Morgunblaðið - 23.07.1974, Blaðsíða 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. JULl 1974
Víkingur vann
stigakeppnina á
ungÚngamóti HSH
• •
Oruggur Haukasigur
Haukar unnu öruggan sigur gegn tsfirðingum í 2. deild á laugar-
daginn. Leikurinn fór fram f Kaplakrika og skoruðu heimamenn
fjögur mörk gegn tveimur. Loftur Ólafsson skorar nú f hverjum leik
og er kominn með 10 mörk f jafn mörgum leikjum sfnum með Haukum
f 2. deildinni f sumar. I leiknum á laugardaginn gerði Loftur þrennu
og átti mjög gððan leik.
Isfirðingar eiga einnig markakóng, Gunnar Pétursson, og hann
opnaði Ieikinn á laugardaginn með marki í byrjun leiksins. Loftur kom
Haukunum þó fljótlega á bragðið og fyrir leikhlé hafði hann komið
þeim yfir. Síðari hálfleikurinn var svo ekki langt kominn, þegar Loftur
hafði skorað sitt þriðja mark og breytt stöðunni í 3:1. Steingrímur
breytti stöðunni svo f 4:1 og það hafði í rauninni ekkert að segja, þótt
Guðmundur Maríasson skoraði fyrir Isfirðinga á sfðustu mínútunum.
Björgvin á vallarmeti
Björgvin Þorsteinsson setti nýtt vallarmet á Jaðarsvellinum á Akur-
eyri, er hann fðr 72 holurnar á 292 höggum. Björgvin varð þar með
Akureyrarmeistari f golfi, annar varð Gunnar Þðrðarson, sem náði
einnig mjög gððum árangri. Vallarmetið var þrfbætt af þeim félögum,
fyrst fðr Björgvin 18 holurnar á 72 höggum, þá fór Gunnar á einu
undir pari, eða 71 höggi og loks Björgvin á 70 höggum.
Meistaramðtum golfklúbbanna lauk um helgina. I Nesklúbbnum
varð Loftur Ólafsson meistari á 309 höggum. Óttar Yngvason vann hjá
GR eftir að hafa leikið bráðabana við Einar Guðnason. Þorbjörn
Kjærbo vann hjá Golfklúbbi Suðurnesja. Hannes Þorsteinsson hjá
Leyni á Akranesi og Sigurður Thorarensen hjá Keili f Hafnarfirði.
Björgvin Þorstelnsson.
Fréttir frá UMSE
Iþróttalíf á vegum Ungmenna-
sambands Eyjafjarðar hefur ver-
ið fjölbreytt f sumar. Nokkur mót
hafa þegar verið haldin og hefur
árangur verið þokkalegur.
Umf. Reynir sigraði á hraðkeppni
Hraðkeppnimót Ums. Eyja-
fjarðar fór fram um miðjan júní.
Fjögur lið tóku þátt í keppninni.
Úrslit urðu þau, að lið Umf. Reyn-
is sigraði.
Heildarúrslit: stig.
Umf. Reynir ...................5
Umf. Ársól og Árroðinn.........4
Umf. Dagsbrún..................2
Umf. Skriðuhrepps ............ 1
Drengjamðt UMSE f frjálsum
fþróttum.
Mótið fór fram á Laugalands-
velli 7. júlí og voru keppendur um
30 frá 8 félögum. Keppt var í'10
greinum og var árangur fremur
lélegur. Stigahæsti einstaklingur
mótsins varð Viðar Hreinsson úr
Dalbúanum, hlaut alls 2414 stig.
Bezta afrek mótsins vann Vignir
Hjaltason úr Umf. Reyni hljóp
400 m á 57,6 sek.
Heildarstig félaganna: stig.
Bindindisfél. Dalbúinn.......28
Umf. Ársól og Árroðinn.......28
Umf. Reynir .................26
Umf. öxndæla.................17
Umf. Svarfdæla ..............10
Umf. Möðruvallasóknar........ 4
Umf. Framtfð ................ 2
Umf. Svarfdæla vann
Hið árlega kvennamót í frjáls-
um íþróttum var haldið á Lauga-
landsvelli 7. júlí. Keppt var f 8
greinum og voru keppendur um
20 frá 7 félögum. Bezta afrek
mótsins vann Sigurlína Hreiðars-
dóttir Umf. Ársól, kastaði kúlu
9.74 m, en f heild náðist ekki
góður árangur á mótinu. — Svan-
hildur Kralsdóttir Umf. Svarf-
dæla hlaut flest stig einstaklinga
á mótinu, alls 16*4 stig.
Heildarstig félaganna: stig.
