Morgunblaðið - 05.07.1974, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 05.07.1974, Blaðsíða 26
I 26 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. JÚLI 1974 | ll'filímFfiílílll MORCBHHLABSIMS Tvö lið knatt- spyrnumanna á sjúkralista Gefendur tékknesku kristalsvasanna med hina glæsilegu verðlauna- gripi fyrir framan sig. Kristalsvasa-# keppni á Nesinu MIKIÐ hefur verið um meiðsli á leikmönnum það sem af er keppnistfmabil- inu í knattspyrnu. Ef aðeins er litið á leikmenn 1. deildar kemur f Ijós, að 22 leikmenn hafa misst úr leik eða leiki í sumar vegna meiðsla, auk þess sem ýmsir hafa svo leikið þrátt fyrir meiðsli sfn. Fé- lögin f 1. deildinni hafa farið misjafnlega illa út úr þessum miklu meiðslum. Öll hafa þau átt leikmenn, sem hafa meiðzt, en Vest- mannaeyingar þó senni- lega sloppið bezt. Sex leikmenn hafa brotnað f leikjum með liðum sínum og eru þeir allir á sjúkralista enn, að Guðna Kjartanssyni undanskild- um, en hann lék að nýju með liði sínu um síðustu helgi. Hinir eru Hermann Gunnarsson, Val, Þor- varður Höskuldsson, KR, Jóhann Torfason, KR, Teitur Þórðarson, ÍA, og Samúel Jóhannsson, ÍBA. 16 leikmenn hafa svo brákazt, tognað, slitið liðbönd eða meiðzt á einhvern annan hátt og meiðsli á leikmönnum hafa sennilega aldrei verið jafn mikil. Svo við lítum aftur á sjúkralistann, hafa eftirtaldir leikmenn verið meidd- ir eða eru enn á sjúkralista: Einar Gunnarsson, IBK, Helgi Helgason, Víkingi, Dýri Guð- mundsson, Val, Hafliði Péturs- son, Víkingi, Ágúst Guðmunds- son, Fram, Helgi Benediktsson,' Val, Hörður Ragnarsson, IBK, Ey- leifur Hafsteinsson, ÍA, Hörður Jóhannesson, IA, Jón Gíslason, Val, Þorbergur Atlason, Fram, Árni Steinsson, KR, Ömar Ara- son, Fram. Það skal tekið fram, að vel getur verið, að fleiri leikmenn séu á sjúkralista, en listinn hér að framan er tekinn saman eftir minni og kann að vera að ein- hverju skeiki. NÝLOKIÐ er hjá Golfklúbbi Ness miklu innanfélagsmóti, þar sem keppt var um glæsileg verðlaun, tékknesku kristalsvasana. Gef- endur gripanna sendiráð Tékkó- slóvaklu og Th. Benjamínsson og Co., bæði eigna- og farandverð- launa í öllum flokkum með og án forgjafar. Er þetta I þriðja skipti, sem keppt er um tékknesku krist- alsvasana. Mikil og góð þátttaka var I keppninni nú eins og endra- nær, alls um 60 kylfingar. Kjartan L. Pálsson sigraði I karlaflokki án forgjafar á 81 höggi og Jóhann Reynisson með forgjöf. Olöf Geirsdóttir sigraði I kvennaflokki án forgjafar og O. Lydvo með forgjöf. I unglingaflokki bar Róbert Holton sigur úr býtum. Valsmenn og Þróttarar á „meistaramót” r í Arósum Meistaraflokkar Vals og Þróttar munu í byrjun september taka þátt í mjög sterku handknattleiksmóti I Árósum. Meðal þátttöku- liða