Morgunblaðið - 23.07.1974, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 23.07.1974, Blaðsíða 14
í Landnámshátíð Vestfirðinga Landnámshátfð Vest- fjarða f Vatnsfirði tókst með afbrigðum vel. — Fðlk streymdi á hátfðar- svæðið úr öllum byggðum fjórðungsins og einnig kom fjöldi Vestfirðinga, sem bú- settir eru f öðrum byggðarlögum. Áætlað er, að þarna hafi verið um 10—12 þúsund manns. Er þetta fjöl- mennasti mannfagnaður, sem haldinn hefur verið á Vestfjörðum. Mjög var til hátfðar- dagskrárinnar vandað og veðrið var eins og bezt verður á kosið. Hjálp- aðist þvf allt að, til að hátfðin gæti tekizt sem bezt. Myndirnar hér á sfð- unni eru frá landnáms- hátfðinni. Á einni mynd- inni sést m.a. vfkinga- skipið, þar sem það siglir inn Vatnsdalsvatn. — Ljósm.: Ómar Ragnars- son.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.