Morgunblaðið - 05.07.1974, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 05.07.1974, Blaðsíða 4
H h ® 22-0-22- RAUOARÁRSTÍG 31 LOFTLEMR BÍLALEIGA , ( CAR RENTAL TS~ 21190 21188 LOFTLEIÐIR jl Itíl.iI.IH.t 'ALUR i%tel 14444*25555 mm/m IBlLALEIGA car rental 0 ^^&^^S^Hverfisgöto 18 | SENDUM 0 i27060 /55 BÍLALEIGAN VfcSlEYSIR CAR RENTAL *»24460 í HVERJUM BÍL PIONŒŒR ÚTVARP OG STEREO KASSETTUTÆKI SKODA EYÐIR MINNA. SHODfí LElCaN AUÐBREKKU 44-46. SfMI 42600. Bílaleiga CAR RENTAL Sendum 41660 - 42902 Snyrtivöru lager af heimsþekktri tegund til sölu. Heildsöluverðmæti ca. 1 50.000 kr. Til greina kemur að kaupandi geti fengið umboðið, Gott verð. Tilb. sendist Mbl. fyrir 10. þessa mán. Merkt: Snyrtivörur — I 1462. I MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. JULl 1974 ráðinn I að segja aðeins sannar sögur af Jórh Sólnes, þvf að ég veit, að honum finnast þær ekki fallegar. Og ég ætla mér að koma af stað illindum innan fhaldsins.“ Svo mörg voru þau orð. Það er ekki einungis, að slúður- söguburðinum eigi að haida áfram, heldur hefur þing- maðurinn valið sér það verk- efni að koma af stað iilindum innan annarra stjórnmála- flokka. Þetta er lýsandi dæmi um vinnubrögð kommúnista. Stefán Jónsson er hins vegar furðulega hreinskilinn, þegar hann opinberlega afhjúpar þessa aumlegu afstöðu. Mál- efnalegar rökræður eru honum vitaskuld vfðsfjarri. En gróu- sögur, sagðar f þeim tilgangi að ala á úlfúð og sundurþykkju, standa hjarta hans næst. Flokksbræður Stefáns hafa f flestum tilvikum reynt að dyija þetta auvirðilega innræti, en hann veit sem er, að hann á þess ekki kost, svo oft hefur hans innri maður séð dagsins Ijós. Weekendavlsen berungske aften Þjóðviljinn vegur að Ólafi Einkar fróðlegt er að fylgjast með viðbrögðum Þjóðviljans og talsmanna Alþýðubandalagsins eftir alþingiskosningarnar. Samstarf Alþýðubandalags og Framsóknarflokks hefur nú staðið f þrjú ár samfellt. Eigi að sfður er það nú ein helzta iðja forystumanna Alþýðu- bandalagsins að vega að sam- starfsmönnum sfnum f rfkis- stjórn. Fyrir kosningar réðust talsmenn Alþýðubandalagsins vægðarlaust á forystumenn Framsóknarflokksins. Fæstir furðuðu sig á slfkum vinnu- brögðum af hálfu kommúnista áður en gengið var að kjör- borðinu. Hitt er athyglisvert, að nú eftir kosningarnar heldur Þjóðviljinn áfram að vega að samstarfsmönnum Alþýðubandalagsins f rfkis- stjórn. 1 gær birtir Þjóðviljinn á for- síðu grein, sem ber yfir- skriftina: „Kristinn hefur tak á Óiafi.“ Hér er átt við Kristin Finnbogason framkvæmda- stjóra Tfmans. Spunnin er upp saga um aðkomumann úr Sjálf- stæðisflokknum, er greint hafi Þjóðviljanum írá hræringum innan Framsóknarflokksins. Greinin hefst með þessum orðum: „Taugaveiklun hefur nú gripið um sig f hinum hægrisinnaða hluta Fram- sóknarflokksins. Innan flokksins eru valdamikil öfl, sem ætla sér af heilum hug f rfkisstjórnarsamstarf með fhaldinu.“ Og áfram er haldið: „Kristinn Finnbogason fram- kvæmdastjóri Tfmans og einn helsti peningaspekulant" Framsóknarflokksins er nú á þönum milli áhrifamanna Sjálfstæðisflokksins og eigin flokks og leggur sig fram um að vinna að samruna þessara tveggja flokka." Það er athyglisvert að fylgjast með því, hvernig Þjóð- viljinn skrifar um samstarfs- flokka sfna f rfkisstjórninni um leið og hann leggur jafn þunga áherzlu á, að vinstri stjórnin verði vakin til lffsins á nýjan leik og raun ber vitni. Að koma af stað illindum Sundrungariðjan hefur jafn- an verið rfkur þáttur f fari komipúnista. Stefán Jónsson lýsti þessu hugarfari sérdeilis vel f viðtali við Þjóðviljann sfð- astliðinn miðvikudag. Þessi ný- kjörni þingmaður varð frægur að endemum, er hann sat á varamannabekk á Alþingi á sfð- asta þingi og sagði furðusögur af skólastarfi f kjördæmi sfnu. Stefán Jónsson virðist ætla að halda ótrauður áfram á þessari braut, ef mark er takandi á áðurnefndu viðtali, en þar sagði hann: „Baráttan stóð við fhaldið. Jón Sólnes sagði f útvarpsum- ræðum, að hann varaði menn við þvf að kjósa Stefán Jónsson, sem stundaði það að koma af stað illindum f kjördæminu og bera út slúðursögur. Ég er stað- Berlingske Aften’s kronik 14. 