Umf. Svarfdæla .............48
Umf. Ársól og Árroðinn......15
Umf. Skriðuhrepps ..........11
Umf. Reynir .................8
Umf Æskan....................7
Umf. Dagsbrún................4
Umf. Narfi sigraði á sundmðti
UMSE
Sundmót UMSE fór fram í
Sundlaug Hrfseyjar laugardaginn
13. júlí. Þátttaka var mikil frá
Umf. Narfa í Hrísey, en nær eng-
in frá öðrum félögum. Narfi sigr-
aði með miklum yfirburðum,
hlaut alls 114 stig og vann annað
árið í röð sundbikar þann, sem
Kaupfélag Svalbarðseyrar gaf á
síðasta ári. — Keppt var í 5
kvennagreinum og 5 karlagrein-
um. Fjóla Ottósdóttir hlaut flest
stig f kvennagreinum og Sigurjón
Sigurbjörnsson í karlagreinum.
Þau eru bæði úr Umf. Narfa.
UNGLINGAMÓT HSH f frjálsum
fþrðttum fðr fram f Stykkishðlmi
f gððu veðri sunnudaginn 14. júlf.
Var nú keppt 1 tveimur flokkum,
er ekki hafði verið keppt f áður,
f lokkum stúlkna og sveina. Kepp-
endur voru um 80 talsins frá 8
félögum og alls var keppt f 31
grein. Frjálsíþróttaráð annaðist
framkvæmd mðtsins og naut
gððrar aðstoðar áhugafðlks vfða
að úr héraðinu. Mðtsstjðri var
Ingimundur Ingimundarson
framkvæmdastjðri HSH.
Stigakeppni félaganna fór
þannig, að Ungmennafélagið
Vfkingur, Ólafsvfk, hlaut flest
stig samanlagt, 74,5. í öðru sæti
varð Snæfell, Stykkishðlmi, og
Grundfirðingar urðu þriðju. Ari
Skúlason, UMF Reyni, varð stiga-
hæstur drengja 17-18 ára, Þðra
Guðmundsdðttir, Iþrðttafélagi
Miklaholtshrepps hlaut flest stig
stúlkna 17-18 ára. Jónas Sigurðs-
son, Vfkingi, sigraði stigakeppni
sveina 15 ára og yngri og Marfa
Guðnadðttir hlaut flest stig
meyja 15 ára og yngri.
Sigurvegarar 1 einstökum
greinum urðu eftirtalin:
DRENGIR 17-18 ARA
100 m hlaup
Ari Skúlason, R 12.9
800 m hlaup
Ari Skúlason, R 2:25.9
4 x 100 m boðhlaup
UMF Snefell 55.0
Langstökk
Ari Skúlason, R 5.04
Þrfstökk
Ari Skúiason, R 11.12
Hústökk
Steinar Birgisson, S 1.60
Kúluvarp
Magnús Gfslason, G 10.43
Kringlukast
Hilmar Harðarson, G 27.09
Spjótkast
Steinar Birgisson, S 40.45
STULKUR 17-19 ARA
100 m hlaup
Eygló Bjarnadóttir, Sn 15.7
Langstökk
Helga Narfadóttir, S 3.75
Kúluvarp
Þóra Guðmundsdóttir, fM 8.12
Kringlukast
Þóra Guðmundsdóttir, tM 22.87
Spjótkast
Þóra Guðmundsdóttir, tM 15.85
SVEINAR 16 ARA OG YNGRI
100 m hlaup
Jónas Kristjánsson, V 12.7
800 m hlaup
ólafur Gunnarsson, tM 2:30.3
4 x 100 m boðhlaup
Sveit Vfkings 53.9
Langstökk
Jónas Kristófersson, V 5.10
Þrfstökk
Magnús Stefánsson, V 11.10
Hástökk
Jónas Sigurðsson, V 1.60
Kúluvarp
Friðrik Eysteinsson, Þ 12.66
Kringlukast
Jónas Sigurðsson, V 37.70
Spjótkast
Jónas Sigurðsson, V 45.27
MEYJAR 16 ARA OG YNGRI
100 m hlaup
Vilborg Jónsdóttir, G 14.2
800m hlaup
Vilborg Jónsdóttir, G 2:52.5 (HSH-met)
4 x 100 m boðhlaup
Sveit UMF Grundarfjarðar, 60.9
Langstökk
Marfa Guðnadóttir, Sn 4.03
Hástökk
Marfa Guðnadóttir, Sn 1.45
Kúluvarp
Arndfs Pálsdóttir, tM 7.74
Kringlukast
Kristfn Magnúsdóttir, V 22.10
Spjótkast
Marfa Guðnadóttir, Sn 31.71
ítalski
þjálfarinn
hættur
FERRISCO Valcareggi þjálfari
ftalska knattspyrnulandsliðsins
hefur ákveðið að draga sig í hlé.
Er það í rauninni rökrétt afleið-
ing af frammistöðu ftalska lands-
liðsins f heimsmeistarakeppninni
í knattspyrnu. Italarnir komust
ekki í átta liða milliriðil og héldu
því heim án þess að gera neinar
rósir. Eftir heimkomuna var
þjálfara liðsins kennt um þetta
hneyksli og hann hefur nú dregið
sig í hlé eins og að framan sagði.
Urslit í sundlandskeppninni
200 metra fjðrsund karla: mfn.
Dov Nissmann, Israel 2:22,1
Ron Kernan, ísrael 2:24,4
Friðrik Guðmundss., Isl. 2:25,8
Axel Alfreðsson, Isl. 2:33.0
400 metra skriðsund
kvenna: mfn.
