Morgunblaðið - 23.07.1974, Blaðsíða 34
34
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. JULÍ 1974
GAMLA BIO
miiiil
*UiLLu(l ^ •
SE53T1
LUKKUBILLINN
SLAUGHTER
n'S,mr*Av<m - <
Ofsalega spennandi og viðburða-
hröð ný bandarísk litmynd, tekin
í TODD AO 35 m um kappann
Slaughter, sem ekkert virðist bíta
á, og hina ofsalegu baráttu hans
við glæpasamtökin.
Slaughter svíkur engan.
Jim Brown
Stella Stevens
íslenskur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 1 1.
VANDERVELL
^Vélalegur^
BENSÍNVÉLAR
Austin
Bedford
Vauxhall
Volvo
Volga
Moskvitch
Ford Cortina
Ford Zephyr
Ford Transit
Ford Taunus 1 2M, 1 7M,
20M
Renault, flestar gerðir.
Rover
Singer
Hilman
Simca
Skoda, flestar gerðir.
Willys
Dodge
Chevrolet
DIESELVÉLAR
Austin Gipsy
Bedford 4—6 cyl.
Leyland 400, 600, 680.
Land Rover
Volvo
Perkins 3, 4, 6 cyl.
Trader4, 6 cyl.
Ford D. 800 K. 300
Benz, flestar gerðir
Scania Vabis
l>. Jönsson & Co,
Skeifan 17 — Sími
84515—16
TÓNABÍÓ
Sími 31182.
*
A lögreglustöö-
inni „Fuzz”
Ný spennandi bandarísk saka-
málamynd. Leikstjóri: RichardA.
Colla.
Aðalhlutverk:
Burt Reynolds, Raquel Welch,
Yual Brynner, Jack Weston.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
fslenzkur texti.
Bönnuð börnum yngri en 16
ára.
Skartgriparánið
OMAR JEAN-PAUL
SHARIF BELMONDO
OYAN CANNON
íslenzkur tezti
Hörkuspennandi og viðburðarík
ný amerisk sakamálamynd í lit-
um og Cinema Scope.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 1 1.10.
Bönnuð innan 1 2 ára.
Hefndin
THt RANX ORCANISAT lON presenfs
»PE TER ROGERS
JOANCOLUNS
JAMES BOOTH
Stórbrotin brezk litmynd frá
Rank, um grimmílega hefnd.
Leikstjóri: Sidney Hayers
íslenzkur texti.
Aðalhlutverk:
Joan Collins
James Booth
Bönnuð innan 1 6 ára.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Allra síðasta sinn.
#WÓÐLEIKHÚSIÐ
Sýningará þjóðhátíð
ÉG VIL AUÐGA MITT
LAND
fimmtudag kl. 20
JÓN ARASON
föstudag kl. 20
ÉG VIL AUÐGA MITT
LAND
laugardag kl. 20
ÞRYNSKVIÐA
mánudag kl. 20
JÓNARASON
miðvikud. 3 1. júlí kl. 20
LITLA FLUGAN
fimmtud. 1. ágúst í Leikhúskjall-
ara kl. 20.30.
ÞJÓÐDANSAFÉLAGIÐ
föstudag kl. 20
LITLA FLUGAN
laugardag kl. 20.30 í Leikhús-
kjallara.
ÉG VIL AUÐGA MITT
LAND
sunnudag kl. 20. Siðasta sinn.
LITLA FLUGAN
þriðjud. 6. ágúst kl. 20.30 i
Leikhúskjallara. Siðasta sinrí.
JÓN ARASON
miðvikudag kl. 20. Siðasta sinn.
Miðasala 13.15—20.
Simi 1-1 200.
Til sölu
er vélbáturinn Hafdís Í.S. '71 10 smálestir að
stærð. Báturinn er frambyggður, byggður á
Siglufirði 1961. Seymdur upp 1 973, vél Liest-
er, 88 hestöfl árg. 1973. Nýr dýptarmælir.
Söluverð 2,9 millj.
Uppl. gefur Óskar Friðbjarnarson sími 94-
3631 eftir kl. 8 á kvöldin.
Volvo FB 88 1967
frambyggður búkkabíll með sturtum til sölu.
Upplýsingar í síma 1 3893 og 1 5209.
Vélaverkstæðið
Véltak h/f
verður lokað frá 22. júlí til 19. ágúst vegna
sumarleyfa, en skrifstofan Ármúla: 21, sími:
8-69-55, verður opin.
AIISTURBÆJARRI
fslenzkur texti
LEIKUR
VIÐ DAUÐANN
^LÉIKFÉLAG^fe
WREYKIAVÍKUR3B
íslendingaspjöll
i kvöld. UPPSELT.
Kertalog
miðvikudag kl. 20.30.
Siðasta sýning.
íslendingaspjöll
fimmtudag. UPPSELT.
Fló á skinni
föstudag kl. 20.30.
íslendingaspjöll
laugardag kl. 20.30.
Aðgöngumiðaslan í Iðnó er opin
frá kl. 14 simi 16620.
Alveg sérstaklega spennandi og
mjög vel gerð, ný, bandarisk
kvikmynd í litum byggð á skáld-
sögu eftir James Dickey.
Aðalhlutverk:
Burt Reynolds,
Jon Vight.
Þessi kvikmynd hefur farið sigur-
för um allan heim, enda talin
einhver „mest spennandi kvik-
mynd" sem nokkru sinni hefur
verið gerð.
Bönnuð innan 1 6 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
\
JHor0iimí>IíiÍ>iÍ>
f^mnRGFRLonR
I mnRKROVORR
HLUSTAVERND
HEYRNASKJÓL
STURLAUGUR JÓNS-
SON & CO
Vesturgötu 16, Reykjavík
Símar: 13280 og 14680.
HJÓNABAND
í MOLUM
RICHARD BENJAMIN JOANNA SHIMKUS
m A Lawrence Turman Production
The Marriage
of aYoung
Stockbroker
íslenzkur texti
Skemmtileg amerísk gaman-
mynd. Framleiðandi og leikstjóri
Lawrence Turman
Bönnuð börnum
innan 1 2 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARAS
Símar: 32075
MARÍA STUART
SKOTADROTTNING
They used every passion
in their incredible duel!
A Hal Wallis Production
Vancssa Glenda
Redgrave•Jackson
Mary,
Queen of Scots
,\ I MVKKSAI. KM.KASF •TF.CIIMCOI.OK’ I’AN.W ISION'
Áhrifamikil og vel leikin ensk-
amerísk stórmynd í litum og
cinemascope með islenzkum
texta er segir frá samskiptum,
einkalífi og valdabaráttu Mary
Skotadrottningu og Elizabeth I.
Englandsdrottningu sem þær
Vanessa Redgrave og Glenda
Jackson leika af frábærri snilld.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum innan 1 2 ára.
Hf Útboð &Samningar
Tilboðaöflun — samningsgmð.
Sóleyjargötu 17 — stmi 13S83.
Faryman smá-diesel-vélar
I báta og vinnuvélar, tveggja, þriggja, fjögurra, fimm,
átta, tíu, fjórtán, tuttugu, tuttugu og tveggja, tuttugu og
fimm hestafla. Loft-eða vatnskældar.
Sturlaugur Jónsson & CO. SF,,
Vesturgötu 16, Reykjavík, sími 14680.