Morgunblaðið - 05.07.1974, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 05.07.1974, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. JULl 1974 5 164 stúdentar luku prófum frá HÍ 1 vor 1 LOK vormisseris luku eftirtald- ir 164 stúdentar prófum frá Há- skóla Islands. Embættispróf f guðfræði (4) Hörður Þorkell Ásbjörnsson Jón A. Baldvinsson Jón Þorsteinsson Kjartan örn Sigurbjörnss. Embættispróf f læknis- fræði (19) Auðbergur Jónsson Björn Magnússon Eiríkur Benjamínsson Haraldur Ó. Tómasson Helle Kalm Hafsteinn Skúlason Hjalti A. Björnsson Jóakim S. Ottósson Jón Sigurðsson Júlfus Gestsson Kristján Steinsson Ludvig Á. Guðmundsson Magni Sigurjón Jónsson Margrét Georgsdóttir Matthías E. Halldórsson Ragnar A. Finsson Reynir Þorsteinsson Sveinn Már Gunnarsson Viðar Kárason Toreid Kandfdatspróf f tannlækning- um (66) Björn R. Ragnarsson Guðmundur Lárusson Ingi Kristinn Stefánsson Sigurður E. Rósarsson Svend Richter Þórarinn Sigurðsson Aðstoðarlyfjafræðingspróf (3) Guðlaug Björg Björnsdóttir Kristfn Magnúsdóttir Sigrún Magnúsdóttir Páll Arnór Pálsson Pétur Már Jónsson Sigríður Thorlacius Sigurður Sigurjónsson Tryggvi Guðmundsson Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson Þorbjörn Árnason Þorleifur Valgeir Kristinsson Þorsteinn Pálsson Kandfdatspróf f viðskiptafræðum (34) Bjarni Gunnar Sveinsson Finnur Jónsson Friðrik Pálsson Guðjón Helgason Guðmundur Þ. Pálsson Guðmundur Svavarsson Gunnar Þ. Andersen kunnar K. Gunnarsson Gúnnlaugur M. Sigmundss. Helgi Magnússon Hörður Ragnarsson Jón Ásbergsson Júlíus J. Jónsson Júlíus G. Óskarsson Kristinn Jörundsson Kristján Aðalsteinsson Magnús Magnússon Oddur Carl Einarsson Ófeigur Hjaltested Ólafur J. Bj^rnason Ólafur Ófeigsson Ólafur Haukur Ólafsson Páll Bragason Páll Einarsson Pétur Björn Pétursson Sigmundur Stefánsson Sigurður Pálmar Gfslason Sveinn Smári Hannesson Sverrir Hauksson Sverrir J. Matthíasson Tryggvi Karl Eiríksson Tryggvi Pálsson Valtýr Þór Hreiðarsson Þórður Magnússon Islenzkupróf fyrir erlenda stúdenta (5) Christopher Sanders Diana Edwards Gudrun Lange # Tor Ulset Unni Mundal Johnsen B.S.-próf f raungreinum Stærðfræði (5) Albert Finnur Jónsson Auðunn Sæmundsson Björn Ellertsson Jörundur Þórðarson Sigurður Gunnarsson Eðlisfræði (2) Ari Ólafsson Ingjaldur Hannibalsson Efnafræði (7) Guðrún Sigurlaug Óskarsdóttir Hörður Kristjánsson Níels Breiðf jörð Jónsson Sigurjón Arason Sigurgeir Jónsson Þorsteinn Hannesson Þórhallur Jón Jónasson Lfffræði (13) Ari Kristján Sæmundsen Baldur Garðarsson Birna Einarsdóttir Björn Þrándur Björnsson Guðni Harðarson Jóhann Guðjónsson Jón Gunnar Ottósson Marta Olafsdóttir Oddur Eirík'sson Ólafur Sigmar Andrésson Sigurður Sveinn Snorrason Ulfar Antonsson Þorgerður Árnadóttir Jarðfræði (7) Arnþór ÓIi Arason Björn Jóhann Björnsson Davfð Egilson Grétar M. Guðbergsson Guðbjartur Kristófersson Helgi Torfason Þórdís H. Ólafsdóttir Jarðeðlisfræði (1) Svanbjörg H. Haraldsdóttir Landafræði (3) Eggert Lárusson Hörður Gfslason Völundur Jónsson B.A.-prðf f raungreinum: Eðlisfræði (2) Guðmundur Árnason Þórður Jóhannesson yerkfræði, fyrri hluta próf: Eðlisverkfræði, (1) Hafliði Pétur Gislason Efnaverkfræði (3) Jón Bjarnason Jón Karl Fr. Geirsson Trausti Hauksson Verkfræði, lokapróf: Byggingarverkfræði (9) Baldvin Einarsson Bjarki Jóhannesson Björn Marteinsson Bjarni Gunnarsson Gisli Karel Halldórsson Gfsli Geir Jónsson Jón Ágúst Guðmundsson Kristinn Óskar Magnússon Þorsteinn Þorsteinsson Vélaverkfræði (2) Oddur Borgar Björnsson Símon Rúnar Steingrfmsson Rafmagnsverkfræði (3) Guðleifur Kristmundsson Gunnar Ari Guðmundsson Karl Markús Bender B.A.