Morgunblaðið - 15.09.1974, Page 4

Morgunblaðið - 15.09.1974, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. SEPTEMBER 1974 ® 22-0-22- RAUDARÁRSTÍG 31 —-------* LOFTLEIÐIR BILALEIGA 9 CAR RENTAL n 21190 21188 LOFTLEIÐIR /£5bílaleigan felEYSIR CAR RENTAL 24460 28810 pioivŒen ÚTVARP OG STEREO KASETTUTÆKI Bílaleiga GAB RENTAL Sendum 41660 - 42902 Einangrun G6ð plasteinangrun hefur hita- leiðnisstaðal 0,028 til 0,030 kcai/mh. °C, sem er verulega minni hitaleiðni, en flest önnur einangrunarefni hafa, þar á meðal glerull, auk þess sem plast einangrun tekur nálega engan raka eða vatn ! sig. Vatnsdrægni margra annarra einangrunarefna gerir þau, ef svo ber undir að mjög lélegri einangrun. Vér hófum fyrstir allra hér á landi, framleiðslu á einangrun úr plasti (polystyrene) og framleiðum góða vöru með hagstæðu verði. Reyplast hf. Ármúla 44 — sími 30978. Sjaldan hefur uppeldi barna orðið meira vandamál á Islandi en einmitt nú. Samt hefur aldrei verið meira og fleira af sprenglærðum kennurum, sál- fræðingum, uppeldisfræð- ingum, lektorum og leiðbein- endum, sem foreldrar og barna- fólk hefur getað leitað til um leiðsögn og ráð. Og hvarvetna rísa skólar og menntahallir svo miklu fegurri, hentugri og stærri en áður, að allt hið gamla er líkt og hismi og fálm. Hvað veldur slíkum mis- tökum og vonbrigðum, sem ávallt og alls staðar er talað um í framkomu, háttum og ham- ingjuskorti ungmenna á Islandi miðað við það, sem áður var, meðan heimili og kirkja voru nær ein um þetta og engin skólahús og milljónahallir til aðhlynningar æskunni? Gæti það verið undansláttur og eftirlæti foreldra? Gæti það verið fjarvistir mæðra að störf- um utan heimilis? Gæti það verið allt rauðsokkugambrið, sem lætur svo fagurlega í flestra eyrum? Gæti það verið vanræksla á uppeldi tilfinninga og trúarlífs? Gæti það verið tómlæti heimila gagnvart kirkju sinni? Þessar spurn- ingar eru margar og erfiðar til svara. Fáir munu sjálfsagt virða þær svars, ef þær verða þá lesnar. En hér er bréf frá móður um móður sína, sem vel mætti íhuga í sambandi við vandamál uppeldis. Ég rakst á þetta bréf og fannst það þess vert, að sem flestir læsu. Var móðirin, sem frá er sagt í bréfinu vond eða góð, vitur eða heimsk? Og verði svarið jákvætt, væri þá ekki rétt að fá hana til fyrir- Var hún vond mamma? myndar og finna heimili móður ofar öllum „gerviheimilum" vonarsnauðrar og kaldrar vizku hinna lærðu. Bréfið er svona: „Ég átti nfzk- ustu móður, sem hægt er að hugsa sér. Þegar aðrir krakkar mauluðu sælgæti i morgunmat urðum við að borða hafragraut. Og þegar aðrir fengu kók og kökur, urðum við að láta okkur nægja samlokur með kæfu. Hún var svo nfzk, eins og ég sagði. Og mamma ætlaðist til að vita alltaf, hvar við vorum. Það mátti halda, að við værum bundin á streng. Hún varð líka að fá að vita allt um vini okkar og félaga og hvað við værum að gera. Og þú ræður, hvort þú trúir mér eða ekki, en það er satt, hún flengdi okkur stundum, reyndar meö flötum lófa, en það þótti okkur hryllileg skömm. Hún móðir mín hefði vissu- lega brotið vinnulöggjöf fyrir börn. Hún