Morgunblaðið - 15.09.1974, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 15.09.1974, Qupperneq 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. SEPTEMBER 1974 Skýrsla um helmsðkn Slagslðunnar... Nú var engin þörí fyrir enskar afsak- anir. Þetta var ramm- Islenzkt hailó, já, mikið ef það var ekki keflvfskur hreimur af þvf!! Blaðamaðurinn renndi þvf öndinni niður aftur og sagði svo (og spurði svo???): „Er hann Magnús heima?“ Já, Magnús var heima. Er ekki ástæða til að rekja sfmtal þeirra frekar, nema að Magnús veitti blaða- manninum nákvæma leiðsögn að heimiii sfnu f Dartford, leið- sögn sem bæði var skýr og skilmerkileg. En samt villtist Slagsfðumaðurinn og það var ekki fyrr en hann var búinn að hringja f Magnús á ný úr sjálfsalasfma fyrir utan bjórkrá — og þar að auki spyrja lög- regluþjón til vegar sfðar — að hann fann húsíð, sem Magnús býr f ásamt konu sinni og tveimur dætrum. Orsökin var einfald- lega sú, að hugtökin hægri og vinstri eru afstæð, eftir þvf hvort áheyrandinn snýr fram eða aftur, með öðrum orðum, úr hvorri áttinni hann kemur til Dartford. Nóg um það. • STEIN- RUNNINN? Magnús sat inni f borðstofu með æva- forna fslenzk-enska orðabók og var að reyna að koma fs- lenzkum hugsunum sfnum á blað á ensku, svo að úr mætti verða texti við nýsamið lag. „Veiztu hvað er enska orðið yfir „steinrunn- inn“?“ spurði Magnús blaðamanninn, en blaðamaðurinn mundi það ekki f svipinn. Svo var setzt í stofu og blaðamaðurinn og Magnús tóku tal saman, en aðrir fóru að horfa á gamla kúrekamynd í lita- sjónvarpinu. Skömmu síðar birt- ust félagar Magnúsar f Change, þeir Birgir Hrafnsson, Sigurður Karlsson og Jóhann Sigmundsson, en þeir bjuggu saman f fbúð annars staðar f Dart- ford ásamt fjölskyldu Sigurðar. Þeir Birgir og Jóhann eru þó bún- ir að verða sér úti um annað húsnæði og eru Ifklega fluttir, þegar þetta kemst á prent. Með þvf að blaða- maðurinn nennti ekki að burðast með blýant og blokk, byggir hann þessa grein eingöngu á minni sfnu, sem hingað til hefur yfir- Blaðamaður Slagsfðunnar hafði búið sig vel að heim- an, til þess að vera öruggur um að ná sambandi við strákana í Change, er hann væri kominn til Englands. Leynivopnið var símanúmerið hjá Magnúsi Helgasyni. Magnús og félagar hans f Change búa f Dartford, Iftilli borg stundarakstur frá miðborg Lundúna. Dartford hefur sérstakt svæðisnúmer og þegar Slagsfðumaðurinn hafði orðið sér úti um vandaðan síma (af sömu gerð og Bræðurnir í sjónvarpinu nota), hóf hann hringinguna. Svæðisnúmerin í Englandi eru bæði mörg og löng og óteljandi möguleikar á því að ruglast. Því var hann búinn að æfa sig (í hljóði þó) á alls kyns afsökunum á ensku, ef hann fengi vitlaust númer. Stóra stundin rann upp: Suðið f sfmanum benti til þess, að í einhverju húsi f Englandi væri núna einmitt sími að hringja. Og svo . . . var tólinu á þeim síma lyft upp óg hjartnæm stúlkubarnsrödd sagði: „Halló!“ leitt reynzt haldgott. Þó getur hann ekki birt tilvitnanir innan gæsalappa, því að hann man ekki neinar setningar þeirra Change-félaga orð fyr- ir orð. En megininn- takið var þetta: Þeir hafa að undan- förnu verið að hljóð- rita lög á stóra plötu fyrir fslenzkan mark- að. Þessi lög voru þeir raunar búnir að æfa heima á tslandi áður en þeir héldu til London og upphaflega var ætlunin eingöngu sú að taka þá plötu upp í hraði og fara sfðan heim aftur. Slfk vinnubrögð hafa verið stunduð af fslenzkum hljómsveitum um ára- bil og alltaf hefur við- kvæðið verið það saraa, er heim var komið: „Ef við hefð- um bara getað verið lengur f upptökustúdf- óinu, þá hefði platan orðið betri. En tfminn var bara svo naumur. ÓMÖGULEG VINNU- BRÖGÐ Eftir fárra daga dvöl f London og nokk- urra stunda vinnu f stúdfóinu komust þeir Change-félagar að þeirri niðurstöðu, að svona vinnubrögð væru ómöguleg. Þeir tóku þvf ákvörðun, sem að margr'a dómi var djörf: Þeir ákváðu að setjast að f Eng- landi um skeið, helzt f heilt ár, til að vinna