Morgunblaðið - 11.07.1974, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 11.07.1974, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. JULI 1974 15 Earl Warren látinn Washington 10. júlf — NTB. EARL Warren fyrrverandi for- seti hæstaréttar Bandarfkjanna, lézt f Washington á þriðjudags- kvöld, 83 ára að aldri. Fyrir viku sfðan var Warren iagður f annað sinn á sjúkrahús vegna hjartabil- unar. Hann var hæstaréttardðmari frá 1953 til 1969 og undir forystu hans kvað hæstiréttur upp fjölda frjáislyndra úrskurða, sem gjör- breytt hafa gangi bandarfskrar sögu. Áður en hann varð hæsta- réttardómari var Warren fyikis- stjðri f Kalifornfu. Arið 1954 ákváðu Warren og átta aðrir hæstaréttardómarar að kynþáttaaðskilnaði f skólum skyldi hætt. Þetta markaði áfanga í réttindabaráttu blökkumanna í Bandaríkjunúm. Andstæðingar Warrens kröfðust þess hins vegar, að hann yrði leiddur fyrir rikisrétt fyrir úrskurðinn. Eitt af hans mest umdeildu verkefnum var forysta í nefnd FRANCO HRESS Madrid 10. júlí — AP. FRANCO, hershöfðingi og þjóðar- leiðtogi Spánar, útskrifast líklega af sjúkrahúsi einhvern næstu daga. Þjóðhöfðinginn var lagður inn á sjúkrahús á þriðjudag með það, sem læknar kölluðu vægan blóðtappa í fæti. Læknir Francos sagði, að ef Franco fengi að ráða væri hann þegar kominn heim. Sagði hann, að Franco væri við beztu heilsu, kátur og hress. þeirri, sem rannsakaði morðið á Kennedy forseta. Warren komst að þeirri niðurstöðu, að Lee Harvey Oswald hefði einn staðið að morðinu, en ýmsir gagnrýndu þá niðurstöðu. Eitt af sfðustu embættisverkum Warrens var að taka embættiseið af Nixon, forseta, í janúar 1969. Nixon hafði oft gagnrýnt frjáis- lyndar túlkanir Warrens. í desember í fyrra gagnrýndi Warren stjórn Nixons harðlega fyrir Watergate málið. Warren var af sænsk-norskum ættum. Holland úr Beirut, Kairó 10. júlf AP.NTB. OLlURÁÐHERRAR Arabaland- anna samþykktu einrðma á fundi sfnum f Kairð f dag að aflétta olfusölubanninu til Hollands, sem nú hefur verið f gildi f nfu mánuði. Mun banninu verða af- létt tafarlaust. Eins og frá var skýrt á sfnum tfma, var sett olfu- sölubann á Holland og Bandarfk- in f oktðberstyrjöldinni f fyrra f Miðausturlöndum. Banninu á Bandarfkin var aflétt f marz, en Holland var áfram f banni. IRA-armur neitar nýjum tillögum Breta Dublin 10. júlí. NTB. PROVISIONALS-armur frska lýðveldishersins lýsti yfir því f morgun, að hann styddi ekki til- lögur þær, sem Bretar hafa lagt fram til að reyna að finna friðsamlega lausn á vandamálum Norður-írlands. Segir í yfirlýs- ingu þessa arms ÍRA, að ekki sé um annað að velja en halda vopn- aðri baráttu áfram gegn brezkri stjórn á Norður-lrlandi. I tillögum brezku stjórnarinnar Schmidt hefur of hátt kaup Bonn 10. júlf, Ntb. HELMUT Schmidt kanslari Vestur-Þýzkalands sagði í sjðnvarpsviðtali í gærkvöldi, þegar f jallað var um hækkun á sköttum til rfkisins, að hann væri þeirrar trúar, að ekki ynnu allir dyggilega fyrir þeim launum, sem þeir fengju. „Ég er einn af þeim, sem hef of hátt kaup,“ sagði kanslarinn, sem hefur um sjö og hálfa milljðn krðna f árs- laun. var m.a. Iagt til, að saman kæmi þing, þar sem allir stjórnmálahóp- ar ættu fulltrúa, án þess þó að sú samkunda fengi ráðgjafarvald. Jerúsalem 10. júlíNTB. tSRAELSK rannsðknarnefnd bar f dag fram gagnrýni á Moshe Day- an, fyrverandi varnarmálaráð- herra, og Mordechai Gur, hers- höfðingja, fyrir að hafa