Morgunblaðið - 14.08.1974, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 14.08.1974, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. ÁGUST 1974 21 félk f fréttum „Nei, við munum ekki setja Scherlock Holmes I málið til að leysa dularfullu gátuna um rósavöndinn," segir aðal- konsúll Bretlands f Chicago. „Ef maðurinn vill ekki að við vitum hver hann er, þá inunum við virða það.“ Um leið og hann mælir þessi orð þefar Ralph Daniell, konsúll, af vendinum með sex rósum, sem jafnan hefur verið sendur konsúlatinu hinn 1. ágúst ár hvert eins lengi og nokkur man. Engin undirskrift fylgir rósavöndunum, aðeins þessi áletrun: „Til minningar um bardagann f Minden." Daniell konsúll upplýsir, að hinn 1. ágúst 1759 hafi orrustan f Minden verið háð með þvf að sex hersveitir bandamanna enskra ruddust yfir rósabreið- ur til að berja á frönskum her- sveitum f nánd við Minden f Vestfalfu f Þýzkalandi. Sagnir herma, að hermennirnir hafi skreytt höfuðföt sfn með rósum að sigri loknum og hersveit- irnar sex hafa haldið þeirri hefð allt fram á þennan dag. Daniell segir, að Minden- orrustan sé „einn bjartasti dagurinn f sögu brezka hers- ins“ og að rósavöndurinn f konsúlati hans sé „með við- kunnanlegri málum“ er hann hafi glfmt við hin sfðari ár. _________ ý - Kóngurinn af Grikklandi í Englandi Konstantfn, konungur Grikk- lands, vonast nú til að breyttir stjórnarhættir f Grikklandi muni verða til þess að hann geti snúið til heimalands sfns og tekið þar til við fyrri iðju. Hann lætur þessa von þó ekki hindra sig f að koma f stand landsetri sfnu f Stanyards f Englandi, sem hann hefur ný- lega fest kaup á. Landsetrið er umlukið háum múr en þar fyrir innan eru iðnaðarmenn þessa stundina á þönum en yfirum- sjón með framkvæmdum hefur Anna-Marfa, drottning, þvf að hún ákveður hvar skápar og húsmunir skulu standa og leggur auðvitað hart að sér til að húsið verði fullfrágengið þegar blessuð börnin koma heim úr sumarleyfi frá Spáni. Það er engin sæld þetta kónga- lff! Toyoichi Wanami, japanskur eftirlaunasjó- liðsforingi, vann það afrek sl. laugardag að klifra upp á topp Fujield- fjallsins og var þar með elsti maðurinn, sem þar hefur fæti stigið. Wanami er nefnilega 91 árs að aldri. Söngleikur um Önnu Karenínu Nú hefur verið gerður söng- leikur eftir skáldsögu Tolstojs, önnu Karenínu. Aðalhlut- verkið hefur verið látið í hendur dönsku leikkonunnar Önnu Karínu, en hún hefur verið búsett í Frakklandi árum saman og var á sfnum tíma gift franska kvikmyndastjóranum Jean-Luc Godard. Michel Legrand heitir sá, sem gert hefur tónlistina í söng- leiknum um önnu Karenínu, og hann hefur lýst þvl yfir, að hann sé afar ánægður með, að aðalhlutverkið hafi verið fengið önnu Karínu. Tekur ekki við neinni skiptimynt Audrey Hepurn var mikil uppáhaldsleikkona hér í eina tíð, en nú eru sjö ár liðin síðan hún lét ljós sitt skfna að marki á kvikmyndatjaldinu. Þrátt fyrir þessa löngu fjarveru er hún samt ennþá eitt af „stóru nöfnunum“ og hefur svo sannarlega ekki skort glæsileg atvinnutilboð. En konan er vandlát og hef- ur haft efni á þvl að setja sig á háan hest. Þegar Visconti bauð henni hlutverk I kvikmyndinni „Umræðuefnið", sagði hún nei vegna þess að henni llkaði ekki boðskapur myndarinnar. Nú mun hún velta því fyrir sér, hvort hún eigi að taka til- boði um hlutverk I mynd, sem Frankenheimer' hyggst gera á næstunni. Hlutverkið mun falla henni I geð svo og mótleik- arinn, Paul Newman. En þegar kemur að laununum stendur hnífurinn I kúnni. Audrey Hep- urn sættir sig sem sé ekki við minna en sem nemur 110 milljónum Islenzkra króna. Þetta þykir að sjálfsögðu all- mikið fé og hefur engin önnur leikkona fengið svo mikið fyrir eitt hlutverk nema Elizabeth Taylor. Audrey hefur lýst því yfir, að fái hún ekki það, sem upp er sett, verði ekkert af leik hennar I mynd Frankenheimers. SOVÉZKIR geimfarar láta sér ekki allt