Morgunblaðið - 14.08.1974, Blaðsíða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. AGUST 1974
^Jö^nu^PA
Jeane Dixon
Spáin er fyrir daginn I dag
Ili'úturinn
21. marz. —19. aprfl
Ilaltu áfram þvf, seni þú byrjaðir á f gær,
og nú af auknum krafti. Foreldrar þfnir
og kannski annað eldra fólk, þurfa á
athygli og kannski hjálp að halda. Ka*ktu
allarskuldbindingar frá fyrri tfð.
Nautið
20. apríl — 20. maí
Þú getur gert mest fyrir þá, sem Ifkjast
þór, með þvf að vera eðlilegur. Ef þú átt f
fjárhagskröggum rfður á að nota fyrsta
tækifæri, sem gefst til að bæta þar um.
Tvíburarnir
21. maí — 20. jiíni
Vtlu á cflir pcrsónulcguni máluni og
gerðu samninga þar sem henta þykir.
Fylgdu eftir því, sem þú telur vera rétt
án þess að blikna.
Krabbinn
21. júnf — 22. jiíli
Einkaviðskiptin sitja fyrfr starfsáform-
um. Skiptu athygli þinni og tfma til að ná
jafnvægi. Endurskoðaðu fjármálin eftir
hentugleikum.
Ljónið
23. júli — 22. ágúst
Settu minni háttar umkvörtunarefni til
hliðar en beindu athyglinni f staðinn að
grundvallaratriðunum og fjármálunum.
Nákvæm skoðun leiðir f Ijós ákveðna
hagkvæmni, sem ekki var vitað um, en
þú verður sjálfur að eiga frumkvæði að
breytingum.
'(»’ Mærin
$$311 23. úgúsl — 22. st-pl.
Þú ættir að láta alla njóta sannmælis f
dag. Fáðu kvittanir fyrlr öllum greiðsl-
um. Sérstakar skuldbindingar leggjast á
herðar þfnar, sem bezt er að fást við strax
án umkvörtunar.
£
W/t
•fil Vogin
Jíírá 23. st*pl.
■ 22. okl.
Ahyggjur vegna eigin mála eða heilsu-
fars foreldra ættu ekki að hafa nein áhrif
starfið. Beindu athyglínni fyrst og
fremst að því nauðsynlegasta og leggðu á
hilluna stækkunaráform í bili.
Drokinn
23. okl. — 21. nóv.
Sköpunarhæfileikarnir yfirvinna skjót-
lega gamlar hindranír. Ekkert drama-
tfskt gerist núna, en sú framför sem
orðið hefur verður varanleg.
Bogamaðurinn
22. növ. — 21. des.
Notaðu venjulegar aðferðír, áður en þú
tekur upp nýja háttu. Heimilislffið er
mjög notalegt og er þess virði að kosta
svolftið meiru upp á.
m
Sloingeitin
22. des. — 19. jan.
Ekkert gagn er að þvf að eyða tfma eða
fyrirhöfn í að eltast við keppinauta eða
vinnufélaga f von um einhvern ávinning.
Haltu þíg bara við eigin efni.
|[g]! V'atnsberinn
=£* 20. jan. — 18. feb.
Þú gætir hæglega ætiað þér of mikið og
færzt of mikið f fang. Farðu rólega f
hlutina. Kallaðu f vini þfna til fundar f
kvöld, þú hefur fréttir að færa þeim.
Fiskarnir
19. feb. — 20. inarz.
Reyndu að vera hagsýnn. Það er komið
að þvf að þú sjáir árangur erfiðis þíns.
Haltu athyglinni vakandi og taktu upp
ný vinnubrögð.
X-9
SlÐDEGtS! PHU-OG
KAMU^HEFJA rÖR SINA
inn i'ÓByeG&iR --
rsflr *r ,s/
,Æ VÖÐUR þiNUM MEO
AD FARA H|NG AÐ ?
^ , Á HVADVAKT/^y^
ÍfGstlwi
'é-
HANN ÆTLAÐI AÐ
AFSANMA ÞESSAR
ÞESSAR 5ÖGUR UM
FURÐUSKEPNUNA svo
l'eUARNIR HERGÆTU
HAFIÐ
Si'wAEieiN
I.KÓKOSHNEru
RÆKT.
EN EINS OG
FLEiRl- HWAffF
HANN SPORLAUST/
I
KÖTTURINN FEUX
PFANUTS
HELL07M/ NAME!
15 CHARLIE 5l?0á)N.,
/£5, l'M THE ONE
U/H05E FEELIN65 ,
H0U PENTE0 AT
THE PARW...
IT WA5 A 6H?LI 5HE
U)ANT5 ME 70 60 OVER T0
HER HOtóE 60 6HE CAM
AR3L06IZE TO ME IN PER50N!
Halló! Ég heiti Kaili Bjarna. Já,
ég er sá sem þú spældir f afmæl-
inu . . .
Þetta var stelpa! Hún vill, að ég
komi heim til hennar, svo að hún
geti beðið mig afsökunar í eigin
persónu!
SMÁFÖLK
A REAL eiKL?.1 LUHAT KlND 0F
61RL UXJULP WANT TO 5EE KOU ?
6HE MU5T 6E FAT ANP 5KINNY
ALVÖRU stelpa?! Hvers konar
stelpa myndi vilja hitta þig? Hún
hlýtur að vera bæði feit og mjö!