lét okkur svo sannar- lega vinna — og það svikalaust. Þvo upp, búa um, þvo og hreinsa, matreiða og sjóða allt mögulegt — sumt beinlínis verkaði grimmilega. Hún ætlaðist alltaf til, að við segðum sannleikann — allan sannleik- ann og ekkert nema sannleik- ann, jafnvel þótt líf Iægi við, og það var vissulega oft. Þegar við komumst á ungl- ingsárin varð lffið okkur jafn- vel enn óbærilegra. Það var svo sem enginn hornablástur og rassaköst. En hún kvaldi okkur með því að vilja hnýsast í öll okkar stefnumót og skipaði vinum okkar að koma alla leið inn til að sækja okkur, svo að hún gæti séð þá og kynnzt þeim. Ef það kom fyrir, að ég gisti hjá vinkonu minni, mátti ég eiga víst, að hún hringdi eða gerði sér ferð til að vita, hvort ég væri þar ekki áreiðanlega. viö gluggann eftirsr. Árelius Nielsson Félagar mfnir og vinstúlkur fóru á stefnumót 14 ára gömul eða yngri. En mér var fyrir- boðið að fara á stefnumót til 16 ára aldurs, svona var hún mamma sérvitur og gamal- dags. Og ekki komumst við upp með að liggja í bólinu lasin og læra þá hvítu lygi, að segjast vera veik, eins og félagar okkar, sem fóru kannski ekki í skóla dögum saman. Nei, við urðum að fara bæði í skóla og til vinnu, hvað sem á gekk — alla leið að dauðans dyrum — samkvæmt læknis- skoðun. Þar var engin miskunn. Og athugasemdir skólans urðu að vera í lágmarki. Hún móðir min þoldi ekki bækur og einkunnir útpáraðar með rauð- um og svörtum strikum og merkjum, eins og var hjá flestum félögum okkar. Alla leið að háskólaborðinu stóð hún að baki okkar talandi, ógnandi og heimtandi, að við sýndum henni og heimili okkar fulla virðingu og slökuðum aldrei á þeim heiðri, sem því hæfði. Engu okkar leyfðist neitt hangs og undansláttur. öll lukum við langskólanámi. Öll erum við í góðu starfi, höfum aldrei verið tekin föst, ekkert okkar er fráskilið, ekkert okkar hefur syo mikið sem slegið maka sinn. Við eigum ham- ingjusöm heimili. Og hverjum eigum við að kenna alla þessa hræðilegu erfiðleika til að eignast slíka afkomu f lífsbar- áttunni? Eða ættum við kannski að þakka þessari nfzku, ströngu og heiðarlegu móður?“ Hvað finnst ykkur? Stundum er spurt með Pílatusi: „Hvað er sannleikur?" En mætti ekki einnig spyrja: „Hvað er kær- leikur?" SKRÁ um vinninga í Happdrætti Háskóla íslands í 9. tlokki 1974 Nr. 1300 kr. 1.000.000 /Vr. 44569 kr. 500.000 /Vr. 23098 kr. 200.000 Þessi númer hlutu 50000 kr. vinning hvert: :<i (ii>21 21148 :««!«» 45547 52003 1601 70 *» 21702 871«» 45801 53310 1060 «.».)> 20521 37388 40510 54002 :ii<m 0515 27825 :««««» 50720 55427 3131 IINM.H 20584 30474 51054 57004 36!*3 11108 85180 40ÍHI7 52108 58012 6161 11015 85051 41 «13 Aukavinningar: 129» kr. 50.000 1301 kr. 50.000 Þessi númer hlutu IOOOO kr. vinning hvert: 210 6054 12102 10160 (9818 23558 28101 32500 39158 15740 49868 55108 215 6309 12000 10272 19998 23001 28508 32803 39011 45833 49892 55588 054 0420 12702 16537 20075 23003 28509 3.3023 39988 40194 50132 55780 004 0980 13078 10712 20251 23991 28577 33290 10075 46351 50188 55857 700 7328 13118 17014 20309 21007 28925 33339 10194 