Morgunblaðið - 21.08.1974, Page 27

Morgunblaðið - 21.08.1974, Page 27
 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. AGUST 1974 27 I ÍÞI Rön/ iFRÉTTIR M OUBIAÐS 1 Björgvin í golf- landsliðinu og Þorbjörn fyrirliði þess Landsliðið f golfi, sem tekur þátt f Norðurlandamótinu f Grafarholti f lok þessa mánaðar og byrjun þess næsta, hefur nú endanlega verið vaiið af stjórn GSl. Hafa verið gerðar nokkrar breytingar á tiilögum landsliðs- nefndar um skipan landsliðsins. t landsliðinu verða eftirtaldir kylf- íngar: Þorbjörn Kjærbo, GS, fyrirliði Björgvin Þorsteinsson, GA Loftur Ölafsson, NK Jóhann Benediktsson, GS Sigurður Thorarensen, GK Ragnar Ölafsson, GR Varamenn verða eftirtaldir: Hans Isebarn, Július R. Júlfus- son, Óskar Sæmundsson og Einar Guðnason. Þeir Sigurður og Ragnar hafa ekki áður leikið í landsliði full- orðinna, en léku báðir í unglinga- landsliðinu, sem tók þátt í NM f Finnlandi i sumar. Ákveðið er að ísland og Finn- land leiki landsleik í golfi hér á landi annaðhvort fyrir eða eftir Norðurlandamótið. Akveðið er, að einhverjir varamannanna muni Framhafd á bls. 16 Björgvin Þorsteinsson og Loftur Ólafsson Þorbjörn Bjærbo, fyrirliðf lands- liðsins Enska knattspyrnan (JRSLIT leikja f 1. umferð ensku deildarkeppninnar f knattspyrnu urðu sem hér segir: 1. deild: Birminghan — Middlesbrough 0—3 Burnley — Wolverhampton 1—2 Chelsea — Carlisle 0—2 Everton — Derby 0—0 Leicester — Arsenal 0—1 Luton — Liverpool 1—2 Manchester C. — West Ham 4—0 Newcastle — Coventry 3—2 Sheffield U. — Queens P. 1—1 Stoke — Leeds Utd. 3—0 Tottenham — Ipswich 0—1 2. deild: Bolton — Portsmouth 3—0 Bristol Rovers — Motts C. 0—0 Cardiff — Oxford 1—1 R.T. Kyle — dómari landsleiksins f fyrrakvöld. Ný kynslóð tekin við Árið 1956 var leikinn hér á landi landsleikur f knattspyrnu og var þá línuvörður Skoti að nafni Kyle. Þá var formaður KSl Björgvin Schram. Nú 18 árum síð- ar er ný kynslóð tekin við. Ellert Schram, sonur Björgvins, er orð- inn formaður KSl, og landsleik Isíands og Finnlands í fyrrakvöld dæmdi Skoti með sama nafni og linuvörðurinn árið 1956, R.T. Kyle, sonur línuvarðarins forð- um. Millwall — Sunderland 1—4 Noreich — Blackpool 2—1 Nottingham — Bristol C. 0—0 Oldham — Sheffield Wed. 2—1 Orient — Manchester Utd. 0—2 Southampton — Hull 3—3 West Bromwich — Fulham 0—1 York — Aston Villa 1—1 3. deild: Brighton — Crystal P. 1—0 Colchester — Watford 1—1 Gilingham — Walshall 2—2 Grimsby — Blackburn 1—2 Halifax — Aldershot 2—0 Huddersfield — Peterbor. 1—2 Preston — Plymouth 1—0 Southend — Cesterfield 2—1 Swindon — Bury 0—2 Framhald af bls. 16. Sigurður á 10,9 sek. SIGURÐUR Jónsson, frjáls- íþróttamaður úr HSK, sem dvalið hefur í Svfþjóð að undanförnu, keppti á opnu frjálsíþróttamóti, sem fram fór nýlega f Stokkhólmi. Setti hann þar nýtt Skarphéðins- met í 100 metra hlaupi — hljóp á 10,9 sek. Eldra HSK-metið átti Matthías Guðmundsson og var það frá árinu 1950. A sama móti keppti Sigurður f 200 metra og 400 metra hlaupi. Hljóp hann 200 metrana á 22,3 sek. og 400 metrapa á 50,4 sek. Námskeið í fimleikum FIMLEIKASAMBAND Is- lands gengst fyrir námskeiði í áhaldaleikfimi (stigakerfinu 1.