Morgunblaðið - 05.07.1974, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 05.07.1974, Blaðsíða 20
[20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. JULÍ 1974 raomiuPA Jeane Dixon Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn 21. marz. —19. apríl Fardu í vinnuna, ef pu endilega þarft, en taktu þér annars frf f dag. Varúðar er alls staðar þörf, ekki sfzt f meðferð véla. m Nautið 20. apríl - • 20. maí Finheittu þér að víðkvæmari málum og sæítu deiluaðila. Taktu hlutina f réttri r öð og gættu þess að byrja á réttum stað. ðð Tvíburarnir 21. maí — 20. júní Þú ert f dálftilli fjárhagskreppu, þvf að þig skortir ekki viljann til að eyða. Ast- vinur þinn gæti tekið frá þér athyglina, ef þú ætlar að reyna að vinna. vPTjíj Krabbinn ! 21. júní — 22. júlí Nóg er að gera þótt þú sért f frfi úr vinnunni eða hafir tekið þér hvfld. Haltu þig við það, sem þú hefur tekið að þér, en vertu viðbúinn truflunum. M Ljónið 23. júlí — 22. ágúst Ekkert gengur alveg eftir áætlun. Þvf fleiri járn sem þú hefur f eldinum, þvf betra, þar sem þá muntu hafa minni tfma til að eiga f útistöðum við ýmsa menn. Mærin wSh 2Xágúsl 22. sept. Hið óvænta vekur athygli fólks og veldur þér kannski einhverjum tfmabundnum erfiðleikum. Æsingur gerir aðeins illt verra. R»?fil Vogin 23 sePl - 22. okt. Gerðu engar meiri háttar breytingar og legðu hugleiðingar um ævistarf til hliðar í dag. kvöldið gæti orðið skemmtilegt, hikaðu ekl'-i við að sleppa fram af þér beizlinu. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Haltu vinnu þinni nokkurn veginn f hundnum farvegi. Ekki er ráðlegt að ■i '•áðleggingum frá þeim sem ekki lo iir til að taka á sig ábyrgð. Bogamaðurinn 22. nóv. — 21. des. Gamlar hugmyndir falla um sjálfar sig í dag Taktu þér góðan tfma til umhugs- .ar, áður en þú ferð á kaf f ókönnuð •rkefni Steingeitin 22. des. — 19. jan. Aðstæður morgundagsins verða ekki í takt við ráðagerðir dagsins f dag. Vertu við þvf búinn að þurfa að byrja á nýjan leik. Hagstæðar horfur f einkamálum breyta þar engu um. Vatnsberinn —20. jan. —18. feb. Kenningar og tækniatriði eru á hverju strái, en geta ekki komið í stað mannlegs viðmóts og samúðar. Gættu þess að vera f takt við sálarástand þeirra sem nálægt þér standa. I< Fiskarnir 19. feb. — 20. marz. Sameiginleg fjármál eru viðkvæmt fyrirbæri og geta valdið ágreiningi. Sam- keppni veldur umræðum og varpar Ijósi á ýmislegt. Haltu þig f jarri henni. x-a UÚ5KA TŒ EG ER AÐ SVARA BRÉFI FRA BANKAN UM... þeireru SVOALMENNU.EGIR f>AR smAfúlk PFAMJTS UJHAT'5 TH15 WRE FILLIN6 OUT? IT'5 AN APPLICATI0N FOR NOT 60IN6 TO CAMP... IF WU'RE ACCEPTEP, H'OU CAN 5TA¥ KÖME ALL 5ÖMMER, AND NOT 60 TO CAMP... — Hvað ertu að fylla út þarna? — Þetta er undanþága frá þvf að _ Ef þú færð undanþágu geturðu þurfa að fara f sumarbúðir. Verið heima í allt sumar og þarft ekki að fara f sumarbúðir. — Mér mistekst læknisskoðuninni. sennilega f KÖTTURINN FEUX NÚ ÆTLA ÉG AÐ NA VÉLINNI ME6 j=oRF*AR- ANUM innanborð-s.i húh er lent GÓVIUIM 'ann ! FEROIIMAIMD I -

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.