfærnin kemur þér í erfiða aðstöðu. Hinn gullni meðalvegur er vandrataður. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Þú verður að sýna varúð f meðferð véla og ekki sfður f umgengni við annað fólk. Léttar fþróttir eða keppni geta gert kraftaverk á skapsmunum þfnum. Bogamaðurinn 22. nóv. — 21. des. Þrátt fyrir allt tal um nauðsyn fjárfest- ingar og aukningar skaltu halda að þér höndum f dag. Láttu aðra f friði. Steingeitin 22. des. — 19. jan. Ekkert gengur af sjálfu sér að þessu sinni. Þú ættir að leggja áhyggjurnar til hliðar og sinna ekki öðru en þvf, sem ekki verður komizt hjá. Láttu aðra um að tala. Vatnsberinn 20. jan. — 18. feh. Þú gætír gengið of langt í ýtni þinni. Taktu þér smáhvfld og athugaðu stöðuxa betur. Sfðan skaltu endurskoða áætlun þfna nákvæmlega. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz. Aliir eru reiðubúnir til að segja þér, hvað gera skal og hvernig. Farðu meðal- veginn, sýndu nærgætni, en jafnframt ákveðni og viljastyrk. VELKOMIÐ EF þÚ KANNT EKKI AÐ ÓTTAST, , HVORKI SJO- RKNIN6J*, MIG EÐA BölVUN DREKAEyJU.' hann — 1 SULL KRAKEN.' ' AFSAKlO,, HVAR FINN EG. SKIPSTJÓR- ANN ? GÆ.TIÖ A€> G'AMUNUM,tflAUpA 3'ARÐARNiR ykkar.' þEIR A FLUG - vellinum ©entu mer A AO ATHUGA MEÐ FAR hjá pe'r. LJÓSKA Heyrðu fyrirliði, veiztu hvers — Vegna þess að ég náði vegna ég missti hæðarboltann honum ekki. þarna. — HAHAHAHA — Hefði ég verið sundþjálfari, hefði ég drekkt henni.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.