fyrir brjósti brenna fremur en starfs- bræður þeirra vestan hafs. Öhræddir þeytast þeir um óravíddir himingeimsins og mæta aðsteójandi hættum með sannri karlmennsku og ró. Rússneska geimfaranum Lyudvik V. Mirzoyan var hins vegar öllum lokið eftir þriggja mánaða rannsóknar- ferð um Bandarlkin, þar sem hann kynnti sér þarlent samfélag. Við honum blasti niðurlæging þess rikis I sinni aumustu mynd: Nekt, einstaklingshyggja og eigin- girni voru niðurstöður Mir- zoyan um Bandaríki Norður- Ameríku. „Heima hjá mér lifa menn fyrir samfélagið," sagði hann. „Hér lifa þeir aðeins fyrir sjálfa sig.“ Hann lýsti hneykslan sinni á nektinni, sem blasti alls staðar við honum — á veggmyndum og I timaritum. „Það er skömm að þessu. 1 Sovétríkjunum er klám bannað með lögum. Ef allir fá að gera hvað þeir vilja, verður útkoman hreint stjórnleysi," og bætti því, að I heimalandi sínu yrði hver sá, sem tekinn væri við að hengja upp nektarmyndir, settur I götusópun I tvær vikur. Vtvarp Reykfavik ^ MIÐVIKUDAGUR 14. ágúst. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15, og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Kristfn ólafsdóttir heldur áfram að lesa söguna „Dfsa frænka“ eftir Stefán Jónsson. (6). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Lé(t lög milli liða. Kirkjutónlist kl. 10.25: „Missa ChoralÍs“ eftir Liszt. Anne Dunn, Marvis Walters, Kathleen Lenthall, Aurie Arrows-Smith, Donald Peerce, John Whiteman, Viktor Thomas og Geoffrey Otter syngja með Borgar- kórnum f Bournemouth. Goffrey Tristram leikur á orgel; Norman Austin stjórnar. Morguntónleikar kl. 11.00: Boyd Neel strengjasveitin leikur Tilbrigði op. 10 eftir Beujamin Britten við stef eftir Frank Bridge og Menúett eftir John Ireland/Ralph Holmes og Fric Fenby leika sónötu nr. 1 fyrir fiðlu og pfanó eftir Fredrick Delius. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Meðsfnulagi Svavar Gests kynnir lög af hljómplöt- um og talar um Louis Armstrong. 14.30 Sfðdegissagan: „Katrfn Tómasdótt- ir“ eftir Rósu Þorsteinsdóttur Höfundur les. (9). 15.00 Miðdegistónleikar: Rosalyn Tureck leikur á sembal Krómatfska fantasfu og fúgu eftir Bach. Michel Piguet, Walther Stiftner og Martha Gmiider leika Ttfósónötu f c-moll fyrir óbó, fagott og sembal eftir Vivaldi. Strengjakvartettinn f Brtissel og Louis Logie leika Strengjakvintett nr. 2 f a-moll eftír Fetis. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphornið 17.10 Tónleikar. 17.40 Litli barnatfminn Gyða Ragnarsdóttir sér um þáttinn. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfergnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Landslag og leiðir Kristján Ingólfsson talar f fyrra sinn um Múlaþing. 20.00 Einsöngur: Magnús Jónsson syng- ur fslenzk lög; Ólafur Vignir Alberts- son leikur á pfanó. 20.20 Sumarvaka a. Þegar ég var drengur Þórarinn Helgason frá Þykkvabæ byrj- ar á ný að rifja upp sítthvað frá æsku- árunum. b. Hlekkja hljómar Höskuldur Skagfjörð les Ijóð eftir Lúð- vfgT. Helgason. c. Þáttur af tveim þingmönnum Vest- mannaeyinga frá Nýjabæ Haraldur Guðnason bókavörður segir frá. d. Kórsöngur Sunnukórinn á fsafirði syngur við und- irleik Hjálmar H. Ragnarssonar; Ragn- ar H. Ragnar stj. 21.30 Ctvarpssagan: „Árminningar“ eft- ir Sven Delblanc Heimir Pálsson fslenzkaði. Þorleifur Hauksson les (16). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. I ferðahug Umsjón: Einarörn Stefánsson. Á skfánum MIÐVIKUDAGUR 14. ágúst 1974 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Róbinson Krúsó Bresk teiknimynd úr flokki mynda, sem gerðar eru eftir frægum skáld- verkum. