Morgunblaðið - 14.08.1974, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 14.08.1974, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 14. AGUST 1974 17 Skrifstofuhúsnæði á leigu. Gott skrifstofuhúsnæði í hjarta miðbæjarins býðst til leígu: Fjögur stór herbergi alls um 1 00 fm að stærð, auk gangs og snyrtiaðstöðu. Allt nýmálað og með nýjum teppum. Leigist út allt í senn eða í smærri einingum. Þeir sem kunna að hafa áhuga, eru vinsamlegast beðnir að senda viðeigandi upplýsingar um sig til Morgun- blaðsins merktar „531 2". Tilkynning til launaskattsgreiðenda Athygli launaskattsgreiðenda skal vakin á því, að 25% dráttarvextir falla á launaskatt fyrir 2. ársfjórðung 1974 sé hann ekki greiddur í síðasta lagi 1 5. ágúst. Fjármálaráð uneytið. Húshjálp Óskast á stóran sveitabæ á aust- urströnd Noregs. Miklir mögu- leikar til að læra húsverk. Öll nýtízku heimilistæki fyrir hendi, ásamt hjálp við hreingerningar og samkvæmi. Sérherbergi með baði og stórri stofu, sjónvarpi og útvarpi. Fastur vinnutimi og yfirvinna borguð. Meðmæli óskast. Gott kaup. Verður að tala skandi- navisku. Skrifleg umsókn ásamt meðmælum sendist til: Fru Inga Stang, Maarud Gárd, 2190 Disená, Norge. Keflavík — IMjarðvík Óskum eftir að taka á leigu 3ja — 4ra herb. íbúð í Keflavík eða Ytri-Njarðvík. Uppl. í síma 91-13899. Matsveinn — Starfsstúlkur Veitingahúsið Askur vill ráða matsvein og starfsstúlkur nú þegar. Upplýsingar í síma 81 344 í dag. Veitingahúsið ASKUR Sudurlcwdsbrant 14 Skrifstofustúlka óskast til símavörslu og léttra skrifstofu- starfa. Þarf að hafa bílpróf. Tilboð merkt: 1346" sendist afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld. Vanur stýrimaður óskar eftir plássi á skuttogara. Tilboð sendist blaðinu merkt: „7000 — 4393" Afgreiðslustúlka óskast á opinbera skrifstofu. Laun sam- kvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir með upplýsingum um skóla- göngu og fyrri störf, sendist Morgunblað- inu merkt:„5338" Stúlkur í verksmiðju Viljum ráða nú þegar röskar stúlkur til verksmiðjustarfa. Nánari upplýsingar veittar í verksmiðjunni, Stórholti 1, hjá verkstjóranum, í dag kl. 16.00 — 18.00. Verksmiðjan Vilko Stórho/ti 1. Atvinnurekendur athugið. Þaulvön vélritunarstúlka óskar eftir góðri stöðu, helzt hálfan daginn f.h. Hefur einnig reynslu í almennum skrifstofustörfum. Góð menntun. Tilboð, sem í fælist kauptilboð óskast sent afgr. Mbl. fyrir 25. ágúst n.k. merkt: „1354". Atvinna Opinber stofnun í miðborginni óskar að ráða stúlku til sendiferða og léttra skrif- stofustarfa. Þarf að geta hafið störf sem allra fyrst. Umsóknir sendist afgreiðslu blaðsins fyrir hádegi mánudaginn 19. þ.m. merkt. „5339" Kristneshælið Laus staða. Deildarhjúkrunarkona óskast 1 . október n.k. eða síðar. Laun samkvæmt 21 launaflokki starfsmanna ríkisins. Upplýsingar gefur forstöðukonan, sími 96-2-23-03. ^ Sendisveinn Sendisvein á mótorhjóii óskast til starfa strax. Rolf Johansen og company. Laugavegi 178, sími 86700. Oskum eftir manni til lagerstarfs og útkeyrslu. Kristján G. Gís/ason h.f., Hverfisgötu 6. Skrifstofustjóri. Stórt fyrirtæki í veitingarekstri óskar eftir að ráða skrifstofustjóra frá og með næstu mánaðarmótum eða sem allra fyrst. Starfsreynsla nauðsynleg. Góð laun í boði. Tilboð óskast send Morgunblaðinu merkt: „Skrifstofustjóri — 5337” fyrir 23. ágúst n.k. Karlmaður óskast til lagerstarfa. Silli og Valdi, Austurstræti 1 7. Húsasmiður. Vantar húsasmið í ca. 1 mán. Uppl. í síma 82275. Skrifstofustúlka Skrifstofa Mosfellshrepps í Hlégarði óskar að ráða skrifstofustúlku. Um framtíðar- vinnu getur verið að ræða. Sími 66218 og 66219. Sveitastjóri. Handavinnu- kennarar Handavinnukennara drengja vantar við Digranesskólann í Kópavogi. Samband við skólastjóra í símum 40290 og 40703. Fræðslustjóri. Tækniteiknari óskast á teiknistofu sem fyrst. Þarf helzt að vera vanur. Tilboð sendist Mbl. fyrir 21 . ágúst merkt „4394". Húsasmíðameistari óskar eftir húsasmiðum strax mikil vinna. Einnig kemur til greina húsgagnasmið sem vill læra húsasmíði. Næg vinna. Uppl. í síma 43391 eftir kl. 7 á kvöldin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.