Morgunblaðið - 15.09.1974, Síða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. SEPTEMBER 1974
Innrömmun —
Málverk
Erlendir rammalistar. Matt og glært gler. Eftir-
prentanir: smekklega innrammaðar, aðeins ein
af hverri tegund.
Myndamarkadurinn, við Fischersund,
Opið daglega frá k/. 1—6.
Sími 2- 7850.
Barnafataverzlun
til sölu
á góðum stað í Reykjavík.
Þeir sem vilja upplýsingar leggi inn nöfn
sín í lokuðu bréfi til Mbl.
merkt:
„Barnafataverzlun — 7464".
í trilluna
SIMRAD EY
Mjög hentugur í trilluna, vatns-
þéttur, 8 skalar niður á 360 m
dýpi, botnlina, til að greina fisk
frá botni, kasetta fyrir 6" þurr-
pappir, sem má tvinota.
SIMRAD
Bræðraborgarstig 1.
S. 14135 — 14340.
Ibúðir Stykkishólmi
Til sölu eru íbúðir í smíðum í fjölbýlishúsi í
Stykkishólmi.
íbúðirnar eru tveggja og þriggja herbergja og
afhendast tilbúnar undir tréverk.
Upplýsingar í síma 93-8244 og 30773.
Tilboð óskast
í neðangreindar bifreiðar skemmdar eftir tjón.
Fiat 127 árg. 1974.
Volkswagen 1300árg. 1970.
Citroen GS árg. 1971
Taunus 1 7 M station árg. 1 962.
Ford station fairlane árg. 1 965.
Bifreiðarnar verða til sýnis að Dugguvog
9 —11, Kænuvogsmegin á mánudag. Tilboð-
um sé skilað á skrifstofu vora eigi síðar en
þriðjudaginn 17. september.
SJÚVÁTRYGGINGARFÉLAG ÍSLANDSI>
Bifreiðadeild, Suðurlandsbraut 4, sími 82500
j
Enf51ElSlB|SlElE]S|B|ElE]E]E|E1i3U3lE)ElEllaT
Hafnarfjörður
Norðurbær
63
| J.C.- >4Í\eyy- jl
-aT'~
rr
■É
fc
otn 17 OL
t— I r j I -n
T- — ■ ' . Í.V-i
JC3
JHt
iteá-
5 ^
lt ;
cr)
f -j Til sölu þessar glæsilegu 4 — 6 herb. íbúðir, sem við
g erum nú að hefja byggingu á. íbúðirnar seljast
T' tilbúnar undir tréverk og málningu með allri
sameign og lóð fullfrágenginni, til afhendingar á
næsta ári. — Hitakerfi íbúðanna er miðað við
upphitun frá hitaveitu. íbúðirnar eru endaibúðir á
glæsilegum útsýnisstað. — Beðið eftir húsnæðis-
málastjórnarláni. — Gott fast verð og hagstæðir
greiðsluskilmálar. — Nánari upplýsingar á skrifstof-
unni simi 52172 í dag sunnudag og eftir kl. 8
næstu kvöld. —
Sigurður & Júlíus h.f.
* Miðvangi 2 — Hafnarfirði.