Morgunblaðið - 11.07.1974, Page 20

Morgunblaðið - 11.07.1974, Page 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. JtJLl 1974 Járniðnaðarmenn óskast. Óska eftir að ráða vélvirkja, plötusmiði og rafsuðumenn. Mikil vinna og gott kaup er í boði fyrir góða menn. Uppl. í síma 42398. Starfsstúlkur óskast Hagkaup, Skeifunni 15 óskar að ráða tvær konur til starfa á vörulager fyrir- tækisins. Æskilegur aldur 30—40 ára. Nánari upplýsingar veitir Gunnar Kjartansson, verzlunarstjóri, í síma 86566 fimmtudag og föstudag milli kl. 14 og 15. Hagkaup. Vantar beitingamenn og háseta á línubát frá Vestfjörðum sem er á grá- lúðuveiðum. Uppl. í síma 94-6105 eða 6177. Gjaldkera- og bókarastarf er laust til umsóknar hjá stofnun í Reykja- vík. Viðkomandi þarf að hafa góða vélrit- unarkunnáttu. Starfstími hefst um næstu mánaðarmót. Umsóknir sendist blaðinu ásamt upplýsingum um aldur menntun og fyrri störf merkt „Gjaldkera- og bókara- starf — 1 221". Bifreiðastjóri Röskur maður óskast til útkeyrslu og lagerstarfa. Bílanaust h/ f, Bolholti 4. Starf sveitarstjóra Eyrarbakkahrepps er laust til umsóknar. Umsóknir sendist fyrir 1. ágúst til Óskars Magnússonar, Hjallatúni á Eyrarbakka, sem einnig veitir upplýsingar um starfið. Lausar stöður Umsóknarfrestur um eftirgreindar kennarastöður í læknadeild Háskóla íslands, er auglýstar voru lausar til umsóknar i Lögbirtingablaði nr. 23/ 1 974, framlengist hér með til 30. júlí n.k.: Dósentstaða í bæklunarlækningum (fullt starf). Dósentstaða i liffærafraeði (fullt starf). Dósentstaða í lifefnafræði (fullt starf). Dósentstaða i ónæmisfræði (fullt starf). Dósentstaða i lífeðlísfræði (hálft starf). Lektorsstaða i heimilislækningum (hlutastarf, sbr. 2. gr. laga nr. 67/1972, um breyting á lögum nr. 84/1970, um Háskóla fslands. Umsækjendur um stöður þessar skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um vísindastörf þau, er þeir hafa unnið, ritsmiðar og rannsóknir, svo og námsferil sinn og störf. Menntamálaráð uneytið, 8. júli 1 974. Atvinna Karlmenn vantar í frystihúsavinnu nú þegar. Fæði og húsnæði á staðnum. Upplýsingar í símum 1 104 og 2095. Hraðfrystihús Keflavíkur h. f. Staða skólastjóra Tónlistarskólans á Akureyri er laus til umsóknar. Starfið veitist frá 1. okt. n.k. en æskilegt er, að væntanlegur skólastjóri geti hafið störf fyrr. Umsóknarfrestur er til 31. júlí n.k. Allar nánari upplýsingar gefur formaður skóla- nefndar, Sigurður Jóhannesson, símar 96-1 1312 og 96-22700. Skólanefnd Tónlistarskólans Akureyri. Óskum eftir að ráða vanan afgreiðslumann í varahlutaverzlun okkar. Upplýsingar hjá skrifstofustjóra, ekki í síma. _ _ ,, . , P. Stefánsson h.f., Hverfisgötu 103. Trésmiðir Óskum eftir að ráða húsa- eða húsgagna- smiði í innréttingasmíði nú þegar eða síðar. Tréva/ h.f., Súðarvog 28, sími 86894. Atvinna á Hvammstanga Steypuþjónustan h.f. Hvammstanga óskar eftir að ráða verkstjóra í steypustöð og bílstjóra á steypubíl. Upplýsingar í símum 95-1 350, 95-1353 og 95-1370. Maður óskast á herrasnyrtingar. Uppl. á staðnum eða í síma 15327 eftirkl. 7. Röðu/I. Laus staða Staða umsjónarmanns myndastofu Landsbókasafns íslands er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir sendist menntamálaráðuneytinu fyrir 5. ágúst n.k. Menntamálaráðuneytið, 8. júlí 1974. Bifvélavirkjar Óska að ráða bifvélavirkja eða réttingar- mann sem allra fyrst. Upplýsingar á staðnum. Bí/atún, Sigtúni 3, Rvk. Sími 27760. Kristján G. Tryggvason. Framtíðarstarf Viljum ráða ungan og reglusaman mann til lager og útkeyrslustarfa. Góð laun í boði fyrir réttan mann. Upplýsingar gefnar á skrifstofunni ekki í síma. Sverrir Þóroddsson & Co. s/f., Tryggvagötu 10. Gröfumaður Gröfumaður óskast á Bröyt x2B. Uppl. eftir kl. 7 í síma 37035 — 3721 9. Ástva/dur og Halldór s. f. Dyravörður Óskum eftir að ráða dyravörð til starfa nú þegar. Uppl. á skrifstofu í dag og á morgun. Sími 1 7759. Veitingahúsið Naust. Skrifstofustúlka Opinber stofnun óskar að ráða skrifstofu- stúlku til starfa frá næstu mánaðar- mótum. Góð vélritunar og íslenzkukunn- átta nauðsynleg. Tilboð merkt: „Vélritun 5253" sendist afgr. Mbl. fyrir 1. ágúst n.k. Atvinnurekendur athugið Ungur ébyggilegur iðnaðarmaður óskar eftir atvinnu, hefur haft verkstjórn með höndum. ( boði er góður starfskraftur fyrir éhugavert starf og góð vinnuskilyrði. Tilboð sendist Mbl. fyrir 1. ágúst merkt: „Áræðni — 5255". Skrifstofustörf Óska eftir vinnu I 2—3 mánuði. Hef góða menntun, er vön tollskýrslum og verðútreikn. ásamt flestum skrifstofustörfum. Tilb. óskast send afgr. Mbl. merkt „Skrifstofustörf 1478" fyrir 1 5. júl! n.k. Reglusöm tvítug stúlka óskar eftir starfi við vélritun frá 1. okt. n.k. Tilboð sendist Mbl. fyrir 1. ágúst merkt' „5257". Maður óskast Óskum að ráða mann til að þrífa strætis- vagna ofl. á nóttunni. Upplýsingar í síma 41576 hjá forstöðu- manni. 5 TRÆ T/S VA GNA R KÓPA VOGS. Framtíðaratvinna Ungur reglusamur maður óskast strax til gjaldkera og bókhaldsstarfa. Prentsmiðjan ODDI h / f, Bræðraborgarstíg 7, pósthólf 1305.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.