Morgunblaðið - 14.08.1974, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 14.08.1974, Blaðsíða 9
HRAUNBÆR, 3ja herb. íbúð á 3ju hæð um 86 ferm. íbúðin er rúmgóð stofa með hlöðnum vegg, hjónaherb. með skápum og barnaherbergi. Ibúðin er teppalögð með viðar- klæðningum á loftum og fallegu eldhúsi og baðherbergi. Óvenju- glæsileg nýtízku íbúð. ÁLFHEIMAR 5 herb. íbúð á 3ju hæð um 1 1 3 ferm. íbúðin er endaíbúð með útsýni til vesturs og er rúmgóð stofa og borðstofa, hjónaher- bergi með fataherbergi og 2 stór barnaherbergi. 2 svalir. Sér hiti. Verð 5,5 millj. kr. MARÍUBAKKI 3ja herb. nýtízku íbúð á 3. hæð um 90 ferm. Teppi. Svalir. Ný yfirfarin, lítur vel út. Stórt auka- herberqi fylgir í kjallara. Verð 3,9 millj. kr. ÁLFHÓLSVEGUR 3ja herb. rúmgóð jarðhæð. Teppi. 2falt gler Sér hiti. Sér inngangur. Verð 3,3 millj. kr. HRAUNBÆR 3ja hérb. íbúð á 2. hæð ein stofa, 2 svefnherbergi, eldhús með borðkrók, baðherbergi. Sam vélaþvottahús. Verð 3.8 millj. ESKIHLÍÐ 4ra herb. á 1. hæð í 4ra hæða fjölsýlishúsi um 106 ferm. Sval- ir. Teppi. 2falt gler. Lítur vel út. Verð 5 millj. kr. GUNNARSBRAUT 3ja herb. efri hæð í tvílyftu stein- húsi um 90 ferm. Hæðin er 2 saml. stofur, og rúmgott svefn- herbergi, eldhús, forstofa og bað. HÆÐ OG RIS í Laugarneshverfinu, alls 8 herb. íbúð. Á hæðinni sem er með um 1 30 ferm. eru stórar saml. stofur og húsbóndaherbergi, eldhús, forstofuherbergi og snyrtiher- bergi. á hæðinni er parkettgólf, harðviðargluggar og 2falt verk- smiðjugler í gluggum. í risi sem er hátt rúmgott og með stórum kvistum eru 4 rúmgóð herbergi, öll með skápum, þvottaherbergi og glæilegt nýinnréttað baðher- bergi. Sér inngangur og sér hiti er fyrir þennan eignarhluta. Bil- skúr sem tekur 2 bila. Óvenju- lega vönduð og vegleg eign. Skifti á ca. 5 herb. ibúð og gjarna i sama hverfi, koma einn- ig til greina. Vagn C. Jónsson Haukur Jónsson hæstaréttarlogmenn. Fasteignadeild . Austurstræti 9 simar 21410 — 14400. 2ja herb. Asparfell. íbúð á 3. hæð við 2ja herb. Asparfell. ibúð á 7. hæð við 2ja herb. Melabraut. ibúð á jarðhæð við 3ja herb. Álftamýri. ibúð á 2. hæð við 3ja herb. Hraunbæ. ibúð á 3. hæð við 3ja herb. Hraunbæ. ibúð á 1. hæð við 3ja herb. Ásbraut. ibúð á 3. hæð við 3ja herb. Melgerði. ibúð á jarðhæð við 4ra herb. ibúð Lindarbraut. á jarðhæð við 4ra herb. ibúð á jarðhæð við Vesturberg. 5 herb. ibúð á 3. hæð við Boga- hlið. 5 herb. ibúð á 3. hæð við Háa- leitisbraut. 5 herb. ibúð á 3. hæð við Dvergabakka. Tveir bilskúrar. 6 herb. ibúð á 2. hæð við Hliðar- veg. Bilskúr. 