Morgunblaðið - 11.07.1974, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 11.07.1974, Qupperneq 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. JlJLl 1974 ^uÖRRU^PÁ Jeane Dixon Spáin er fyrir daginn í dag Hrúturinn 21. marz. —19. apríl Þú getur fengið flestu fram f dag ef þú beitír lagni og tillitssemi. Vertu ekki svo ýtinn að aðrir fyrtist við. öldruðum þarf aðsinna. Nautið 20. apríl — 20. maí Það, sem f gær virtist vera mjög góð hugmynd, er ekkert sérstakt þegar öllu er á botninn hvolft. Vertu við þvf búinn að koma með skynsamlegar úrlausnir. Heimilislffið verður betra í kvöld. Tvíburarnir 21. maí — 20. júní Það þarf sérstakan hæfileika til að neita óskum fólks og þú þarft á honum að halda oftsinnis f dag. Nýleg atvik hverfa fljótlega í gleymskunnar dá. Krabbinn 21.júní—22. júlí Vertu vakandi gagnvart nýjustu hrær- ingum, þvf þær verða ekki f þá átt, sem allir búast við. Gagnrýni er þér töm og hún verður oft ekki aftur tekin. Ljónið 23. júlí — 22. ágúst Einbeittu þér að þvf, sem er ekki langt undan, og því, sem þú getur fengið breytt. Vandaðu val þitt, ekki er vfst, að nýir vinir viti hvers vænta má og kannski er þeim alveg sama. iVIærin 23. ágúst — 22. sept. Samvinna og hópstarf krefjast athygli þinnar og varúðar er þörf. Þú hefur leíðzt út f of mikla eyðslu svo full þörf er á að gæta þess, að endar nái saman. Vogin W/l$Á 23. sept. — 22. okt. Félagsskapurinn verður f andstöðu víð viðskiptaáformin. Farðu yfir fáanlegar staðreyndir og bústu við Iftilli hjálp frá þeim, sem eiga að hjálpa. Hafðu þolinmæði með hinum eldri. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. öll vinna virðist ætla að dragast á langinn og verða fyrir alls kyns töfum. Þrautseigjan færir ýmsan ábata umfram það, sem við mátti búast. Bogamaðurinn 22. nóv. — 21.des. Lfttu á sjálfan þig f raunsæju Ijósi og farðu sparlega með tfma þinn og athygli til annarra hluta en vinnunnar. Verk, sem þú vínnur einn, gefast mun betur þessa stundina. Ste.ingeitin 22. des. — 19. jan. Lausn vandamálanna krefst hægfara yfirvegunar og leggja verður til hliðar tilfinningakennt fálm. Jafnvel langar samræður eru ekkí Ifklegar til að leiða til neinnar niðurstöðu. Slf§S Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Þú getur ekki sleppt smáatriðunum án þess að taka áhættu og ættir ekki að gera ráð fyrir sjálfkrafa framförum. Haltu þig við vinnuna til að ganga úr skugga um að ailt verði rétt. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz. Viðskiptin ganga vel þrátt fyrir ýmislegt óvenjulegt. Sfðla dags munt þú vonandi gefa þér tfma til að hyggja að velferð f jölsky Idunnar. X-9 y ,®WSSO Þie SPJALLIÐ SAMAN!_ EG VERÐAÐ FL.ÝTA MBP UPÞ AÐLIft EN KALLINN Þetta meo ofreskj- UNA HLV/TUR AO VERA EINHVER TRÖLLASAGA,y<A*U- EG HELT ÞAO LlVCA, þAR TIL FAÐlR MINN HVARF7 EFTIR AÐ ÖFR6SK0AN HAFÐl SÉST. Svo hér sit ég í umferðarmiðstöð- inni og bfð eftir flutningi f sumarbúðirnar. HOU) D0 THE5E THIN65 HAPPEN TO ME ? N0 0NE EL5E I KN0U) 15 60IN6... — Hvers vegna verð ég ætíð fyrir þessu? Enginn annar sem ég þekki fer þangað. MAH'BE i'll meeta beadtifi/l GiRL AT CAMP, AND MAK6E DE'LL FALL IN L0VE ANP &EC0ME CHILDHOOD 5UEETHEAPT5,. — Kannski kynnist ég samt fallegri stúlku f búðunum og kannski verðum við ástfangin og þar verða æskuástir með okkur. — Kannski ligg ég f rúminu báðar vikurnar með sólsting.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.