Morgunblaðið - 05.07.1974, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 05.07.1974, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. JÚLI 1974 7 darisflokkmi/m hefw fesl rajlur hefur vakiS verSskuldaða athygli. Þá dansaði flokkurinn á 10 ára afmælissýningu danskennara og sýndi þar hluta af TilbrigSum eftir Brahms, EldtrölliS var tekiS upp fyrir sjónvarpiS, en öll verkin, sem dansflokkurinn hefur sýnt, eru eftir Alan Carter ballettmeistara. Þá tók dansflokkurinn þátt f lista- hátlS og sýndi TilbrigSin þar f fullri lengd og auk þess nýtt verk, HöfuSskepnurnar, viS tónlist eftir Áskel Másson tónlistarmann flokksins. Um þessar mundir eru dansaramir F tveggja mánaSa frfi, en sfSan verSur tekiS til starfa af fullum krafti f ágústlok og f septemberlok er fyrirhugað að fara I sýningarferðalag út um land. ÍSLENZKI dansflokkurinn tók til starfa fyrir einu ári. Honum var þá ekki lofaS lengri Iffdögum en 4 mánuSum, en dugnaður dansar- anna, stjórnandans og allra að- standenda varð til þess, aS dans- flokkurinn hefur nú skotiS föstum rótum f menningarlffi okkar og allt kallar á það, að þessum hópi lista- manna verði gefinn verðugur gaumur og þannig búið f haginn, að eðlileg þróun og áræðni f verk- efnavali verði tekin fyrir á vett- vangi dansins. Sköpunin, Jónas f hvalnum og Boðorðin. Sl. haust tók dans- flokkurinn aftur til starfa. eða um miðjan nóv., en þá loks var sam- þykkt að halda áfram að styrkja flokkinn. Fyrst tók dansflokkurinn þá þátt f Leðurblökunni, en f marz sl. lá fyrir endanlegt mat á þvf, hvernig starfsemi dansflokksins yrði háttað. Skyldi hann rekinn af Þjóðleikhúsinu, en með sér- stökum styrk frá menntamála- ráðuneytinu. Nfu dansarar voru ráðnir, stjórnandinn Alan Carter, einn tónlistarmaður og ritari, Ingi- björg Björnsdóttir. í jan. og febr. sl. hélt dansflokkurinn sýningar á fyrrgreindum verkum auk Etudes f Þjóðleikhúsinu við ágætar undir- tektir, en vaxandi starf flokksins Frumsýning dansflokksins var sem kunnugt er I Grfmsnesinu sl. vor á Minni Borg, en sfðan tóku við 9 sýningar f Félagsheimilinu á Seltjarnarnesi. Verkefnin voru listasprang Eftír Arna Johnsen Keflavík óskum eftir að taka 2ja herb. ibúð á leigu. Upplýsingar i sima 2230 eftir kl. 7. Garðeigendur — Lóðahafar. Tek að mér að jafna lóðir með lítilli jarðýtu. Upplýsingar í síma 41516 á kvöldin. (Geymið, auglýs- inguna.) 10 lesta báturtil sölu tilbúinn á dragnót eða rækjutroll. Upplýsingar í síma 96-71 165, eftir kl. 8. Vörubíll til sölu 8 tonn Man, árg. '65, lítið ekinn. Uppl. i síma 93-1 401. Sumarhús Til sölu er nýsmiðað, 30 ferm sumarhús, mjög vandað. Flytjan- legt hvert sem er. Simi 13723. Ytri-Njarðvík Til sölu vel með farið eldra hús við Borgarveg. Með tveimur ibúðum. Glæsilegur garður fylgir húsinu. Fasteignasalan Hafnargötu 27, Keflavik, simi 1 420. Ytri-Njarðvík 4ra herb. ibúð á efri hæð við Borgarveg til sölu. Verð 3,5 millj. útb. um 60%. Laus strax. Sýnd eftir úmtali. Sími 85009 (Rvik). Keflavík — Njarðvík Til leigu ný 3ja herb. íbúð. U|l ,ýsír*gar i sima 92-21 62. Tvær stúlkur með einhverja reynslu i mat- reiðslu, óskast til vinnu út á land, nú þegar. Uppl. í sima 95-5265. Til sölu glæsilegt raðhús, einbýlishús, 4ra herb. ibúð. Upplýsingar í síma 92-8294. Til sölu Peugeot 404 station. árg. 1971. Einnig Fiat 127 árg. '73. Uppl. i sima 41061. Akranes 3ja herb. ibúð við Jaðarsbraut til sölu, losnar fljótlega. Upplýsingar i sima2084. Mann vantar til starfa á herrasnyrtingu. Upplýsingar í sima 15327 eða á staðnum frá kl. 7—9. Röðull Athugið Mjög vön vélritunarstúlka með verzlunarsk.próf óskar eftir heima- verkefnum. Er vön alhliða skrif- stofustörfum. Uppl. í s. 28217. Geymið auglýsinguna. Bifvélavirkja vantar vinnu. Vanur hverskonar viðgerðum og verkstjórn. Má vera úti á landi. Tilboð merkt: „21—1041", send- ist afgr. M bl fyrir 13. þ. m. íbúð óskast Þýzkt ungt par, barnlaus hjúkrunarkona og verkstjóri óska eftir 2ja til 3ja herb. ibúð. Uppl. i sima 27057 eftir kl. 1 6. Til leigu: 40 ferm. á götuhæð i Miðborginni fyrir atvinnurekstur. Möguleikar á geymsluhúsnæði á staðnum að auki. Tilboð sendist afgreiðslu Mbl. merkt: Miðborg — 9594. Garður Höfum til sölu nýtt einbýlishús að mestu fullgert. Einnig gamalt ein- býlishús með góðum greiðsluskil- málum. Fasteignasalan Hafnargötu 27, Keflavik, simi 1420. Prjónakonur Kaupum hvitar lopapeysur. Móttaka kl. 9 — 12. (Jnex, Aðalstræti 9, sími 11995. Til sölu Mochvich árg. '70. Þarfnast viðgerðar. Selst ódýrt. Upplýsingar i sima 92- 7674 eftirkl. 7. Til sölu er 103 rúml. stálskip, smíðað 1967. Skipið er með 425 hö. Caterpillarvél frá 1971. Tog- veiðarfæri geta fylgt með. Nánari upplýsingar veitir Landssamband ísl. útvegsmanna. Húsnæði / Kælitæki Óska eftir húsnæði 60 — 1 20 fm. fyrir kavíarframleiðslu, þar sem koma mætti fyrir kæliaðstöðu. Óska einnig eftir notuðum kælitækjum, pressu og blásara m.ca. 3 — 5 kcal afkastagetu. Upplýsingar veitir Sigurður Þórðarson, sími 10942. Verksmiðjusala Peysur á börn og fullorðna í miklu úrvali. Vesti dömugoltreyjur og margt fleira. Verksmiðjuverð. Opið kl 9—*6, föstudaga til kl. 1 0. * * Prjónastofa Kristínar, Nýlendugötu 10. I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.