Morgunblaðið - 14.08.1974, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 14.08.1974, Blaðsíða 16
 MOKGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. ÁGUST 1974 — Ósammála F'ramhuid af bls. 2X inn I þcssu máli, cn Alþýðu- handalaf'ið ncitaði öllu sam- komulaKÍ, s«-m ckki fa-li I sðr ákvcðnar daKsclninsar fyrir hroltför varnarliðsins. Varðandi slcfnuna I cfna- haKsmálum voru sðrslaklcna ra'ddar hur.myndir, scm for- sa'tisráðhcrra lajíði frani um Ifmahundnar cfnahansráð- slafanlr. Alþýðuflokkurinn laldi, að ckki va-ri ha'Kl að ráðasl I jafnflöknar cfnahaKS- aðKcrðir, scm þar va ri um að ra'ða ok nijöf; sncrlu j’ildandi kjarasamniiiKa or haKsmuni launþi'Ka yfirlcíll, ncnia að höfðu samráði við ASl ok aðra aðila vinnumarkaðsins, cnda ckki lia'nl að lry«Kja öruKKa franik vanid hcildarslcfnu f cfnaliaKsniáluin ncma mcð sauislarfi aðila viniiuiiiarkaðs- ins ok rfkisins. I.aKði Alþýðu- flokkiirinn IiI, að slfkl samráði yrði liafl þcKar f slað ok taldi, að cins ok niáluni va-ri nú komið, va-ri unnl að Ijúka þcim viðraðum á mjÖK skiimmuni Ifma. I'oisa'lisráðlicrra kvaðsl liins vi'Kar ckki K''la falli/l á þdla sjðnarinið Alþýðuflokks- ins, þ.c. saniráð við ASl ok aðra aðila viiiiiiimarkaðsins, mcðan á sljðrnai iiiyiidiinartilraunum slandi. I'iilllrliar Alþýðuhanda- laKsins ok Samlaka frjáls- lyndra ok vinslri iiianna Iðku ckki undir IíIIííku viðra'ðu- ncfndar Alþýðuf lokksins um saniráð við ASl ok aðra aðila viiiiiuniarkaðsins, áður cn sljðriiarsállináli yrði K‘‘rður.“ IVIaKuús Kjarlansson saKði f sanilali við Moi'Kunhlaðið f KU'i'kviildi, að Alþýðulianda- laKÍð hcfði hafl álniKa á, að sl jðriiai'iiiyndiinarlilraiiiiir vinslri flokkanna hcfðu lcki/.l. I»að, soni skorið licfði úr, hofði vcrið skilyrði Alþýðuflokksiiis, að liafl yrði saniráð við aðila vinnumarkaðarins og Alþýðu- sambandið, áður en gengið yrði cndanli'Ka frá stjðrnarmyndun. Um afstöðu Alþýðubanda- lagsins til þessarar kröfu sagði Magnús, að hann liti svo á, að Alþýðuhandalagið væri hluti af vcrkalýðshreyfingunni og af þcim sökum sta-ði ekki á þvf að hafa samráð við verkalýðs- hroyfinguna. Um varnarmálin sagði Magnús Kjarlansson, að vissu- loga hefði verið nokkur ágrein- ingur við Alþýðuflokkinn. En viðra-ður um þau efni hefðu þokast áfram og að sfnum dðmi hofði vorið unnl að ná samkomulagi, ef vilji hcfði verið fyrir hcndi. Magnús Torfi Olafsson sagði I samtali við Morgunblaðið, að sfn skoðun va'ri sú, að málefna- lega hofði okki verið um ðyfir- stfganlegar hindranir að ra'ða. (Irslilum hefði ráðið sú krafa, som formaður Alþýðuflokksins hofði kallað smávægilogl formsatriði, þ.o.a.s. samráð við aðila vinnumarkaðarins og sðr- slaklega verkalýðshroyfinguna. Afstaða Samlakanna hofði vorið sú, að þossi krafa hofði ckki vcrið það úrslitaatriði, að lilraunin hofði áll að stranda á þvf þð að samráð við aðila vinnumarkaðarins va-ri