6. 1974. )RFOR SKULLE man n gang imelJem give or fristelsen og ikrive i begejstrings sjældne nd? tanke faldt mig ind. næsten tyve ár efter rste beség i Island nu avde lejlighed til at bekendtskabet med iker og landskaber i Reykjavik og Aku- startede mit liv som loumalist • Island Keflavikvalgkampag- uni 1956 som udsendt >ondent for dette ? jeg har aldrig glemt irindelige bege.istring ind og islændingene. utr ikke mine gamle • liggende, sá jeg véd m jeg dengang satte ike pá tryk, men jeg tydeligt, at Ialands nde stataminiiter Thon gjorde et sá- dtryk pa mig, at jeg ligt tænkte: Havde nd været fpdt i Stor- ien, havde Churchill ene kunnet &kkuœre Hyldest til Island Amarsson og hans fostbro- der, deres familie, folge og keltiske trælle tog ubeboet land i menneskers besiddel- se. da de i 874 slog sig ned pá lslands sydkyst. Island var ikke bare det sidste europæiske land, der blev koloniseret. Det var ogsá det íprste og eneste, hvor den europæiske kolo- nisering ikke medf0rte, at en oprindelig befolkning blev fordrevet, udslettet el- ler undertrykt. Der gár en lige linje fra denne ikke-voldelige tagen land i besiddelse og til Al- tingets principvedtagelse om, at Island aldrig selv skal besidde væbnede styr- ker udover, hvad der kræ- ves til daglige politi- og be- Gensynet med Island har inspi- reret redakter Jorgen Srhleimann til denne hyldest-kronik. Han ta- ler om folket og kulturen, om den historiske udvikling og om den store natur. Islændingene har i Af J0RGEN SCHLEIMANN mere end tusinde ár leveret bevis pá. at frihedsrettigheder ikke kun er noget. fler kan Idomstre under blodig kugleregn, konkluderer Schleimann. grundlov efter et árelangt islandsk poIiti.«k pres íor selvstyre, en kamp anfdrt af Jón Sigurdsson. For Christian den 9. havde ingen af de danske konger, der hándhævede deres magt í Island i disse árhundreder, ulejliget sig med at besð- ge landet, og der fandtes danske statholdere, der al- drig satte foden pá islandsk jord. Naturen var undertiden lige sá grum som danskerne. Vulkanen i Lakagigar havde et frygteligt udbrud i 1783. Overhovedet var det 18. árhundrede Islands hár- deste. Allerede i árhundre- dets begyndelse var folke- tallet nede pá et halvt hun- drede tusinde, hvoraf en íemtedel var tiggere eller ufrie bfánder. Senere sanft tallet i 1707-1709 til 35000 pá grund af en koppeepide- mi. Men sá kom opgangstiden. I 1904 fik Island egen in- denrigsminister og i 1918 fuldt selvstyre. Personaluni- onen med Danmark (fælles konge) blev ophævet den 17. jani 1944 pá Jón Sigurds- over stræknin, velig forstand > I 1955 tram to islandske 75000 passagen de den koordii mellem Loftle fclag Islands o ve million flere end de Islands egen Hvad der im gende turister a. dyrkningen drivhuse i Isla re betydning Revkjaviks to ning med na vand. I DAG præj en rivende inf Ogsá den vi nok vide at ko godt et par hi de mennesker. ces opretholdr derne samfu: pkonomiske oj funktioner, h* gere det ved • lende opfindsc til at modstá L lændingene bl „Islandi sýndur virðingarvottur ” Island í sjónvarpi í Genf Danski ritstjórinn Jorgen Schleimann skrifaði nýlega grein I blað sitt, Berlingske Tidende, um för slna til fslands I vor með danska Publisista- klúbbnum, sem hingaS kom undir fararstjórn Bent