Morgunblaðið - 21.08.1974, Side 20
20
eftir
JÓN Þ. ÞÓR
FRA IBM
MÓTINU
Nú stendur yfir í Amster-
dam hið árlega IBM-skákmót
»g var 6 umferðum lokið þegar
síðast fréttist. Á meðal þátttak-
enda eru margir frægir stór-
meistarar, þ.ám. þeir Ivkov,
Vclimirovic og Planinic frá
Júgóslavíu, Geller og
Tukmakov frá Sovétríkjunum,
Lombardy frá Bandaríkjun-
um, Jansa frá Tékkóslóvakíu.
F'riðrik Ölafsson hafði þegið
'mð um að tefla á mótinu, en
arð að draga sig í hlé vegna
cikinda.
Heldur eru fréttir af mótinu
óglöggar enn sem komið er, en
eftir 6 umferðir voru þeir
Tukmakov, Ivkov, Jansa og
Holllendingurinn H. Ree jafn-
ir og efstir með 4!ó v. hver. Við
skulum nú líta á eina skemmti-
lega frá upphafi mótsins.
Hvftt: W. Tukmakov (Sovét-
ríkin)
Svart: A. Planinic
(Júgóslavfu)
Philidorsvörn
1. e4 — e5, 2. Rf3 — d6,
(Þessi byrjun er kennd við
franska skákmeistarann
Philidor, sem uppi var á 18.
öld. Hún er nú fremur fáséð á
skákmótum, en bregður þó
alltaf fyrir öðru hvoru, t.d.
beitti Bent Larsen henni með
góóum árangri í einvígi gegn
Tal fyrir nokkrum árum).
3. d4 — Rf6,
(Algengara er að bíða með
að Ieika þessum riddara fram á
borðið og Keres mælir hér með
3. — Rd7. Planinic, sem aldrei
les nýjar skákbækur, er hins
vegar hvergi smeykur).
4. Rc3
(Keres mælir með 4. dxe5,
en getur þó ekki sýnt fram á,
að hvítur nái neinum veruleg-
um yfirburðum ef svartur
verst af skynsemi).
4. — Rbd7, 5. Bc4
(Skemmtilegur möguleiki er
hér 5. g3, ásamt Bg2).
5. — Be7. 0-0—0-0, 7. Hel —
c6, 8. a4 — a5, 9. h3 — exd4,
10. Rxd4 — Rc5, 11. Bf4 —
He8, 12. Df3 — Bf8, 13. Hadl
— Rcd7. 14. Bb3! — e6.
(Eða 14. — Re5, 15. Bxe5 —
Hxeð, 16. Dg3 og síðan Rf3 með
sterkri sókn).
15. g4 — De7, 16. Rxc6!
(Skemmtileg leikflétta, sem
færir hvítum sterka kóngs-
sókn)
16. — bxc6, 17. Bxd6 — Dd8,
(Svartur gat reynt 17. —
Dxd6, 18. Hxd6 — Bxd6, 19. g5
— He5, en þá á hvítur hið
sterka svar 20. h4 (ekki 20.
gxf6 vegna Hg5 og Re5)).
18. Bg3 — He6!,
(Eina leiðin til að verja f7 —
reitinn).
19. Bxe6 — fxe6, 20. e5 — Rd5,
21. Re4 — Ba6, 22. b3 — Bg7,
24. c4 — Rb4, 24. Rc5 — Rxc5,
25. Hxd8+ — Hxd8,
(Svartur hefur unnið þrjá
menn fyrir drottninguna, en
staða hans er töpuð; biskupinn
á a6 er varla nema peðsígildi
og peðastaðan er veik).
26. Hdl — Rcd3, 27. Bh4 —
Hf8?
(Betra var 27. — Hd7).
28. De3 — Rxe5, 29. Hd8 —
Hxd8, 30. Bxd8 — c5, 31. Bc7
— Rbc6, 32. Dxc5 og svartur
gafst upp.
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. ÁGÚST 1974
X-3
SMÁFÚLK
PEANUTS
The curtain of night
enveloped the fleeing
lovers.
Though fiery trials
had threatened,oceans
of longíng had kept
them together. ?
— Breiðtjald næturinnar sveip-
aði flýjandi elskendurna.
— Þótt brennandi raunir ógnuðu
þeim, hafði hafsjór þrárinnar
bundið þau hvort öðru.
Now, a new icicle of
terror stabbed at the
embroídery of their
JOE METAPHOR <
— Nú stakkst ný fsnál ógnarinnar — Doddi Lfking!
f umgjörð tilveru þeirra.