verða Noregsmeistar- arnir Oppsal, Svíþjóðar- meistararnir Malmö, Dan- merkurmeistararnir Ar- hus KFUM, Kaupmanna- hafnarúrval og sennilega tvö af sterkustu liðum V- Þjóðverja. Það er fyrir milligöngu Bjarna Jóns- sonar, að fslenzku liðin komast inn f þetta mót. Bjarni hefur sem kunnugt er ákveðið að þjálfa og leika með Þrótti næsta vetur og er þátttaka Þróttar I þessu móti liður I undir- búningi liðsins fyrir íslandsmót- ið. Hilmar Björnsson mun þjálfa Valsmennina og verður hann með liði sínu á mótinu f Arósum. Lik- legt er, að Valsmennirnir haldi til Kaupmannahafnar að Arósarmót- inu loknu og dvelji þar nokkra daga í æfingabúðum. Mikill áhugi og hörð keppni á þjóðhátíðarmóti þeirra yngstu Hátt f tvö hundruð ungmenni tóku þátt f þjóðhátfðarmóti f frjálsum fþróttum sfðastliðinn laugardag. Ekki verður annað sagt en að áhugi hafi verið mikill hjá unga fólkinu og árangur mjög góður miðað við aldur keppenda. Hér fer á eftir skrá um úrsiit f einstökum greinum. PILTAFLOKKUR: 100. m hlaup. se|< 1. Jón Erlíngsson HSK 13.0 2. Jón Jakobsson HSK 13.3 3. Arnljótur Arnarsson IBH 13.7 4. Kári Jónsson HSK 13.9 5. Hinrik Stefánsson IR/ÍBR 14.0 6. Þorsteinn Aðalsteinsson IBH 14.3 400. M HLAUP sek. 1. Hinrik Stefánsson fR/IBR 67.1 2. Hans Einarsson HSK 67.6. 3. Arnljótur Arnarsson tBH 68.8 4. Jörundur Jónsson tR/IBR 71.0. 5. Gunnar Guðmannson A/IBR 71.2. 6. Gestur Grétarsson IR/IBR 72.9. 800. M HLAUP sek. 1. Hrólfur ölversson HSK 2.29.5 2. Magnús Haraldsson IBH. 2.31.6. 3. Sigurður Haraldsson IBH 2.42.2 4. ólafur Magnússon UMSK 2.46.3 5. Jörundur Jónsson IR/IBR 2.46.4 6. Óskar Pálsson UMSK 2.51.5 4x100 MHLAUP sek. 1. Sveit HSK 56.0 2. Sveit IR/IBR 59.1 3. Sveit IBH 61.4 HASTÖKK m. 1. Jón Erlingsson HSK 1.65. 2. Kári Jósson HSK 1.55. 3. Þorsteinn Aðalsteinsson IBH 1.35. LANGSTÖKK m. 1. Kári Jónsson HSK 5.2a 2. Jón Erlingsson HSK 4.97 3. Gestur Grétarsson IR/IBR 4.46 4. Arni Svavarsson 4.46 4. Arni Svavarsson HSK 4.31 5. óskar Pálsson UMSK 4.23 6. Hinrik Stefánsson IR/IBR 4.20 TELPNAFLOKKUR. 100 M HLAUP sek. 1. Margrét Grétarsdóttir A/IBR 13.4 2. Þórdfs Gfsladóttir IR/IBR 13.7 3—4. Salvör Gunnarsdóttir UMSK 13.9 3—4 Ingibjörg Ivarsdóttir HSK 13.9 5—7. Steinunn Sæmundsdóttir A/IBR 14.2 5—7 Lára Halldórsdóttir IBH 14.2 5—7. Sólveig Birgisdóttir IBH 14.2 400mhlaup sek. 1. Ingibjörg Guðbrandsd A/IBR 71.1 2. Sólveig Birgisd IBH 72,4 3. Guðbjörg Ragnarsd IBH 78.7 4. Kristbjörg Þórarinsdóttir KR/IBR 80.8 5. Svana Davfðsd UMSK 82.0 6. Rósa össurard UMSK 85.8 800MHLAUP mín. 1. Ingibjörg tvarsd HSK 2.43.1 2. Lára Halldórsd IBH 2.51.8 3. Jóhanna Sigurðardóttír IBH 2.51.8 LANGSTÖKK m. 1. Salvör Gunnarsdóttir UMSK 4.60 2. Steinunn Sæmundsdóttir A/IBR 4.43 3. Ingibjörg Ivarsdóttir HSK 4.38 4. Þórdfs Gfsladóttir tR/IBR 4.38 5. Svala Vignisdóttir iR/lBR 4.30. 