—6. þrepi) að Laugarvatni dagana 30. ágúst til 2. septem- ber nk. Kennarar verða frá Noregi, þau Unni Ruud og Björn Lorentzen, sem bæði eru meðal þekktustu fimleika- kennara í Noregi. Námskeiðið er ætlað kennurum og þjálfur- um f fimleikum. Mörg efnileg ungmenni á meistaramóti hinna yngstu Birgir Jóakimsson, tR J6n Róbertsson, HSK Svanur Ingvarsson, HSK Karl Logason, UMSK HASTÖKK: (16) Sigurður Guðjónsson, FH Hugi Harðarson, HSK Magnús Gfslason, HSK Birgir Jakobsson, tR Atli Þorvaldsson, tR Karl Logason, UMSK KCLUVARP: (15) Unnar Garðarson, HSK Kristinn Hannesson, tR Sigurður Gunnarsson, tR Magnús Gfslason, HSK Svanur Ingvarsson, HSK Sigurður Guðjónsson, FH 600METRA HLAUP: (19) óskar Hlynsson, A Þröstur Ingvason, HSK Svanur Ingvason, HSK Sigurður Gunnarsson, t R Atli Þorvaldsson, tR Hrafn Valgarðsson, USAH LANGSTÖKK: (22) Jón Róbertsson, HSK óskar Hlynsson, A Sigurður Guðjónsson, FH Birgir Jóakimsson, tR Unnar Garðarsson, HSK Georg óskarsson, HSH TELPUR 13—14 ARA: LANGSTÖKK: (13) Asta B. Gunnlaugsdóttir, tR Margrét Grétarsdóttir, A Guðrún Kristjánsdóttir, HSH Ólöf Amundadóttir, UMSB Svala Vignisdóttir, lR Þórdfs Gfsladóttir, lR HASTÖKK: (10) Lára Halldórsdóttir, FH Þórdfs Gfsladóttir, tR Asta B. Gunnlaugsd., tR Laufey Jónsdóttir, HSH Margrét Grétarsdóttir, A Guðrún Kristbjörnsd., HSH KÍJLUVARP: (9) Þóra Gunnarsdóttir, HSH Helga Gfsladóttir, HSK Asta B. Gunnlaugsd., tR Þórdfs Guðmundsdóttir, USAH Lára Halldórsdóttir, FH Inga Bjarnadóttir, UMSB 100 METRA HLAUP: (14) Asta B. Gunnlaugsdóttir, tR Margrét Grétarsdóttir, A Þórdfs Gfsladóttir, tR Laufey Jónsdóttir, HSH Sólveig Birgísdóttir, FH 800 METRA HLAUP: (9) Petrfna Sigurðardóttir, HSH Sólveig Birgisdóttir, FH Agnes Guðmundsdóttir, UMSB Ingibjörg Guðbrandsd., A Alda Sveinsdóttir, HSK Ingibjörg Pálsdóttir, HSK 4x100 METRA BOÐHLAUP: (5) A-sveit IR A-sveit Armanns A-sveit HSH A-sveit UMSB B-sveit tR sek. 12,8 12,9 13,0 13,0 13,2 13,6 mfn. 2:20,5 2:22,3 2:24,5 2:26,5 2:26,7 2:28,3 16 MEISTARAMÓT yngsta frjáls- (þróttafólksins fór fram á Sel- fossi 10. og 11. ágúst sl. Var þar keppt f tveimur aldursflokkum pilta og stúlkna og voru kepp- endurnir á aldrinum frá 11—14 ára. Þátttakendafjöldi f móti þessu var mjög mikill og komu keppendurnir vfðs vegar að af landinu. I nokkrum greinum voru keppendur t.d. milli 40 og 50 — og ber þetta eitt vitni um frjálsfþróttaáhuga unga fólks- ins. 1 flestum greinum var hart barizt. Ekki aðeins um sigurinn heldur um sætin upp úr og nió- ur úr. Mátti þarna sjá margt efnilegt fþróttafólk, sem vafa- laust á eftir að gera garðinn frægan, þegar fram Ifða stund- ir. Freistandi væri að nefna mörg nöfn, en fá verða þó að nægja að sinni: 1 flokki stelpna 11—12 ára bar mest á Hrefnu Magnúsdótt- ur úr HSK, sem sigraði f tveim- ur greinum, og Katrfnu Sveins- dóttur, Armenningi, — en Katrfn er systir hinna kunnu frjálsfþróttakvenna Láru og Sigrúnar. i flokki stráka 11—12 ára vakti Óskar Hlynsson, Ar- manni, sérstaka athygli og má mikið vera ef þar er ekki á ferðinni piltur, sem eftir á að ná góðum árangri ef svo heldur fram sem horfir. Árangur Sigurðar Guðjónssonar, FH, f hástökkinu var einnig góður svo og Jóns Róbertssonar f langstökki. 