Morgunblaðið - 21.08.1974, Síða 17

Morgunblaðið - 21.08.1974, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. AGÚST 1974 17 Framreiðslumaður Veitingahús í Reykjavík óskar eftir að ráða framreiðslumann til starfa frá og með 1. október n.k. Umsókn ásamt upplýsingum um aldur og starfsreynslu sendist afgr. Mbl. merkt „Framreiðslumaður— 1405". Starfsfólk óskast Viljum ráða nokkrar stúlkur í brauðgerð okkar Auðbrekku 32, Kópavogi. Mann til aðstoðar við pökkun og af- greiðslu. Einnig konu til ræstingastarfa í brauð- gerðinni Skeifunni 1 1, Reykjavík á tíma- bilinu frá 8 f.h. — 2 e.h. Upplýsingar í Auðbrekku 32, Kópavogi og í síma 41 400. Verkamenn óskast Blikksmiðjan Grettir, Brautarholti 24. Afgreiðslustúlka óskast í skóverzlun. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir 23. þ.m. merkt: „Skóverslun — 1080". Okkur vantar mælingamann og vana tækjamenn. Aðalbraut h. f. Sími 81 700. Kópavogur — Vinna Óskum eftir að ráða 1 — 2 karlmenn og nokkrar stúlkur í vinnu strax. Góð vinnu- aðstaða. Upplýsingar hjá verkstjóra á staðnum og í síma 41 995 í dag og næstu daga. Niðursuðuverksmiðjan ORA h.f., Kársnesbraut 86. Fangavarðarstaða Staða fangavarðar við Vinnuhælið að Litla-Hrauni er laus til umsóknar. Laun samkvæmt iaunakerfi starfsmanna ríkis- ins. Umsóknir sendist ráðuneytinu fyrir 16. september 1 974. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 16. ágúst 1974. Viðgerðir Laghentur maður óskast til viðgerða á skrifstofuvélum og til fleiri starfa. Reglu- semi og stundvísi áskilin. Eiginhandarumsóknir ásamt upplýsingum um aldur og fyrri störf og meðmælum sendist blaðinu fyrir föstudagskvöld merkt: „Viðgerðir 4403". Reglusamur matsveinn með 20 ára starfsreynslu óskar eftir góðu starfi til sjós eða lands. Gæti einnig tekið að mér kjötvinnslu. Upplýsingar í síma 43207. Laus staða Staða bókavarðar í Landsbókasafni íslands er laus til um- sóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir með upplýsingum um menntun og starfsferil skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 1 5. september næstkomandi. Menntamálaráðuneytið, 16. ágúst 1 974. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Matstofa Austurbæjar, Laugaveg 116, sími 10312. Viljum ráða mann á smurstöð helzt vanan. Olíufélagið h.f., sími 24380. Stórt fyrirtæki í miðbænum óskar að ráða, sem fyrst eftirtalið starfs- fólk. 1. VÉLSTJÓRI (operator) á rafreikni. Nokkur reynsla æskileg. 2. STÚLKA TIL SÍMAVÖRSLU. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf, sé skilað til Morgunblaðsins, merktum „framtíð 5346", fyrir 24. þ.m. Verkfræðingur tæknifræðingur Viljum ráða ungan byggingaverkfræðing og ungan byggingatæknifræðing með áhuga á verkframkvæmdum. Istak, /þróttamiðstöðinni, Laugarda/, sími 81935. Skrifstofustúlka óskast Viljum ráða nú þegar stúlku til almennra skrifstofustarfa. Tilboð merkt: „G.B. 1404"sendist Morg- unblaðinu fyrir 25/8. Rösk stúlka óskast Matsala stúdenta, við Hringbraut, sími 13882. Garðahreppur auglýsir: 1 . Starfsfólk óskast til baðvörzlu og ræst- ingarstarfa við íþróttahúsið Ásgarður, sem tekur til starfa í haust. Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri hússins í síma 42361 milli kl. 1 8 og 19 virka daga til mánaðarmóta. Umsóknir sendist skrifstofu Garðahrepps, Sveinatungu, fyrir 1 . september n.k. 2. Skólahjúkrunarkona óskast í hálft starf að Gagnfræðaskóla Garðahrepps í haust. Umsóknir sendist aðstoðarskólastjóra skólans Ingva Þorkelssyni, fyrir 1. sept- ember n.k. Sveitastjórinn I Garðahreppi. Kjötiðnaðarmaður Kjötiðnaðarmaður og nemi óskast nú þegar. Upplýsingar hjá verkstjóra. Síld og fiskur, Bergstaðastræti 3 7. Meinatæknar Á Rannsóknadeild Landakotsspítala verða lausar stöður frá 1. október 1974, eða eftir samkomulagi. r Oskum að ráða nú þegar nokkra bifvélavirkja. Upplýsingar á staðnum. BHaborg h. f. verkstæðið, Ármúla 7. Skrifstofustúlka Þjónustufyrirtæki í borginni óskar að ráða stundvísa og reglusama stúlku til al- mennra skrifstofustarfa. Aðeins stúlka eldri en 20 ára kemur til greina. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Dugleg — 5344" fyrir n.k. mánudagskvöld. Skrifstofustúlká — lagermaður Ósk um nú þegar eftir að ráða: 1 . stúlku til vélritunar og almennra skrif- stofustarfa. 2. starfsmann við vöruafgreiðslu. Upplýsingar á skrifstofunni. Páll Þorgeirsson & Co., Ármúla 2 7. Bifreiðastjóri Óskum að ráða vanan bifreiðastjóra strax. Eingöngu stundvís og ábyggilegur maður kemurtil greina. Gott kaup. (Upplýsingar ekki í síma). Fönn, Langho/tsveg 1 16.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.