Morgunblaðið - 14.08.1974, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 14.08.1974, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. AGÚST 1974 23 Sími 50249 FRÖKEN FRÍÐA Skemmtileg brezk gamanmynd I litum með íslenzkum texta. Danny La Rue, Alfred Marks. Sýndkl. 9. Síðasta sinn Ryðvörn — Ryðvörn EIGUM NOKKRA TÍMA LAUSA. Pantið strax í síma 85090. Ryðvarnarþjónustan, Súðavogi 34, sími 85090. ^ÆJARBiP OFBELDI BEYTT Æsispennandi bandarísk-ítölsk- frönsk sakamálamynd frá Unidis — Fono í Róm og Universal París. Islenzkur texti. Sýnd kl. 9. VISTMAÐUR í VÆNDISHÚSI Sprenghlægileg litkvikmynd með tónlist eftir Henry Mancini. íslenzkur texti. Hlutverk: ^ Melina Mercouri Beau Bridges, Brian Keith. Endursýnd kl. 5.1 5 og 9. óskar eftir starfsfólki í eftirtalin störf: BLAÐBURÐARFÓLK AUSTURBÆR Freyjugata 1 —27 VESTURBÆR Ránargata. Nesvegur 3 1 Hjarðarhagi. 82, ÚTHVERFI Laugarnesvegur 84—118, Selás, Skipasund. Upplýsingar í síma 35408. OPUS leikur frá kl. 9—1 Frá menntamálaráðu- neytinu Ákveðið hefur verið að halda námskeið í sjó- vinnubrögðum fyrir kennara og aðra þá sem taka vilja að sér kennslu í sjóvinnubrögðum í gagnfræðaskólum. Námskeiðið verður haldið í Stýrimannaskólan- um í Reykjavík dagana 2. — 13. september n.k., Umsóknir sendist ráðuneytinu eigi síðar en 22. ágúst. Menntamálaráðuneytið. Skrifstofustúlka Rafmagnsveitur ríkisins óska að ráða skrifstofu- stúlku nú þegar. Laun samkvæmt kjara- samningum opinberra starfsmanna. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf, sendist fyrir 20. ágúst. Rafmagnsveitur ríkisins, starfsmannadeild, Laugavegi 1 16, Reykjavik. LESIf) DRCIECn Fullkominn tækjabúnaður til viðgerða og prófunar á störturum. rafölum og öðrum búnaði rafkerfisms Sérþ]álfaðir fagmenn í viðgerðum á bif- reiðarafkerfum Bosch varahlutaþjónusta Höfum fyrirliggiandi mikið úrval vara- hluta í rafkerfið en það sem ekki er fyrirliggjandi getum við útvegað með litlum fyrirvara Notið Bosch. kerti, platínur. þétta há- spennukefli kveikjulok og kveik|uhamra i Bosch rafkerfi HEILDSALA — SMASALA Ofnhitashllarnlr frá DANFOSS spara heita vatnið. Sneytt er hjá ofhitun og hitakostnaðurinn lækkar, þvf DANFOSS ofnhitastill- arnir nýta allan "umfram- hita” frá t.d. sól, fólki, Ijósum, eldunartækjum o. fl. Herbergishitastiginu er haldið jöfnu með sjálfvirk- um DANFOSS hitastill- tum lokum. DANFOSS sjálfvirka ofnloka má nota á hita- veitur og allar gerðir miðstöðvarkerfa. RAVL ofnhitastillirinn veitir aukin þægindi og nákvæma stýringu herbergishitans, vegna þess að herbergishitinn stjórnar vatnsmagninu, sem notað er. Ef höfuðáherzla er lögð á að spara heita vatnið, skal nota hitasti I Ita FJVR bakrennslislokann, þá er það hitinn á frá- rennslisvatninu, sem stjórnar vatnsmagninu. DANFOSS sjálfvirkir þrýst- ingsjafnarar, AVD og AVDL, sjá um að halda jöfnum þrýstingi á öllum hlutum hitakerfisins, einnig á sjálfvirku hitastilltu ofnlokunum. Látkf Danfoss stjóma hitanum VÉLAVERzSn-sÍmI^4260

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.