Morgunblaðið - 09.08.1974, Blaðsíða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. ÁGÚST 1974
1_
VINCENT PRICE
JOSEPH COTTEN
Sérlega spennandi og ógleyman-
leg ný bandarísk litmynd um dr.
Phipes hin hræðilegu og furðu-
legu uppátæki hans.
Myndin er alls ekki fyrir tauga-
veiklað fólk.
íslenzkur texti.
Bönnuð mnan 1 6 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 1 1.
TONABIO
Sími 31182.
HNEFAFYLLI
AF DÍNAMÍTI
(A Fistfuld of Dynamite)
Ný itölsk-bandarisk kvikmynd.
sem er i senn spennandí og
skemmtileg. Myndin er leikstýrð
af hinum fræga leikstjóra
SERGIO LEONE
Aðalhlutverk Rod Steiger
James Coburn.
íslenzkur texti
SÝND KL. 5 og 9
Bönnuð börnum
yngri en 1 6 ára.
°9
Hjartans þakkir færi ég öllum
sem glöddu mig með heim-
sóknum, gjöfum blómum og
skeytum á sjötugsafmæli mínu
29 júlísl.
Þorbjörg Lýðsdóttir,
Holtsgötu 14,
Reykjavík.
Til sölu
er nýr 1 1'/? smál. vélbátur,
eikarbyggður með 120 hesta
vél, útbúinn fyrir linu, handfæri
og troll. Útborgun engin, ef góð-
ar tryggingar eru fáanlegar. Til-
boð sendist Morgunblaðinu fyrir
20. þ.m. merkt: 1974 —
1193".
EIIZAPETH
lATUK
HHHAII
CAINE
iliAXiSAIi
yccr
íslenzkur texti
Heimsfræg ný amerisk úrvals-
kvikmynd i litum með úrvals-
leikurum um hinn eilifa „Þrihyrn-
ing" — einn mann og tvær
konur. Leikstjóri. Brian G.
Hutton.
Sýnd kl. 6, 8 og 1 0.
Bönnuð innan 14 ára.
Athugið breittan sýningartima.
Miðasala opnar kl. 5.
Hafnarfjörður
Óska eftir að skipta nýtízku íbúð í Norðurbæ,
og stóru eldra húsi með góðum kjallara eða
lítilli íbúð tilboð merkt: „Hafnarfjörður —
5328" sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir
1 5. ágúst
Scania Vabis L-S 76 árg.
1967.
M/búkka, palli og 3ja strokka sturtum, 13
tonna. Ný innfluttur. Einnig til sölu Stólvagn,
2ja hásinga, 1 4 tonna, 1 2 m. langur.
^t&a^adan
Skúlagötu 40 sím/ 15014 og 19181.
FIFLDIRFSKA
STUNTMM f
' jí Th IHE CAl l1 f
CINJU0U08RWI0A H' . rAB STUNTMAN . \
• VAL F :,; JEA.% CJLÆi BtCJl PAU, MU..ES \ 1
UARISA MDi MA- i ií. . - ... 11
coioa __ r\
Æsispennandi og hrollvekjandi
frönsk-ítölsk litmynd.
Leikstjóri: Marcello Baldi
fslenzkur texti
Aðalhlutverk:
Gina Lollobirgida
Marisa Mell
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Félwslíf
Ferðafélagsferðir:
Sunnudagur 1 1. ágúst
kl. 9,30 Geitlandsjökull — Þóris-
dalur Verð kr. 900.
kl. 13. Esja Verð k’r. 400
Farmiðarvið bílinn.
Ferðafélag Islnads,
Öldugötu 3,
Símar: 1 9533 og 1 1 798
ÍSLENZKUR TEXTI
Játningin
(L'AVEU)
Heimsfræg, ný, frönsk-ítölsk
stórmynd i litum.
MONTAND
E SIGNORET
The
Mjög spennandi, snilldar
gerð og leikin.
Bönnuð innan 1 6 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Ferðafélagsferðir:
Föstudagur 9. ágúst kl. 20.
1. Þórsmörk,
2. Landmannalaugar— Eldgjá
3. Kjölur— Kerlingarfjötl
4. Hekla
Sumarleyfisferðir:
10.—21. ágúst Kverkfjöll — Brú-
aröræfi — Snæfell
1 0.—21. Agúst Miðausturland.
Ferðafélag (slands,
Öldugötu 3,
Símar: 1 9533 og 11 798.
10.-11. ágúst
Ferð á Tindafjallajökul.
Upplýsingar á skrifstofunni milli
kl. 1 og 5 alla daga og á fimmtu-
dags- og föstudagskvöldum frá kl.
8 — 10.
Sími 24950.
Farfuglar.
PBR ER EITTHURfl
FVRIR RLLfl
Hefnd
blindingjans
TOliT
ANTHONT STARB
BLINDMAN’
tsispennandi ný spönsk-amer-
isk litmynd, framleidd og leikin
af sömu aðilum er gerðu hinar
vinsælu STRANGER-myndir.
Bönnuð börnum innan 14 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
laugaras
OKUÞORAR
BLACK-
TOP
... JAMES TAYLOR
WARREN OATES
LAURIE BIRD
DENNIS WILSON
Spennandi amerísk litmynd um
unga bilaáhugamenn i Banda-
rikjunum.
íslenzkur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Verksmiðjuútsala
Seljum næstu daga allar vörur með miklum
afslætti.
Prjónastofa Kristínar,
Nýlendugötu 10.
%
Jtlo vcjunXk
margfaldar
markad vðar