8 herb. íbúð efri hæð og rishæð við Hraunteig. Bilskúr. Raðhús við Engjasel. Fokhelt, pússað að utan. Raðhús við Vesturströnd. Fok- helt með bilskúr. Einbýlishús við Bauganes. Fok- helt með bilskúr. Einbýlishús við Heiðargerði með bílskúr. Laust fljótlega. FASTEIGNA - 0G SKIPASALA Hafnarhvoli v/Tryggvagötu Friðrik L/tGuðmundsson sölustjóri'simi 27766. MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. ÁGÚST 1974 9 26600 BÁSENDI 4ra herb. ca 120 fm hæð i þribýlishúsi. Sér hiti, sér inn- gangur. Verð 5.5 millj. Útb. 4.0 millj. DALALAND 4ra herb. ibúð á jarðhæð i blokk. Falleg ibúð. Sér hiti, sér lóð. ESKIHLÍO 4ra herb. ca 100 fm ibúð á 1. hæð i 15 ára blokk. Ibúð og sameign i góðu ástandi. Verð 4.950 þúsund. GARÐAHREPPUR Einbýlishús um 140 fm og 50 fm bilskúr. Fallegur, ræktaður garður. Æskileg skipti á 3ja— 4ra herb. ibúð i Rvik., með bil- skúr. Verð 1 1.0 millj. HJALLAVEGUR Litil 2ja herb. kjallaraibúð í stein- húsi. Verð 2.2 millj. JÖRVABAKKI 4ra herb. ca. 1 00 fm endaibúð á 2. hæð í blokk og föndurher- bergi i kjallara. Mjög góð ibúð. LANGHOLTSVEGUR Einbýli/tvibýli. Húsið er kjallari og hæð, bilskúr fylgir. Á hæð- inni er nýstandsett 5 herb. ibúð. í kjallara er 3ja—4ra herb. ibúð. Verð um 11.0 millj. MÁVAHLÍÐ Efri hæð og ris. Til sölu er 4ra herb. ca. 1 20 fm íbúð á efri hæð í fjórbýlishúsi. í risi sama húss er til sölu 3ja—4ra herb. íbúð. Verð á báðum íbúðunum 8.5 millj. SAUÐÁRKRÓKUR — iðnaðarhúsnæði Til sölu er verksmiðjuhús um 230 fm. Húsið er byggt sem alhliða verkstæðis- eða verk- smiðjuhús. Lofthæð um 5 metr- ar. ( húsinu er litil ibúð. Með húsinu fylgja tæki til einangrun- arplastframleiðslu. Verð um 6.5 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) simi 26600 ÞURFIÐ ÞER. HÍBÝLI? 1 Fálkagata Stór nýleg 2ja herb. ibúð. Sæviðarsund Vönduð 4ra herb. ibúð á 3. hæð með góðu útsýni. Tvennar svalir. Sérhiti. Sérþvottahús. Laus eftir ca. 2 mán. Hraunbær Vönduð 3ja herb. ibúð með góðu útsýni. Sameign, úti og inni., fullfrágengin. Mávahlið Goð 4ra herb. risibúð. íbúðin er laus fljótlega. Reynimelur Góð 3ja herb. íbúð i hýlégri blokk. Laus strax. Hjarðarhagi 4ra herb. endaibúð i blokk með góðu útsýni. Bilskúr. HÍBÝLI & SKIP GAROASTRÆTI 38 SIMI 26277 Gisli Olafsson 20178 Gudfmnur Magnusson 51970 Hafnarfjörður Nýkomið til sölu: Fagrakinn 3ja herb. ibúð á jarðhæð i góðu ástandi. Ölduslóð 3ja herb. íbúðir í tvibýlishúsum. Sléttahraun 2ja og 3ja herb. nýlegar ibúðir i góðu ástandi. Fagrakinn 3ja — 4ra herb. ibúð i rishæð í ágætu ástandi. Árni Gunnlaugsson hrl., Austurgötu 10, Hafnarfirði Simi50764. SÍMIIER 2430« Til sölu og sýnis 1 4. í Vestur- borginni efri hæð og ris alls 6 herb. íbúð í steinhúsi. Sérhitaveita. í Kópavogskaupstað, Vesturbæ 4ra herb. íbúð um 1 1 0 fm á 1. hæð. Sérinngangur. Bílskúr fylgir. Möguleg skipti á 5 — 6 herb. íbúð eða húseign í Kópa- vogskaupstað, Hafnarfirði eða Reykjavík. í Breiðholtshverfi nýleg vönduð 4ra herb. ibúð um 100 fm á 2. hæð með suður- svölum. Útb. má skipta. í Heimahverfi 4ra herb. endaíbúð um 106 fm á 3. hæð. Við Kleppsveg 3ja herb. ibúð um 70 fm á 2. hæð með suðursvölum. Við Geitland nýleg 2ja herb. ibúð um 60 fm. Útb. má