40000 50936 55957 813 7030 13048 17188 20508 21155 29004 33009 11005 10800 51096 55963 1759 7082 13699 17404 20779 2*220 29544 34003 41771 10*978 51140 50530 1903 7801 13847 17544 21509 24590 29003 34101 41783 40980 51229 56985 2242 8013 11014 18175 21028 24770 29742 35410 41958 17000 51831 57101 2935 8096 11090 18338 21775 21931 29822 35507 12548 47031 51972 57113 3105 8109 14532 18357 22205 24939 29910 35070 42934 47078 52000 57453 3313 8246 14753 18378 22392 25285 29992 35707 43279 47118 52404 57593 3475 8311 14771 18052 22413 25794 30154 35910 13386 47815 52481 57650 3476 8434 15010 18729 22470 25850 30831 30599 13710 47940 53007 58015 3599 8790 15136 18773 22491 26342 31189 37238 44003 47962 53182 58320 3607 9039 1.5709 18810 22015 26884 31652 37603 44370 17989 53229 58655 4554 9404 15744 19060 22803 27218 31692 37628 41830 48327 53613 58872 4768 9681 15826 19109 22849 27403 31743 38076 45335 48763 53626 59517 4975 10069 15891 19190 23090 27512 31769 38384 45582 48786 53720 59568 4978 11169 15998 19228 23124 27520 32335 38988 45654 18900 54909 59717 5575 11268 10018 19614 23204 27594 32351 39084 45062 49799 54912 59886 5602 11698 16133 19730 23211 28153 32358 39147 Þessi númer hlutu 5000 kr. vinning hvert: 73 5474 10986 15708 20361 26575 31580 36334 40651 45191 50308 55093 181 5480 11023 15810 20384 26817 31615 36446 40817 45200 50360 55167 340 5500 11051 15922 20463 26838 31641 36472 40844 45233 50421 55186 383 5581 11066 15991 20492 26853 31742 36487 40846 45290 50505 55325 436 5623 11416 16014 20605 26889 31767 36509 40864 45397 50517 55391 484 5815 11580 16029 20647 26905 31877 36648 40905 45401 50654 55400 527 5843 11586 16122 20762 27005 31882 36657 40908 45456 50761 55568 538 5943 11624 16177 20949 27060 31931 36695 41038 45572 50799 55572 842 5947 11802 16299 21010 27072 31971 36747 41094 45600 50837 55671 854 5969 11821 16332 21042 27156 32019 36814 41118 45639 50861 55742 966 5995 11831 16377 21115 27183 32040 36831 41129 45686 50885 55781 1011 6179 11894 16455 21249 27350 32130 36833 41136 45723 50931 55792 1013 6276 11943 16598 21309 27394 32238 36884 41166 45730 50937 55794 1015 6371 12066 16680 21449 27559 32270 37110 41221 45761 50985 55971 1029 6476 12217 16721 21508 27566 32338 37117 41278 45812 51015 55983 1069 6531 12489 16776 21535 27671 32452 37182 41614 45850 51018 56029 1111 6581 12531 16786 21607 27686 32463 37196 41655 46356 51037 56086 1223 6645 12548 16897 21720 27689 32487 37273 11789 46668 51131 56290 1383 6659 12628 16980 21726 27700 32539 37358 41916 46669 51205 56312 1392 6726 12752 17029 21759 27726 32614 37377 11924 46856 51260 56392 1627 6740 12788 17053 21829 2791.3 32637 37142 42014 46906 51308 56500 1664 6883 12812 17090 21891 27922 32825 37485 42019 46953 51356 56554 1692 6997 12852 17211 22041 28069 32827 37190 12050 46975 51-104 56592 1808 7239 12882 17222 22168 28142 32869 37649 12070 47035 51736 56610 1961 7358 12906 17377 22169 28156 3,2938 37695 42182 47112 51771 56638 1971 7364 13008 17418 22517 28207 32967 37718 42255 47251 51783 56690 1977 7488 