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 21.15 Fleksnes Sjónvarpsleikrit úr gamanleikjaflokki eftir bresku höfundana Ray Galton og Alan Simpson. Heilsuhælið Biovita Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. (Nordvision — Norska sjónvarpið) 21.45 Stéttaskiptíng — Breskt þjóðfélagsmein? Dönsk heimildamynd um stétta- skiptingu f Bretlandi. Þýðandi og þulur Ellert Sigurbjörns- son. (Nordvision — Danska sjónvarpið) 22.30 Dagskrárlok FÖSTUDAGUR 16. ágúst 1974 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Lögregluforinginn Þýskur sakamálamyndaflokkur. Lfk f mýrarfeni Þýðandi Brfet Héðinsdóttir. 21.25 Balzac Frönsk heimildamynd um rithöfund- inn Honoré de Balzac (1799—1850) og æviferil hans. Þýðandi Kolbeinn Sæmundsson. 22.45 Nútfmatónlist Halldór Haraldsson kynnir. 23.45 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 15. ágúst. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15, og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Kristfn Ólafsdóttir lýkur lestri sögunn- ar „Dfsu frænku“ eftir Stefán Jónsson. Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli liða. Við Sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefáns- son ræðir við Sigurð Magnússon skip- stjóra frá Eskifirði; þriðji og sfðasti þáttur. Morgunpopp kl. 10.40. Hljómplötusafnið kl. 11.00 (endurtek- inn þáttur G.G.). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 A frfvaktinni Sigrún Sigurðardóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Sfðdegissagan: „Katrfn Tómásdótt- ir“ eftir Rósu Þorsteinsdóttur. Höfund- ur les. (10) 15.00 Miðdegistónleikar: Sinfónfuhljómsveitin f Minneapolis leikur „Capriccio Ita!ien“ op. 45 eftir "Tsjafkovský; Antal Dorati stjórnar. Nikolai Petroff og Alexei Sjerkasoff leika Fantasfu fyrir tvö pfanó op. 5 eftir Rakhmaninoff. Mstislav Rostropovitsj leikur með Rfkishljómsveitinni f Moskvu Konsert- rapsódíu fyrir selló og hljómsveit eftir Katsjatrúrfan; E. Svetlanov stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphornið 17.10 Tónleikar. 17.30 f leit að vissum sannleika — við- dvöl f Bangkok Dr. Gunnlaugur Þórðarson flytur ferðaþætti. (7). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt má! Helgi J. Halidórsson cand. mag. flytur þáttinn. 19.40 Á fimmtudagskvöldi Vilmundur Gylfason sér um þáttinn. 20.25 Leikrit: „Sólarlftið sumar" eftir Wynyard Browne Þýðandi Þorsteinn ö. Stephensen. Leikstjóri: Gfsli Halldórsson. Persónur og leikendur: Ungfrú Loder....Margrét Ólafsdóttir Gisela Wallsteen ...........Guðrún Ásmundsdóttir Stephen Hadow........Sigmundur örn Arngrfmsson Frú Hadow Guðbjörg Þorbjarnardótt- ir Judy van Haan .........Anna Kristfn Arngrfmsdóttir 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Sólnætur“ eftir Sillanpáá Baldur Pálmason les þýðingu Andrés- ar Kristjánssonar. (7). 22.35 Mannstu eftir þessu Tónlistarþáttur f umsjá Guðmundar Jónssonar píanóleikara. 23.20 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. * 21.45 Iþróttir Myndir og fréttir frá erlendum og inn- lendum fþróttaviðburðum. Dagskrárlok óákveðin. LAUGARDAGUR 17. ágúst 1974. 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Læknir á lausum kili. Breskur gamanmyndaflokkur Sfðdegisraunir Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 20.55 Strengir slegnir Tveir bræður, Sergio og Edwardo Abreu, leika saman á gftara lög eftir ýmsa höfunda. (Nordvision — Finnska sjónvarpið) 21.15 Hvaðer hægt aðgera? Fræðslumynd frá Sameinuðu þjóðun- um um ráðstafanir, sem gerðar eru til að koma f veg fyrir tjón af völdum jarðskjálfta, eldgosa og annarra nátt- úruhamfara. Þýðandi og þulur Krist- mann Eiðsson. 21.40 Elmer Gantry Bandarfsk bfómynd frá árinu 1960, byggð á sögu eftir Sinclair Lewis. Leikstjóri Richard Brooks. Aðalhlutverk Burt Lancaster, Jean Simmons og Arthur Kennedy. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. Aðalpersónan, Elmer Gantry, er bandarfskur farandprédikari seint á öldinni sem leið. Hann er sjálfur meir en lítið blendinn f trúnni, en prédikan- ir hens hrffa almenning með meiri krafti en hann gat sjálfan órað fyrir. 23.35 Dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.