Daniela Yuster, Israel 5:00,8
Þórunn Alfreðsd., Isl. 5:03.5
Osnat Erlich, Israel 5:03,5
Vilborg Júlíusd., Isl. 5:17,5
100 matra skriðsund karla: sek.
Dan Brenner, tsrael 57,1
Sigurður Ólafsson, Isl. 57,7
Adi Parag, tsrael 58,3
Friðrik Guðmundss., Isl. 59,3
100 metra baksund
kvenna: mín.
Salóme Þórisd., Isl. 1:18,5
Tamar Sochamir, Israel 1:19,6
Galina Weiner, Israel 1:20,1
Vilborg Sverrisd., Isl. 1:20,2
200 metra baksund karla: mfn.
Dov Nissman, Israel 2:22,6
Eyal Frank, Israel 2:26,7
Axel Alfreðss., Isl. 2:40,8
Þorsteinn Hjartars., Isl. 2:54,1
200 metra bringusund
kvenna: mfn.
Nava Kagan, Israel 3:00,4
Noga Grunar, Israel 3:01,2
Helga Gunnarsd., Isl. 3:09,5
Elfnborg Gunnarsd., Isl. 3:20,7
100 metra bringusund
karla mfn.
Steingrímur Davfðss. Isl. 1:15,5
Ofer Kugel, Israel 1:16,2
Ron Kerman, Israel 1:16,3
Elías Guðmundss., Isl. 1:17,5
200 metra flugsund
kvenna: mfn.
Þórunn Alfreðsd., Isl. 2:36,3
Raya Zoref, ísrael 2:47,1
Rivka Wernberg, Israel 2:50,8
Guðmunda Guðmundsd.,
Isl. 2:54,8
100 metra flugsund karla: mfn
Adi Parag, Israel 1:00,5
Michael Grinspan, Israel 1:01,7
Guðmundur Gfslason, Isl. 1:03,9
Sigurður Ólafsson, Isl. 1:10,4
4x100 metra skriðsund
kvenna mfn.
Sveit Islands 4:32,8
Sveit Israels 4:34,2
4x 100 metra f jðrsund
karla: mfn.
Sveit Israels 4:21,8
Sveit Islands 4:31,5
Stig eftir fyrri dag:
tsrael 77 stig
tsland 54 stig
SEINNI DAGUR:
200 matra f jórsund
kvenna: mfn
Tamar Meisner, Israel 2,42,1
Þórunn Alfreðsd., Isl. 2:44,9
Daniela Yuster, Israel 2:54,3
Bára Ólafsdóttir, Isl. 2:58,8
400 m. skriðsund karla: mfn.
Friðrik Guðmundss., Isl. 4:28,7
Sigurður Ólafsson, ísl. 4:30,0
Dan Brenner, Israel 4:30,2
Adi Parag, Israel 4:37,3
100 metra skriðsund
kvenna: mfn
Vilborg Sverrisd., Isl. 1:05,8
Vilborg Júlíusd., Isl. 1:06,2
Galina Weiner, Israel 1:06,2
Iris Gilon, ísrael 1:08.9
100 matra baksund karla: mfn.
Dov Nissman, Israel 1:06,0
Eyal Frank, Israel 1:07,8
Hafþór. B. Guðmundss.,
Isl. 1:11,1
Þorsteinn Hjartars. Isl. 1:14,8
200 metra baksund
kvenna: mfn.
Tamar Schamir, Israel 2:45,8
Salome Þórisd., Isl. 2:51,1
Daniela Yuster, Israel 2:55,5
Vilborg Sverrisd., ísl. 3:01,1
200 metra bringusund
karla: mfn.
Ron Kerman, Israel 2:42,3
Steingrímur Davíðss., Isl. 2:45,1
Ofer Kugel, ísrael 2:46,0
Guðmundur Rúnarss., Isl.2:47,3
100 metra bringusund
kvenna: mfn.
Nova Kagan, Israel 1:23,3
Tamar Meisner, Israel 1:23,8
Helga Gunnarsd., Isl. 1:25,7
Elfnborg Gunnarsd., ísl. 1:35,3
200 metra flugsund karla: mfn.
Adi Parag, Israel, 2:15,0
Axel Alfreðsson, Isl. 2:31,9
Sigurður Ólafsson, Isl. 2:35,1
Michael Gripan, Israel ógiit
100 metra flugsund
kvenna: mfn.
Raya Zoref, Israel 1:12,0
Þórunn Alfreðsd., tsl. 1:12,1
Guðmunda Guðmundss.,
Isl. 1:14,7
Rivka Weinberg, Israel 1:16,5
4x100 metra skriðsund
karla: mfn.
Sveit Israels 3:54,2
Sveit Islands 4:01,6
4x 100 metra fjórsund
kvenna mfn.
Sveit Israels 5:02,1
Sveit íslands 5:04,4
URSLIT KEPPNINNAR:
Israel 152 stig
lsland 109 stig.