gefið ðfullnægjandi upplýsingar til rfkisstjórnarinnar, þegar skæru- liðar Palestfnu réðust á skðla- bygginguna f Maalot þann 15. maí. A grundvelli þessara upplýs- inga féllst rfkisstjðrnin á að semja við skæruliðana, sem héldu 90 skðlabörnum i gislingu. Fram kemur, að Dayan og Gur lásu ekki bréfin, sem skærulið- arnir sendu frá sér og vissu þvf ekki, hverjar voru meginkröfur þeirra. Nefndin lýsir stuðningi við þá ákvörðun, sem ríkisstjórn- in tók um að gera áhlaup á bygg- Á fundi ráðherranna 1. júní sl. voru ýmsir þeirra á því, að tíma- bært væri að leysa Hollendinga úr banninu, en fulltrúi Saudi Arabíu barðist mjög eindregið gegn því. Aftur á móti lét hann ekkert heyra í sér f dag og var tillögunni hlynntur. Ástæðan til breyttra viðhorfa er ný afstaða EBEHand- anna til Arabaríkjanna, að því er inguna, en segir, að það hefði átt að gera mun fyrr. Tuttugu börn létu lífið og 60 særðust f þessum átökum. -----♦ ♦ ♦-- Mann- tjón í slysi Rawalpindi 10. júlf AP. TUTTUGU og tveir, þar áf átta börn, létu lffið í Punjab-héraði í Pakistan, er tveir langferðabílar skullu saman. Tuttugu og fjórum tókst að komast út úr bflunum, en eldur kom upp f þeim við árekst- urinn. Margir þeirra eru illa slas- aðir. Dayan gagnrýndur Earl Warren olíubanni heimildir frá ráðherrafundinum skýra frá. Áfram verða í banni Pórtúgal, Rhodesía og Suður Afrika og verður varla tekin af- staða til þess, hvort því verður létt af fyrr en á næsta fundi ráð- herranna í Rabat í september. Flugfélög sameinast um hækkun fargjalda Fort Lauderdale, Florida 10. júlf — AP FJÖRTtU alþjóðleg flug- félög hafa náð samkomu- lagi um að hækka flugfargjöld á milli Bandarfkjanna og Evrðpu um 12 til 15 prósent 1. nðvember nk. Þetta samkomu- lag, sem gert var á fundi Norð- ur Atlantshafsflugráðstefnu IATA, er háð samþykki við- komandi rfkisstjðrna. Innifalin f þessari hækkun er 5% hækkun, sem samþykkt var sfðast til að vega upp á mðti auknum eldsneytis- kostnaði og átti að koma til framkvæmda 1. ágúst. Meðal annarra atriða, sem ráðstefnan samþykkti var ný tegund fargjalda, sem eiga að auðvelda flugfélögum í áætl- unarflugi samkeppnina við leiguflugfélög. Til að geta notið þessara fargjalda verða farþegar að kaupa far með 60 daga fyrirvara. Yfir veturinn verða þessi fargjöld 313 dalir en eru nú lægst 303 dalir. Ekki náðist samkomulag um flugfargjöld til Kanada og Mexíkó. . hylmið yfir allt” W atergatespólurnar: „Neitið að svara.. — sagði Nixon forseti við samstarfsmenn sína Washington 10. júlí NTB. AP. „ÉG gef skft f hvað gerist. Ég vil að þið tryggið ykkur á allan hátt. Neitið að svara. Hylmið yfir hvað eina, sem þarf, ef það getur orðið til að bjarga áætl- uninni. Það er kjarni málsins,“ sagði Nixon forseti við nánustu samstarfsmenn sfna á fundi, þar sem rætt var um Watergate hneykslið þann 22. marz f fyrra. I afskrift af átta segulbands- spðlum, sem dðmsmálanefnd fulltrúadeildarinnar birti f gær, kemur f Ijós, að forsetinn var miklum mun ákveðnari f fullyrðingum sfnum og tðk heldur betur hressilegar upp f sig varðandi Watergatemálið heldur en fram kom f spðlum þeim, sem Hvfta húsið sendi frá sér fyrir nokkru og birtar hafa verið. „Það kemur ekki mjög á ðvart, að forsetinn virðist hafa gefið samstarfsmönnum sfnum fyrirmæli um að neita allri vitneskju um Watergatemálið, þð svo að hann hafi lýst þvf yfir, að hans fyrsta hugsun hafi verið að „leggja öil spilin á borðið“ sagði Sam Erwin for- maður nefndarinnar, eftir að þessar seinni og réttu afskrift- irnar af spðlunum voru birtar. Sagði hann Ijðst, að starfsmenn Hvfta hússins hefðu leikið tveim skjöldum f þessu máli. Sagðí Erwin það mætti öllum Ijðst vera, að enda þðtt forset- inn hefði reynt að láta Ifta svo út sem hann ætlaði að vera samvinnuþýður, hefði hann gert allt sem f hans valdi stðð til að koma f veg fyrir, að sann- leikurinn kæmi f ljðs. Ronald Ziegler, blaðafulltrúi Nixons Bandarfkjaforseta, neitaði ekki beinlfnis f eær- kvöldi, að „unnið hefði verið úr“ spóiunum, sem birtar voru almenningi. En hann gagn- rýndi mjög heiftarlega starfs- aðferðir nefndarinnar og kvað þær beinast að þvf eina marki að finna átyllu til að Ieiða for- setann fyrir rfkisrétt. Afskriftir af þessum spölum sem öllum úlfapytnum valda, eru samtöl frá 15. sept. 1972, 13. marz 1973, 21. marz 1973, 22. marz 1973 og 16. aprfl 1973. Fréttatofur, sem sendu fra sér hina sfðari afskrift vekja at- hygli á, að málfar sér þar á stundum haria vafasamt og kunni að teljast naumast prent- hæft. Dregin er athygli að þvf, að forsetinn hafi krossbölvað hvað eftir annað — þvf var sleppt f afskriftunum, sem fyrr voru birtar, — og verið hinn geðversti. Á einum stað á hann að hafa kallað Robert heitinn Framhald á bls. 18 Sprengt í austri og vestri Washington 10. júní — AP. AÐEINS viku eftir að hafa undir- ritað samning um takmörkun kjarnorkutilrauna neðanjarðar gerðu Sovétrfkin og Bandarfkin sifkar tilraunir á miðvikudag. Rússar sprengdu sína sprengju fyrir hádegi og kom hún fram á mælum Norsar-jarðskjálftastofn- unarinnar í Ösló. Bandariska sprengjan var sprengd eftir hádegi í Nevada-eyðimörkinni. Báðar voru sprengjurnar meðalstórar, en tilraunirnar brjóta ekki í bága við Moskvusam- komulagið þar sem það tekur ekki gildi fyrr en eftir 18 mánuði. ÞJOÐIN STYÐUR HERINN Addis Abeba 10. júlí — AP. EÞlÓPlSKI herinn lýsti þvf yfir, að þjððin styddi stefnu hans að standa vörð um borgaralega stjórn og afnám ættbálka, trúar- bragða og stéttarskiptingar f landinu. Sagði f yfirlýsingu hers- ins, að hann hygðist vinna að þjððlegri sameiningu, þrðun og endurbðtum á stjörnarskránni. Jafnframt var lýst yfir hollustu við Haile Selassie, keisara, sem reyndar hefur verið sviptur öllum völdum. í málgagni stjórnar hersins segir, óbeint að vísu, að skæru- liðum, sem barizt hafa gegn stjórnarhernum í fjallahéruðum, verði gefnar upp sakir. Svo virðist sem umbótastefna hersins njóti stuðnings frá sveita- héruðum, þar sem helzt var búizt við andstöðu fhaldsamra afla. Af skal höndin London 10. júlí Ntb. UNGUR maður, John M. Bradley að nafni, 25 ára gam- all, kom inn á sjúkrahús f London f morgun og sagði læknum, að hann hefði fengið skipun frá Guði almáttugum um, að annar handleggur hans skyldi af tekinn. Læknar feng- ust ekki til að verða við hinni guðdömlegu fyrirskipan. Fáeinum klukkustundum síðar kom Bradley á ný til sjúkrahússins og hafði nú að- eins aðra höndina. Hann sagð- ist hafa lagzt við járnbrautar- teina og látið lest aka yfir handlegginn á sér til að verða við ðskum Guðs sfns. Stal 800 augum Manchester 10. júlí, Ntb. ÞJÓFUR, sem brauzt inn á sjúkrahús f Manchester f nðtt hafði þaðan á brott með sér kassa, sem f voru 800 gervi- augu. Auk þess tðk hann með sér litla vél, sem notuð er til að slfpa og f ægja gerviaugun.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.