vissu- lcga a'skilogl. I»á sagði Magnús Torfi, að ðhoppilogl hofði vorið, að þossi afstaða Alþýðuflokksins hefði okki vorið ljðs slrax og for- sa'lisráðhorra skýrði frá þvf, að hann myndi ekki fallasl á þossa kröfu. llm varnarmálin sagði Magnús Torfi Ölafsson, að f þcim ofnum hofði holdur drog- ið saman moð flokkunum og sfðasla daginn hofði verið hroyfing á þcini málum af allra hálfu. Samtökin hofðu horið frani tillögu lil þoss að brúa liilið milli Alþýðuflokksins og Alþýðuhandalagsins. Nolió sumannánuöina lil endurbóía á hitakerjinu í húsakynnum yðar El />»r vi/jh) nti hinum fuUkomnu hiUiþtrfiinJum oy jdfnfrumt hrkka hiiukoslnu()inn. þá œtluú þcr u<) lilu rnci) jtagnrýni a hundstilftu lokunu og látu si’lju Dunjoss hituslyrúa ofnvcntlu i stut) þeirru. Punfoss hitustyrdu ofntoku gi tu) þcr stillt á þuá hitustig, sctn hcntur yúur hc:t i hver ju hcrhergi. og hitinn hclzt jufn og stö<)ugur. tin tillits tii vcúurs og vináu. Punfoss ofnhiitisiillunu nni sctju u ullur gcráir ntuhuMvurajna. l utii) scrfru'úingu okkur lciúhcinu iiW kostnuáurinn cr rnmni cn þcr hultlit). Dunjoss i jnhitustilhr cr lykillinn uá þtrgirnhon — Kýpur Framhald af bls. 1 ur í einhverri myndi, en lét jafn- framt i ljós kvíða vegna versnandi samkomulags milli Tyrkja og Grikkja. Henry Kissinger hefur verið í stöðugu sambandi við deiluaðila, en engin áform munu vera uppi um, að hann fari til Genfar. — Geir Framhald af bls. 28 Mathiesen. Viðræðunefnd Fram- sóknarfiokksins skipa Ólafur Jóhannesson, Einar Águstsson, Halldór E. Sigurðsson og Þórar- inn Þórarinsson. Fyrsti fundur nefndanna verður kl. 10 árdegis í dag. Geir Hallgrímsson sagði f sam- tali við Morgunblaðið að loknum fundi í þingflokki sjálfstæðis- manna, að samþykkt hefði verið að verða við tilmælum Ólafs Jóhannessonar um viðræður til þess að kanna möguleika á myndun ríkisstjórnar með Fram- sóknarflokknum. Geir Hallgríms- son sagði enn fremur, að ástæða væri til þess að kanna, hvort Alþýðuflokkurinn vildi ekki taka þátt í þessum viðræðum á ein- hverju stigi málsins. Hann sagði, að lítill tími væri til stefnu. En i því sambandi vildi hann ítreka, að Sjálfstæðisflokkurinn hefði á sínum tíma óskað eftir viðræðum við alla flokka um lausn efnahags- vandans, en í kjölfarið hefði sér- staklega verið óskað eftir sam- starfi við Framsóknarflokkinn og Alþýðuflokkinn um stjórnar- myndun. Geir Hallgrímsson lagði enn fremur áherzlu á, að þær ráð- stafanir, sem nú þyrfti að gera í efnahagsmálum, yrði að fram- kvæma fyrir næstu mánaðamót og helzt fyrr. Hann sagðist ekki vilja spá um það á þessu stigi, hvern árangur þessar viðræður myndu bera. Hann vildi þó ítreka, að Sjálfstæðisflokkurinn væri reiðu- búinn til þess að standa að myndun sterkrar og ábyrgrar ríkisstjórnar til þess að takast á við þau vandamál, sem leysa þyrfti. Aðspurður um, hvort búast mætti við ágreiningi milli Fram- sóknar- og