6. Lára Halldórsdóttir tBH 4.20 4x100 M BOÐHLAUP sek. 1. Sveit A/lBR. 56.8 2—3 Sveit tR/lBR. 61.0 2—3. Sveit IBH. 61.0 HASTÖKK m. 1. Lára Halldórsdóttir IBII 1.45 2. Þórdfs Gfsladóttir iR/tBR 1.40 3. Dagný Magnúsdóttir tBH 1.30 4. Margrét Grétarsdóttir A/tBR 1.25 5. Sólrún Astvaldsdóttir A/tBR 1.20 6. Steiunn Sæm*indsdóttir A/tBR 1.20 STELPNAFLOKKUR 60 M HLAUP sek. 1. Hrefna Magnúsdóttir HSK 8.8 2. Katrfn Sveínsdóttir A/lBR 8.9 3. Eyrún Ragnarsdóttir IR/IBR 9.0 4. Elfa Ingólfsdóttir IBH 9.2 5—6. Sigrún Harðardóttir A/tBR 9.3 5—6. Helga Arnadóttir UMSK 9.3 600MHLAUP mfn. 1. Elfa Ingólfsdóttir IBH 2.00.5 2. Katrfn Sveinsdóttir A/lBR 2.02.7 3. Harpa Ingólfsdóttir IBH 2.03.3 4. Erla Gunnarsdóttir HSK 2.06.4 5. Eyrún Ragnarsdóttir, tR/lBR 2,08.6 6. Svanhvft Gunnarsdóttir HSK 2,08.7 HASTÖKK m 1. Katrfn Sveinsdóttir A/lBR 1,30 2. Steinunn Magnúsdóttir HSK 1,30 3. Hulda Agústdóttir HSK 1,20 4. Sigrún Haðardóttir A/tBR. 1,15 5. Elfsabet Jónsdóttir UMSK 1,15 LANGSTÖKK m 1. Margrét Ragnarsdóttir HSK 4.19 2. Sígrún Harðardóttir A/ÍBR 4,18 3. Katrfn Sveinsdóttir A/tBR. 3.92 4. Erla Gunnarsdóttir HSK 3,92 5. Eyrún Ragnarsdóttir tR/tBR 3,90 6. Margrét Clausen UMSK 3,90 5x80 m boðhlaup Sveit sek 1. HSK 64,7 2. A/lBR 66,1 3. UMSK 71,1 4. b sv. 71,2 5. HSK 71,5 STRAKAFLOKKUR 60M HLAUP SEK. 1. Oskar Hlynsson A/lBR 8,5 2. Jón Róbertsson HSK 8,7 3—4 Jón Gunnar Bergs A/lBR 8,8 3—4. Gunnar Friðleifsson A/ÍBR 8,8 5—7. BirgirÞ. Jóakimsson tR/lBR 9,0 5—7. Björn Guðmundsson UMSK 9,0 5—7. Karl Logason UMSK 9,0 600MHLAUP mfn 1. óskar Hlynsson, A/tBR 1,48.0 2. Jón Gunnar Bergs A/lBR 1,50.8 3. Atli Þ. Þorvaldsson tR/tBR 1,52.9 4. Svanur Ingvarsson HSK 1,55.6 5. Arni Pétursson HSK 1,56.6 6. Björgvin Guðmundsson tBH 1,56.8 5x80 M BOÐHLAUP Sveit sek. 1 A/tBR 59,1 2. HSK 62,2 3. UMSK 66,7 4. IBH 76,1 HASTÖKK m 1. Sigurður P. Guðjónsson tBH 1,45 2. Arni Pétursson HSK 1,30 3. Jón Gunnar Bergs A/tBR 1,30 4. Birgir Þ. Jóakimsson tR/lBR 1,30 5. Lars Emil Arnason A/lBR 1,25 6. Karl Logason UMSK 1,25 LANGSTÖKK m 1. óskar Lynsson A/tBR 4,68 2. Jón P. Róbertsson HSK 4,61 3. Jón Gunnar Bergs A/lBR 4,49 4. Björn Guðmundsson UMSK 4,38 5. Arni Pétursson HSK 4,27 Óskar Hlynsson — einn sá efnilegasti f hópi margra efnilega STIGATAFLA. Piltaflokkur 13 og 14 ára. stig. HSK 67 tBH 48 IBR 44 UMSK 13 Telpnaflokkur 13 og 14 ára. stig. IBR 56 tBH 55 HSK 234 UMSK 224 Strákaflokkur 12 ára og yngri. stig. IBR 58 hsk 34 m UMSK 2814 IBH 23 Stelpnaflokkur 12 ára og yngrl. stig IBR 54 HSK 49 IBH 30W UMSK 214 (JRSLIT SAMANLAGT: stig. 1. IBR 212 2. HSK 174 3. IBH 1564 4. UMSK 854 J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.