-próf f almennum þjóðfélagsfræðum (4) Guðrún S. Vilhjálmsdóttir Pétur Pétursson Svandfs J. Sigurðardóttir Þórunn Friðriksdóttir. Kvenfatamarkaður Opnum í dag fatamarkað að Laugaveg 33, uppi. Verður þar seldur allskonar kvenfatnaður á mjög hagstæðu verði. Opið fyrst um sinn frá kl. 1. Fatamarkaðurinn Laugaveg 33. •*, ##•###•#•#•####•#•###• MBNU X IaA FÁG® Embættisprðf f lögfræði (21) Atli Gíslason Birgir Guðjónsson Bjarni Þór Jónsson Einar Ingi Halldórsson Gestur Steinþórsson Gísli Guðmundsson Guðmundur Pétursson Hafþór Ingi Jónsson Jón G. Briem Jón Eiríksson Jón örn Marinósson Kristján Stefánsson B.A.-próf f heimspekideild (10) Guðný Kristfn Rögnvaldsdóttir. Guðrún Jörundsdóttir Gunnar Bjartmarsson Hulda Björk Þorkelsdóttir Jónas Gústafsson Guðmunda Magnea Magnúsdóttir Sigþrúður Guðmundsdóttir Sæmundur Rögnvaldsson Þorsteinn Þorsteinsson Þórunn Björnsdóttir D-Iistinn jók fylgi sitt JAFNHLIÐA alþingiskosningun- um fóru fram kosningar til Búnaðarþings hjá Búnaðarsam- bandi Suðurlands. Tveir listar voru f kjöri listar Sjálfstæðis- flokks og Framsóknarflokks, og jók Sjálfstæðisflokkurinn fylgi sitt um 1,8%. Annars urðu úrslit kosninganna þessi: A kjörskrá voru 1395,1285 kusu. B hlaut 786 atkv. og 3 menn = 62,1%. D hlaut 479 atkv. og 2 menn = 37,9%. Auðir seðlar voru 13 og ógildir 4. Árið 1970 urðu úrslit þessi: A kjörskrá voru 1416,1180 kusu. B hlaut 748 atkv. og 3 menn = 63,9%. D hlaut 423 atkv. og 2 menn = 36,1%. Auðir seðlar voru 6 og ógildir 3. Aðalfundur Tannlækna- félagsins AÐALFUNDUR Tannlækna- félags tslands var haldinn á Akureyri 22. júnf sfðastliðinn. A sfðasta starfsári félagsins hafði félögum fjölgað talsvert og nálg- ast þeir nú að vera 150. I fréttatilkynningu frá félaginu kemur m.a. fram, að sú ánægju- lega þróun hefur átt sér stað, að meirihluti nýrra tannlækna setzt að úti á landi í dreifbýli. A fundinum var kjörin ný stjórn. Haukur Clausen var kjör- inn formaður, en Sigurgeir Stein- grimsson varaformaður. Aðrir í stjórn eru Sigurður L. Viggósson, ritari, Börkur Thoroddsen, gjald- keri, og Grímur M. Björnsson, meðstjórnandi. Á fundinum var Herði Sævalds- syni, fráfarandi formanni félags- ins, þakkað mjög gott starf í þágu þess. Gull lækkar LONDON — Verð á gulli er komið niður fyrir 140 dollara í fyrsta skipti síðan 7. febrúar. Frá því er skýrt, að spákaupmenn keppist nú við að losa sig við gull. B & W Alpha t FRÉTT blaðsins f gær um smíði tveggja nýrra skuttogara hjá Slippstöðinni h.f. misritaðist nafn á aðalvélum þeim, sem verða í sjcipunum. Þær eru, af gerðinni B.W. Alpha. AU 7500 AU 6500 f kr.69.500 2x60 sinuswött kr.53.200 2x43 sinuswött kr.43.700 i 2x32 sinuswött AU 101 Þeir eru girnilegir Sansui magnararnir. Þó skiptir meira máli, það sem ekki sést þ.e.a.s. það sem inni í þeim er. En vandvirkni og frágengni við gerð Sansui magnara á sér ekki hliðstæðu í sögunni. Þetta eru stór orð, en orð sem við getum staðið við, hvar sem er og hvenær sem er. Ef þið viljið fá það besta sem til er i magnaragerð, hvort sem það er fyrir kr. 1 9.900,-, eða kr. 69.500,-, þá er Sansui svarið. ScLnsruA kr.29.900 •#• 2x25 sinuswött 4^- kr. 19.900 2x15 sinuswött

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.