skipta. Laus strax ef óskað er. 2ja íbúða steinhús í Austur- og Vestur- borginni o.f. fl. \vja fasteignasalan Laugaveg 1 2 Sémi 24300 ÍBÚÐA- SALAN Gegnt Gamla Bíói simi iiiso SÍMAR 21150-21370 Til sölu stór og góð húseign í vesturbæn- um i Kópavogi skiptamöguleiki á 4ra herb. hæð i Reykjavik. Nán- ari uppl. á skrifstofunni. í Árbæjarhverfi 2ja og 3ja herb. glæsilegar ibúð- ir með fullfrágenginni sameign. Með stórum bílskúr 3ja herb. mjög góðar hæðir við Fifuhvammsveg og Hlégerði. Skammt frá Hlemmtorgi glæsileg ibúð tvö herb. eldhús og snyrting á hæð, ný úrvals innrétting, ný teppi. Tvö herb. í risi annað innréttað sem baðstofa, gott bað og geymsla. Skipti æskileg á 3ja herb. ibúð á 1. hæð. Við Kambsveg 3ja herb. góð portbyggð rishæð með svölum, bilskúrrétti og miklu útsýni. Við Hjallaveg efri hæð og ris með 6 herb. glæsileg íbúð með öllu sér. Einstaklingsibúð í lítið niðurgröfnum kjallara 1 gamla austurbænum, íbúðin er góð með sér hitaveitu og góðu sturtubaði. Á Högunum 4ra herb. stór glæsileg ibúð skammt frá Háskólanum, kjall- araherb. fylgir, sameign endur- nýjuð. Hafnarfjörður 3ja herb. ný og glæsileg ibúð við Öldutún. í Smíðum eigum ennþá óseldar tvær 4ra herb. ibúðir við Dalsel, ennfrem- ur eina 6 herb. úrvalsíbúð á sama stað. Engin visitala, hag- stæðasta verð á markaðinum i dag. Höfum kaupanda að 3ja til 4ra herb. ibúð helst á 1. hæð. Sér hæð eða raðhús i vesturborginni eða á Nesinu óskast til kaups. Ný söluskrá heimsend. ALMENNA FASTEIGNASALAN LAUGAVEGI 49 SIMAR 21150-21370 2 7711 Einbýlishús í smíðum Höfum úrval einbýlishúsa i smið- um i Reykjavik, Kópavogi, Hafnarfirði og Mosfellssveit. Teikn. og allar uppl. á skrif- stofunni. í smiðum 3ja herb. ibúð í Kópavogi. Afhendist tilbúin undir tréverk i haust. Verð 3.2 millj. Teikningar á skrifstofunni. Fokheldar íbúðir Höfum fengið til sölu 2ja og 3ja herb. ibúðir (aðeins tvær ibúðir) á bezta stað í Kópavogi. Ibúðirn- ar afhendast fokheldar i des. n.k. Sameining frágengin. Gott verð. Greiðslukjör. Teikn. og nánari uppl. á Skrifstofunni. Einbýlishús t Smáibúðahverfi 180 ferm. einbýlishús á tveim hæðum. Húsið er skipt i tvær ibúðir, samtals 6 herb o. fl. Tvöfaldur bilskúr. Útb. 5 millj. Nánari uppl. á skrifstofunni. Við Nýbýlaveg 5 herb. sérhæð m. bilskúr. Utb. 4,2 millj. Við Hraunbæ 4ra herb. vönduð ibúð á 2. hæð. Útb. 3,5 millj. Við Rauðalæk 3ja herb. samþykkt kjallaraibúð. Nýtt tvöfalt verksmiðjugler. Útb. 2,5 millj. í Norðurbæ, Hafnarfirði 3Ja herb. ný ibúð i fjölbýlishúsi. Útb. 3 millj. Við Blöndubakka 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Vandaðar innréttingar. Herb. i kjallara fylgir. Útb. 3 millj. íbúðin er laus strax. Við Hrauntungu 2ja herb. vönduð ibúð á jarðhæð i nýju tvibýlishúsi. Utb. 2,5 millj. 