A. Koch. Nefnist greinin „fslandi sýndur virSingar- vottur" í lauslegri þýSingu og er þar fariS lofsamlegum orSum um land og þjóS. Schteimann kom til Islands 1956 og fylgdist meS kosningunum þá og virSist hafa verið mjög ánægSur meS aS fá tækifæri til aS endurnýja kynnin nú. Blaðinti hafa borizt fréttir um að íslandi hafi verið helgaður verulegur hluti kvölddagskrár sjónvarpsins í Genf þjóðhátíðardaginn 17. júní. Hafi verið sagt frá ýmsum þáttum þjóðlífsins í 1100 ára búsetu og Einar Benediktsson sendiherra þar komið fram í þessum þætti svo og frú Lydia Möller, sem svo mjög beitti sér fyrir Vestmannaeyjasöfnuninni er gosið varð í Vestmanna- eyjum. Voru sýndar myndir frá gosinu — í litum eins og annað efni dagskrárinnar— og einnig hafði einn af for- stjórum Alusuisse fyrirtæki- sins komið fram og sagt frá samstarfi fyrirtækisins við íslendinga við rekstur Álvers- ins í Straumsvík. Á þjóð- hátíðardaginn hafði verið birt heilmikil grein í helzta blaði borgarinnar La Suisse um Island. Sendiherrahjónin höfðu sem og aðrir kollegar þeirra íslenzkir opið hús á þjóðhátíðardaginn fyrir Islendinga er þar voru staddir og vini íslands og hafði verið mjög gestkvæmt hjá sendiherrahjónunum þennan dag. Haflidi Jónsson Blessuð veri sumarblíðan I gamla daga lofaði fólk hvern sólskinsdag og vann nótt með degi við öflun heyja fyrir búpening sinn. Nú lofar fólk að vísu hverja sólskinsstund, en fáir hugsa um hey og fénaö. Það er liðin tíð. I dag eru kröf- urnar aðrar en áður var. Engir ganga lengur á votengi til að tæta saman fáein strá í von um, að þau geti bjargað frá útigangi á næsta þorra. Allir hafá meir en fylli sína hvort heldur er sumar eða vetur. Það, sem fyrrum var þjóðinni strit, er nú afþreying frá hversdagsönn í þéttbýlinu. Bóndinn og fólk hans hafa lagt til hhðar orf og ljá. Þeim fækkar óðum, er muna votaband i mýri. Allur búskapur til sveita má nú heita unninn með vélum. Annað vinnulag borgar ekki daglegt brauð. Og hvaða þjóð getur leyft sér hliðstæðan munað og við, sem byggjum þetta blessaða land? Við, sem fyrir hálfrí öld áttum tæpast mál- ungi matar, getum nú bruðlað með daglega fæðu og þotið heimshornanna á milli í leit að sól og sumrí,-þá daga sem regn og nepja angra okkur hér heima. Hér ætti að vera ham- ingjuríkt líf í hverju húsi. Öll okkar börn ganga í skóia fram að tvítugs áldri, hvort sem þau nenna því eða ekki. og við greiðum þeim ríkmannlega fyrir að standa úti yfir sumar- mánuðina, svo þau verði brún og sælleg á skólabekknum næsta vetur. Þau munu fæst fá að kynnast því, hvað það var að sækja strá í vota mýri. Öneitan- lega hvarflar það að manni ein- stöku sinnum, að þau fari mikils á mis. Það er alls ekki óeðlilegt, að nú þegar við minnumst þess, að þjóðin hefur búið í landinu um ellefu alda skeið, vakni upp sú spurning, hvernig högum verði háttað hjá þeim afkomendum okkar, sem halda hér hátið áð hundrað árum iiðnum ef þróunin verður hliðstæð þvf, sem verið hefur sfðasta mannsaldur. Næstu vikur mun mest allt athafnalíf lamast vegna þess að með löggjöf er fyrirskipað, að vinnandi menn skuli taka sér hvíld frá störfum. Blessuð veri sumarblíðan. Og nýkjörnir alþingismenn munu koma sem snöggvast saman til að ráða í það, með hvaða hætti megi leysa efnahagsvandamálin. Ekki verður því á móti mælt, að hvíld er hverjum manhi nauðsynleg eftir langan og strangan vinnudag, en því aðeins hefur hér þraukað fólk i ellefu hundruð ár, að það hefur lagt á sig langan vinnutíma í sumarblíðunni og ekki tekið sér hvíld frá öflun bjargræðis fyrr en kaldur og dimmur vetur bauð hvíld frá erfiðinu. Kannski er okkar efnahags- vandi afleiðing af breyttum lifnaðarháttum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.