13096 17143 22603 28212 33037 ■'57777 12259 17381 51816 56741 1999 7747 13132 17507 22607 28263 33235 37829 12141 17402 51817 56744 2046 7754 13153 17581 22753 28275 33270 37833 42457 •12614 47104 51830 56817 2094 7773 13229 17735 22907 28365 33336 37845 47588 51879 57132 2123 7777 13261 17908 22973 28376 3.3466 37878 42666 47629 51981 57157 2217 8039 13328 17962 23051 28400 33,531 37:102 42731 47685 52089 57234 2275 8059 13362 18133 23190 28538 33593 37955 42819 17719 52208 57301 2368 8066 13385 18297 23390 28572 33710 38024 12849 47833 52279 57630 2549 8356 13488 18334 23667 28669 .13757 38033 12919 18075 52485 57635 2672 8361 13514 18342 23675 28713 339:*,5 38104 1.4010 48078 52531 57913 2742 8458 13607 18422 23786 28770' 33936 38143 13172 48225 525.37 57959 2888 8199 13639 18524 23867 28805 33946 38370 4.4318 48269 52540 58016 2898 8784 13683 18560 23989 29128 3.3998 38371 4335.4 18291 52655 58034 2902 9060 13721 18565 24003 29186 34142 38378 43.463 48293 52661 58042 2984 9066 13814 18590 24082 29378 31244 38507 1.4418 48348 52664 58120 3052 9299 13946 18724 24157 29524 34286 38706 4.4530 48506 52678 ' 58236 3111 9347 14012 18755 24289 29788 34330 38755 13579 18613 52743 58472 3208 9489 14100 18771 24388 29947 34343 38788 43665 48620 52945 58501 3421 9500 14213 18774 24396 3010.3 34356 38808 45684 48626 53004 ‘»8650 3504 9554 14214 18896 24437 30241 34411 38824 43720 48697 53026 58670 3567 9583 14401 19108 24752 30271 34470 38866 43779 48777 53029 58795 3638 9669 14525 19302 24927 30.304 34628 38913 43785 48881 53079 58876 3896 9796 14554 19358 24985 30307 .54677 38044 4.482.3 48893 53189 58886 3954 9966 14.582 19395 25029 30408 34701 39090 43872 48896 53294 58935 3956 9973 14641 19467 25093 30415 34704 39173 439.41 48975 53631 59244 3985 9985 14698 19511 25174 30485 35022 39177 43961 49012 53793 59276 4024 9997 14761 19533 25195 30499 35062 39290 43979 49013 53957 59296 4103 10077 14784 19558 25255 30507 35087 39293 44.496 49126 54190 59326 4141 10261 14787 19570 25282 30514 35128 39378 44422 49139 54215 59334 4218 10293 14949 19594 25341 30539 35255 39392 44483 49153 54220 59356 4322 10294 14952 19643 25346 30558 35366 39446 44518 49263 54227 59359 4383 10323 14996 19754 25653 30606 35421 39459 44572 49421 54368 59369 4444 10367 15013 19828 25734 30741 35467 39463 44575 49443 54424 59479 4498 10459 15066 19839 25806 30800 35580 39511 44755 49561 54425 59487 4615 10519 15141 19902 25854 30848 35600 39716 44782 49584 54426 59617 4708 10553 15153 20090 25940 31037 35839 39817 44897 49647 54600 59664 4796 10554 15189 20146 25968 31055 36133 40215 44955 49907 54613 59702 5082 10683 15214 20168 26194 31144 36274 40313 45042 49917 54731 59795 5161 10787 15314 20169 26379 31345 36278 40353 45085 49987 54732 59815 5297 10800 15316 20197 26449 31473 36293 40362 45156 50013 54766 59839 5371 10909 15488 20235 26496 31540 36304 40454 45157 50159 54769 ■ 59887 5372 10913 15540 20343 26506 31570 36324 40623 45163 50230 55063 59932 5461 10948 15608 20352

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.