2ja herb. risíbúð við Langholtsveg. Utb. 1,6 — 1,8 millj, sem má skipta á nokkra mánuði. EicnfimiÐLunin VONARSTRÆTI 12 Simi 27711 Sölustjóri: Sverrir Kristinsson Til sölu 2ja herb. ibúð við Geitland, 3ja herb. ibúð við Mariubakka 3ja herb. ibúð við Kóngsbakka 3ja herb. ibúð við Langholtsveg. (Kjallari). 3ja herb. ibúð við Smyrlahraun. 3ja herb. ibúð við Hlégerði. 3ja herb. ibúð i skiptum fyrir sérhæð eða einbýlishús i smíð- um. 3ja herb. ibúð tilbúin undir tré- verk við Krummahóla. Verð 3,3 milljónir. (Góð kjör). Einstaklingsíbúð við Fálkagötu. Verð 1,2 milljónir. (Kjallari). 4ra—5 herb. ibúðir við Lang- holtsveg, Eyjabakka, Mariu- bakka, Vallarbraut, Bergþóru- götu, Þverbrekku, Laufvang, Bugðulæk, Auðbrekku Sér hæð og ris við Hraunteig. Einbýlishús Einbýlishús i Reykjavík, Kópa- vogi og Garðahreppi. Raðhús Raðhús i Kópavogi. Garðahreppur einbýlishús tilbúið undir tréverk. Til afhendingar strax. Kvöldsimi 426 1 8. EIGIMASALAIM REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8. EINBÝLISHÚS Á flötunum. Húsið er á einni hæð, um 148 ferm. auk 52 ferm. bílskúrs. Allt í góðu standi. Stór fallegur garður. EINBÝLISHÚS Lítil einbýlishús í Miðborginni, 3 herb. og eldhús. Húsið laust nú þegar. 3JA HERBERGJA Rúmgóð íbúð á 1. hæð við Skipasund. Góðir skápar, tvöfalt gler í gluggum, teppi fylgja. 4—5 HERBERGJA Rúmgóð íbúð við Háaleitisbraut. bílskúrssökkull fylgir. íbúðin laus til afhendingar nú þegar. 5 HERBERGJA Ný ibúð i háhýsi við Þverbrekku. Innréttingar mjög vandaðar, sér þvottahús á hæðinni, tvennar svalir, íbúðin teppalögð. Glæsi- legt útsýni. Sala eða skipti á minni ibúð. EINBÝLISHÚS I Smáíbúðahverfi. Alls 8 herb. og eldhús. Stór bílskúr fylgir. Stór fallegur garður. Sala eða skipti á 4ra herb. ibúð. EIGNASALAN REYKJAVÍK ÞórðurG. Halldórsson Símar 1 9540 og 19191 Ingólfsstræti 8. 28444 Fossvogur 4ra herb. íbúð við Dalaland. íbúðin er stofa, 3 svefnherbergi, eldhús og bað. Mjög falleg ibúð. 4ra herb. 127 fm ibúð við Háaleitisbraut. 5 herb. 136 fm íbúð við Háa- leitisbraut. 4ra herb. 100 fm ibúð við Hvassaleiti. Bilskúr. 5 herb. sérhæð við Bollagötu. Stór bílskúr. 4ra herb. 116 fm ibúð við Hraunbæ. 3ja herb. 85 fm íbúð við Hraun- bæ. HÚSEIGNIR VELTUSUNDU ClflD SÍMI2S444 OKL Sími 1 67 67 Við Mávahlíð 4ra herb. risíbúð, nýteppalögð. Við írabakka 3ja herb. ibúð með tveim auka- herb., i kjallara. Tvennar svalir. Við Hraunbæ 2ja og 4ra herb. ibúðir Við Miðstræti 1 50 ferm efri hæð i tvílyftu húsi. Við Asparfell 2ja herb. ný ibúð glæsilegt út- sýni. Við Holtsgötu 2ja herb. ibúð Við Háaleitisbraut 5 herb- ibúð á 3. hæð, laus strax. Við Bræðratungu 3ja herb. ibúð, jarðhæð. Við Viðihvamm 4ra herb. ibúð. Við Melhaga 3ja herb. risibúð laus strax. Við Kárastíg 2ja herb. íbúð, til lagfæringar. Við Æsufell 2ja herb. ný ibúð svalir, barna- gæsla i kjallara. Elnar Slgurðsson hri. Ingólfsstræti 4, sími 16767 Kvöldsími 32 799.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.