Sjálfstæóisflokks um forsætisráðherraembættið, sagði Geir Hallgrímsson, að fyrst og fremst þyrfti að ná samstöðu um málefni. Ef slfk samstaða tækist með flokkunum óttaðist hann ekki, að ágreiningur risi um starfsskiptingu ráðherra. — Framnes Framhald af bls. 28 ar. Klukkan 18,45 var Framnes að toga á svipuðum slóðum, um 42 mílur frá landi, þegar Auðunn varð þess var á átaksmælinum, að eitthvað festist við vörpuna. Hafði annar hlerinn á vörpu Framnes farið í gegnum vörpu þýzka togarans, og hékk hún á hleranum, þegar búið var að hífa upp. Þýzka varpan var mjög þung, og voru skipverjar á Fram- nesi ekki búnir að innbyrða hana fyrr en eftir miðnætti. „Það er enginn vafi á því, að þetta var varpa þýzka togarans. Við þekkjum vel þýzku vörpurnar frá þeim brezku. 1 vörpunni var V4 tonn af þorski, og var augljóst, að fiskurinn hafði ekki legið lengi I sjó“, sagði Auðunn Framnesið hélt áfram veiðum, en fiskifræð ingar af Árna Friðrikssyni, sem var staddur þarna skammt frá, komu yfir í Framnesið eftir há- degi í gær og litu á vörpuna. Einn- ig fóru menn af varðskipinu Óðni um borð og litu á vörpuna. Bar mælingum þeirra saman við mæl- ingar fiskifræðinganna. éegar Framnes kemur til Þingeyrar í lok vikunnar, munu sérfróðir menn væntanlega líta á vörpuna. — Ræða Fords Framhald af bls. 1 um, að Bandaríkin myndu áfram fylgja stefnu þeirri í utanrfkis- málum, sem Nixon markaði, og Brezhnev leiðtogi sovézka kommúnistaflokksins sendi Ford bréf í dag, en ekki hefur verið sagt frá því. Forsetinn hélt I dag áfram stöð- ugum fundum með ýmsum ráðherrum sínum og háttsettum embættismönnum til að undirbúa hið mikla starf, sem framundan er. A morgun mun hann hitta borgarstjóra allra helztu borga í Bandarfkjunum. Það verkefni, sem brýnast er í dag, er val Fords á varaforseta, en mjög mikilvægt er fyrir for- setann, að það val heppnist vel. Ford er nú sagður hafa hjá sér lista yfir 15 menn, og er sagt, að Nelson Rockefeller, fyrrum ríkis- stjóri í New York, komi þar helzt til greina, en einnig er rætt um Barry Goldwater, Hugh Scott og Charles Percy. Gert er ráð fyrir, að Ford leggi tillögu sína um varaforseta fyrir þingið á morgun eða föstudag. — Golf Framhald af bls. 27 12.46 114— 133- -124 — 12.54 112— 118- -131 — 13.02 120— 115- -126 — 13.10 127— 122—116 13.18 119— 130—129 — 13.26 121 — 113— Mfl. Kv: Kl. 14.00 142— 145- -146 — 14.10 141—143— 144- -147 1. fl. kv.: Kl. 14.20 152— 151- -154 — 14.30 156—155—153 Ufl.dr.: Kl 14.40 164— 163- -165 — 14.48 167- -166— 161- -162 Dr.fl.: Kl. 15.00 182— 190- -176 — 15.10 180— 186- -188 — 15.20 189— 177- -181 — 15.30 184— 178- -187 — 15.40 185— 183- -179 UTSALA SUMARÚTSALAN HEFST Á MORGUN ULLARKAPUR JERSEYKÁPUR W CRIMPLINEKAPUR FRAKKAR REGNKÁPUR DRAGTIR JAKKAR BUXNADRAGTIR FJÖLBREYTT ÚRVAL — LÁGT VERÐ BERNHARÐ LAXDAL, KJÖRGARÐI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.