1 telpnaflokki 13—14 ára komu mest við sögu stúlkur, sem þegar eru orðnar nokkuð hagavanar á keppnisvellinum. Ásta B. Gunnlaugsdóttir, ÍR, sem hafði umtalsverða yfir- burði f langstökki og 100 metra hlaupi, og Lára Halldórsdóttir og Þórdfs Gfsladóttir, sem báð- ar náðu ágætum árangri f há- stökki. t flokki pilta 12—14 ára mátti og sjá marga efnilega fþróttamenn, t.d. Magnús Stefánsson, Guðmund Geirdal og Jón Erlingsson. Verður t.d. ekki annað sagt en að það sé gott afrek hjá 14 ára strák að stökkva 1,65 metra f hástökki, 5,23 metra f langstökki, varpa kúlu 14,28 metra og hlaupa 800 metra hlaup á 2:20,5 mfn. Framkvæmd mótsins á Sel- fossi var með ágætum. Móts- stjóri var Gfsli Magnússon fþróttakennari. Hér á eftir fara helztu úrslit f einstökum keppnisgreinum. Þátttakendafjöldi f sviga við hverjagrein: STELPUR 11—12 ARA: 60 METRA HLAUP: (45) sek. Hrefna Magnúsdóttir, HSK 8,8 Katrfn Sveinsdóttir, A 8,9 Elfa Ingólfsdóttir, FH 9,0 Eyrún Ragnarsdóttir, tR 9,1 Ingibjörg Kristjánsd., HSH 9,2 Elfa Ingólfsdóttir, FH Eyrún Ragnarsdóttir, ÍR Sigrún Baker, KR Aldfs Guðmundsdóttir, FH LANGSTÖKK: (20) Katrfn Sveinsdóttir, A Eyrún Ragnarsdóttir, tR Ingibjörg Kristjánsd., HSH Hrefna Magnúsdóttir, HSK Harpa Ingólfsdóttir, FH Sofffa Þorsteinsdóttir, HSK STRAKAR 11—12 ARA: 60 METRA HLAUP: (32) óskar Hlynsson, A Sigurður Gunnarsson, tR sek. 8,5 8,7 PILTAR 13—14 ARA: 100 METRA HLAUP: (28) Magnús Stefánsson, HSH Jón Erlingsson, HSK Alexander Smárason, HSH Bjarni Guðmundsson, FH Guðmundur Geirdal, UMSK Guðmundur Kristjánsson, HSK 800METRA HLAUP: (17) Guðmundur Geirdal, UBK Haukur Nfelsson, UMSK Hrólfur ölversson, HSK Bárður Trygg\ason, HSH Hinrik Stefánsson, tR Jón Erlingsson, HSK Framhald á bls. metrar 1,40 1,35 1,30 1,30 1,25 1,25 metrar 8,79 8,40 7,75 7,62 7,44 7,36 mfn. 1:46,1 1:50,3 1:51,2 1:51,8 1:53,7 1:54,6 metrar 4,45 4,35 4,30 4,23 4,09 4,03 metrar 4,82 4,20 4,19 4.11 4,05 4,04 metrar 1,50 1,50 1,45 1,35 1,35 1,35 metrar 8,94 8,84 8,47 8,24 7,78 7,30 sek. 13,1 13,5 13,8 13,8 14,7 mfn. 2:43,9 2:48,9 2:51,8 2:51,8 3:01,3 3:02,6 sek. 58.2 60,4 63,0 64,0 70.2 metrar 4,03 3,80 3,74 3,69 3,55 3,55 Guðmundpr Geirdal — efnileg- ur hlaupari Erla Gunnarsdóttir, HSK 9,2 HASTÖKK: (16) metrar Hrefna Magnúsdóttir, HSK 1,35 Gunnhildur Clfarsdóttir, KR 1,30 Katrfn Sveinsdóttir, A 1,25 Eyrún Ragnarsdóttir, tR 1,25 Sólveig Gunnarsdóttir, USAH 1,20 Helga Halldórsdóttir, HSH 1,20 Ragnheiður Sigurðard., UMSB 1,20 KtJLUVARP: (14) metrar Guðrún Kristjánsdóttir, HSH 7,17 Harpa Ingólfsdóttir, FH 7,08 Gunnhildur Clfarsdóttir, KR 6,68 Eyrún Ragnarsdóttir, iR 6,63 Elfa Ingólfsdóttir, FH 6,50 Helga Halldórsdóttir, HSH 6,34 600 METRA HLAUP: (13) mfn. Katrfn Sveinsdóttir, A 2:00,1 Nína Grétarsdóttir, Fylki 2:00,8 sigur vegari f hástökki 2:02,4 2:05,5 2:08,9 2:09,1

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.