Morgunblaðið - 15.09.1974, Side 5

Morgunblaðið - 15.09.1974, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. SEPTEMBER 1974 Vinsœlar haust-og vetrarferðir AFANGASTAOIR: BROTTFÖR: MALTA: 14. SEPTEMBER AGADÍR: (MAROKKÓ) 5. OKTÓBER TÚNIS: 2. NÓVEMBER GAMBIA VETRARFERÐIR KANARIEYJAR: VETRARFERÐIR LONDON: VIKUFERÐIR Á MJÖG HAGSTÆÐU VERÐI GLASGOW: 4 DAGA FERÐIR ANNAN HVERN FÖSTUDAG FLJÚGIÐ Í FRÍIÐ MEÐ FLUGLEIÐUM OG BRITISH AIRWAYS. I Férðamiöstöðin hf. Aðalstræti 9 Simar 11 255 og 12940 Nýjar vörur Samkvæmisblússur, allar stærðir — Síðir kjólar, st. 38 — 54 — Úrval af haustpeysum, dönskum og ísl. — Síðbuxur, terylene og polyester, st. 38 — 52 Póstsendum. HA TTABÚÐ REYKJA VÍKUR Laugavegi 2, sími 12123 (Inng. einnig frá Skó/avörðustíg) Frá Húsmæðraskólanum að Laugalandi í Eyjafirði Skólinn verður settur 20. september. Nemend- ur mætið í skólann 1 9. september. Boðið er upp á hagnýtt nám í heimilisfræðum saumum og vefnaði. 2ja, 4ra og 8 mánaða nám. Enn geta nokkrir nemendur fengið skólavist. Upplýsingar gefur skólastjóri, sími um Munka- þverá. Skó/astjóri. Vandaðar Philips frystikistur á sérstaklega hagkvæmu verði Helztu kostir: 0 Innrabyrði úr ryðfriju stáli 0 Aflmikið hraðfrystihólf 0 Alls 385 lítra rúmmál (hraðfrysting 100 lítrar) 4) Létt lok með Ijósi i 0 Læsing á loki % Varnaðarljós fyrir rafmagn og kuldastig 0 Stærð aðeins 91 x124x65 sm. Lítiö viö strax í dag - Þaö borgar sig: philips kann tökin á tækninni heimilistæki sf philips 8 - 15655 Hafnarstræti 3 - 20455. Hin vönduðu skrifstofuhúsgögn frá Kristjáni Siggeirssyni h.f. eru fram- leidd með hagkvæmni innréttinga á vinnustað fyrir augum. Með fjölbreyttum möguleikum er fyrirtækjum og arkitektum gert kleift að mæta sérkröfum um vinnutilhögun, þægindi og útlit. Auknar kröfur á vinnustað gera hlutverk skrifstofuhúsgagna mikil- vægara en nokkru sinni áður. Kristján Siggeirsson h.f. hefur tekið þetta allt með í reikninginn við framleiðslu skrifstofuhúsgagna sinna. Hönnun þeirra þýður sérstaka möguleika í sambandi við breytingar, viðbót eða stækkun, - án þess að heildarsvipur húsnæð- isins þurfi að breytast. Munurinn er mikill: Vellíðan yðar, starfsfólksins og viðskiptavin- anna er látin ganga fyrir. auknar kröfur á. vinnustaö HUSGAGNAVERZLUN . KRISTIANS SIGGEIRSSONAR HF. Laiiflavecii 13 Roykjavik simi 25870 Brottför 1. okt. 3 vikur, 8. okt. 2 vikur Heimkomudagur 22. október. Ti/ þess að koma til móts við óskir viðskiptavina Sunnu, hafa nokkur hótel og íbúðarfyrirtæki é Mallorka samþykkt, að veita sérstakan kynningarafslátt í ferðum okkar í októbermánuði, þannig að gengislækkunin komi lítið við gesti okkar ! þar. || Kynnið ykkur þetta einstæða tæk/færi ogC njótið sumaraukans á Mallorka í október- sól, og 25—30 stiga hita. DAGFLUG MEÐ HINUM GLÆSILEGU /S- LENSKU BOEING ÞOTUM, AIR V/KING. j SUMARAUK/ Á MALLORCA FERflASKRIFSTOFAN SIINNA LlEKJARBflTll 2 SÍMAR 16400 12070

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.