Morgunblaðið - 03.07.1974, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 03.07.1974, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. JtJLl 1974 GAMLA BIÓ JjMfl SÉIj' Dætur götunnar YUDA BARKAN • GILA ALMAGOR Óvenjuleg og vel gerð ný ísraelsk litmynd með ensku tali og islen2kum texta. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 1 6 ára. TÓNABÍÓ Sími 31182. HVAR ER PABBI? „Where's Poppa?" GEORGE SEGAL RUTH GORDON "Where’s Poppa?” -S* R COLOR by DeLuxe Unrted Artists Óvenjulega skemmtileg, ný, bandarísk gamanmynd. Afar vel gerð og leikin. kvikmynd ! sér- flokki. Aðalhlutverk: George Segal, Ruth Gordon, (lék i „Rosmary's baby") og Ron Leibman. Sýnd kl. 5, 7 og 9. íslenzkur texti. Hörkuspennandi litmynd um ævintýralegan flótta úr fanga- búðum. Jack Hedley Barbara Shelley Bönnuð innan 1 6 ára. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 1 1. Flóttinn frá víti JHorgtunf’Iabfb ?N»mRRCFRLDnR 7f mRRKRfl VÐRR Leið hinna dæmdu SIDMEY HARRY POfflER BELAFONTE Vel leikin og æsispennandi ný amerísk kvikmynd. Myndin ger- ist í lok þrælastríðsins í Banda- ríkjunum. Leikstjóri Sidney Poitier. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Ný sending: Sumarkjólar stuttir, samkvæmiskjólar síð- ir. Brúðarkjólar, brúðarhattar, brúðarslör. Einlitar og mislitar jakka-blússur. Til sölu bátalónsbátur byggður 1 973, vel útbúinn, vél 1 20 ha. 5 — 6 — 7 — 10 — 11 lesta trillur. 14 lesta stálbátur, 22ja lesta eikarbátur. Fylgifé: Rækjuútbúnaður, línuútbúnaður, handfærarúllur. >- UJ _l u. Aöalskipasalan, Austurstræti 14, 4. hæð, simi 26560 heimasími 30156 og 82219. Húnvetningar í Reykjavík I sambandi við þjóðhátíðarsamkomu sem hald- in verður að Kirkjuhvammi í Vestur-Húnavatns- sýslu dagana 6 og 7 þessa mánaðar, vill Húnvetningafélagið í Rvík hvetja félagsmenn sína til að fjölmenna á samkomu þessa. Allar nánari upplýsingar í síma 1 4927. Hún ve tninga fé/agid í R vík. Myndin, sem slær allt út SKYTTURNAR Glæný mynd byggð á hinni heimsfrægu skáldsögu eftir Alexandre Dumas Heill stjörnuskari leikur í mynd- inni, sem hvarvetna hefur hlotið gifurlegar vinsældir og aðsókn. Meðal leikara eru Oliver Reed, Michael York, Raquel Welch, Charlton Heston, Garaldine Chaplin o.m.fl. íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9 ÍSLENZKUR TEXTI Framúrskarandi vel gerð og spennandi, ný bandarisk kvik- mynd i litum, er fjallar um bar- áttu indiána i Bandaríkjunum. Mynd þessi hefur vakið mjög mikla athygli og verið sýnd við geysimikla aðsókn. Aðalhlutverk: Tom Laughlin, Delores Taylor Bönnuð innan 1 6 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bifreiðastöð Steindórs s/f VILL SELJA Checker árg. 1967, sjálfskiptur, 6 cyl. 8 farþega, skoðaður '74. Góð greiðslukjör. Bifreiðastöð Steindórs s/f, sími 11588, kvöldsimi 13127. Landsmót hestamanna. VINDHEIMAMELUM 10. - 14. JULI 1974. DAGSKRÁ: Miðvikudagur 10. júlí: Kl. 10.00 Stóðhestar dæmdir Dómnefnd starfar allan dagrnn. Fimmtudagur 11. júlí: Kl. 10.00 Kynbótahryssur dæmdar Dómnefnd starfar allan daginn — 10.00 Spjaldadómar gæðinga i B-flokki (Klárhestar með tölti) — 18.00 Undanrásir kappreiða i 300 m og 800 m stökki — 21.00 Æfing fyrir atriðið „Æskan og Hesturinn". Föstudagur 12. júll: Kl. 9.30 Kynbótahryssur sýndar i dómhring — 11.00 Stóðhestar sýndir i dómhring — 13.30 Mótið sett, form. L.H. Albert Jóhannsson — 14.00 Spjaldadómar gæðinga i A-flokki (Alhliða gæðingar) — 19.00 Milliriðlar í 300 m stökki og 800 m stökki — 21.00 Kvöldvaka Laugardagur 13. júlí: Kl. 10.00 Stóðhestar sýndir, dómum lýst — 13.30 Pósthestalest kemur á mótsstað — 14.00 Kynbótahryssur, dómum lýst — 17.00 Spjaldadómar. 7 stigahæstu gæðinga í 6-flokki keppa til úrslita — 18.00 Skeið, fyrri spretturog 1 500 m brokk — 21.00 Kvöldvaka. Sunnudagur 14. júlí: Kl. 10.00 Kynbótahryssur í dómhring — 11.00 Stóðhestar í dómhring — 14.00 Hópreið hestamanna í Félagsbúningum mest 22 frá hverju félagi — 14.15 Helgistund — 14.30 Ávarp — 15.00 Spjaldadómar. 7 stigahæstu gæðingar í A-flokki keppa til úrslita — 16.00 Afhending verðlaunagripa á kynbótahross og gæðinga — 18.00 Úrslitasprettir í 300 m stökki, 800 me stökki og seinni sprettur skeiðhesta — 19.30 Dregið i happrætti Landsmótsins, afhending verðlauna kappreiðahrossa og mótinu slitið af formanni fram- kvæmdanefndar: Agli Bjarnasyni. . (slenzkur texti. Ógnþrungin og mjög mögnuð ný litmynd um dulræn fyrir- brigði. Pamela Franklin Roddy McDowall Bönnuð yngri en 1 6 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. laugaras Eiginkona undir Frábær bandarísk gamanmynd í litum með íslenzkum texta. Myndin fékk gullverðlaun á kvik- myndahátiðinni í San Sebastian. Leikstjóri: Carol Reed. Aðalhlutverk: Mia Farrow og To- pol sem lék Fiðlarann á þakinu og varð frægur fyrir. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Fló á skinni i kvöld. UPPSELT. Kertalog föstudag kl. 20.30. Siðasta sýning. Fló á skinni laugardag kl. 20.30. Fló á skinni sunnudag kl. 20.30. 209. sýning. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14, simi 16620. MARGFALDAR iSHn MARGFALOAR GBMWIíl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.