Morgunblaðið - 15.09.1974, Side 10

Morgunblaðið - 15.09.1974, Side 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. SEPTEMBER 1974 Kjarvalsstaðir: A haustsýningunni Haustsýning Félags islenzkra myndlistar- manna stendur nú yfir í báðum sölum Kjarvals- staða. Þar eru sýnd 197 verk eftir 60 listamenn, 39 félagsmenn og 21 utan- félagsmann, en alls bárust sýningarnefndinni 366 verk. Gestur sýningar- innar er Louisa Matthías- dóttir, en hún hefur lengi verið búsett í Bandaríkj- unum þar sem hún er kunnur málari og hefur aukið hróður Islands með myndum sínum, en mest af fyrirmyndum sínum sækir hún í íslenzkt landslag og mannlíf. Við birtum hér myndir af nokkrum verkum á haustsýningunni, en for- maður sýningarnefndar er Einar Þorláksson listmál- ari. Haustsýningin mun standa til 22. sept. n.k. Louisa Matthfasdóttir er gestur sýningarinnar. Hér er ein af myndum hennar. Frá Mýrdal. Pastelmynd Jóhann- esar Geirs. Jónsmessunótt. Málvérk Eirfks Briem. Eirfkur Kristófersson skipherra. Málverk Örlygs Sigurðssonar. Gönguferð. Málverk Einars Hákonarsonar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.