að tónlist sinni og plötu- upptökum, með það að markmiði, að ná þvf bezta út úr tónlist sinni og sjálfum sér. Hljóðfærin voru þvf fengin að heiman, nema söngkerfið, það var selt fslenzkri hljórnsveit. Hafizt var handa um að útvega fbúðarhúsnæði og þeir Magnús og Sigurður fengu fjölskyldur sfnar út til Englands. Á endanum fékkst húsnæði f Dartford og sfðan fóru hjólin að snúast. . . Það er rétt, þessi grein er dálítið löng, Ef þú, lesandi góður, nennir ekki að lesa hana til enda, en vilt samt fá að vita, svona í aðalatrið- um, um efni hennar, þá ert þú heppinn. Slagsíðan ætlar nefnilega að segja þér um hvað hún fjallar: Heimsókn til íslenzku hljómsveitarinnar CHANGE í London og til tveggja liðsmanna hljóm- sveitarinnar John Miles Set, sem heimsótti okkur íslend- inga fyrir nokkru síðan. Báðar hljómsveitirnar eru bjartsýnar á að ná frægð og frama í brezkum tónlistar- heimi innan skamms — en þú, lesandi góður, færð ekki að vita hvers vegna þær eru svona bjartsýnar, nema þú lesir meira af greininni en bara formálann . . . ...lll _ CHANGE og John Miles í Þegar Slagsfðumað- urinn heimsótti þá félaga, voru þeir bún- ir að vera f Eng- landi f tvo mánuði og kváðust rétt ný- farnir að átta sig á hlutunum. Fyrstu vikurnar bjuggu þeir á hótelum og þeyttust út um all- ar trissur, bæði f leit að húsnæði og til að hlusta á hljómsveit- ir. En það gerðist svo á svipuðum tfma, að þeir fundu húsnæði f Dartford og að áhugi þeirra á að eltast við hljómsveitir dofnaði stórlega. Þeir höfðu nefnilega komizt að raun um, að gæði enskra hljómsveita eru harla rýr yfir höf- uð og aðeins fáar standa upp úr og eru áhugaverðar. ! sambandi við enskar hljómsveitir eru þær fslenzku mjög góðar, sögðu þeir fé- lagar, og sumir fs- lenzkir hljómlistar- menn kæmust f fremstu röð hér f Eng- landi, ef þeir reyndu. — Nefndu þeir félag- ar nöfn eins og t.d. Gunnar Þórðarson, Magnús Kjartansson og Björgvin Gfslason og töldu raunar, að einungis örfáir brezkir gftarleikarar stæðu samhliða Björg- vin. Þá töldu þeir Change-félagar nokkr- ar fslenzkar hljóm- sveitir tvfmælalaust myndu fá plötusamn- inga f Bretlandi, ef þær reyndu fyrir sér, t.d. Pelican og Júdas. Það er fullt af ágætum hljóðfæra- leikurum hér, sögðu þeir, en samkeppnin er geysilega hörð og aðeins þeir, sem hafa upp á eitthvað frum- legt að bjóða, hafa sinn eigin stfl og eigið efni, geta átt von um að komast áfram. En hinir, sem stunda stælingar, eru f yfir- gnæfandi meirihluta. Þess vegna ættu fs- lenzkar hljómsveitir og einstaklingar góða möguleika á að komast áfram; þeir hafa upp á eitthvað annað en stælingar að bjóða. • PLÖTURÁ ÍSLENZKAN MARKAÐ útgáfa er aukageta hjá þvf, einkum til komin vegna þess, að fyrir- tækið kom sér upp upptökustúdfói fyrir nokkrum árum og vill tryggja sæmilega nýt- ingu þess. Gerði það þvf samninga við eina sjö listamenn og hljómsveitir og veitti þeim afnotarétt af stúdfóinu að vild, svo og f járveitingar til að ráða aðstoðarhljóð- færaleikara innan vissra takmarka. Hins vegar reyndi fyrirtæk- ið ekki mikið að aug- lýsa plötur sfnar, þá er þær komu á markað- inn, og fyrir vikið seldust þær tiltölulega lftið. Helzt voru það plötur John Miles Set, sem seldust f Newcastle og ná- grenni, en þaðan er John Miles ætt- nýtur þar fylgis. Þá Plötur einnig sæmi- 4 Islandi. lega, aður og mikils seldust Change m.a- Og skal nú haldið áfram frásögninni af plötuupptökumálefn- um Change. Eins og alþjóð er kunnugt er hljómsveitin á samn- ingi hjá brezka fyrir- tækinu Orange. Raun- ar er fyrirtækið fyrst og fremst framleið- andi að hljómburðar- tækjum f hæsta gæða- flokki, en hljómplötu- jafnhissa og aðrir les- endur, en þeir sáu þá frétt. Change-fyrirtækið hefur gefið út tvær litlar plötur með tón- list þeirra Magnúsar og Jóhanns. Sú fyrri var gefin út undir nafninu Change og var aðallagið „Yaketty Vak, Smacketty Smack“. Þarna voru þeir Magnús og Jó- hann einir að verki, þó með undirleik brezkra tónlistarmanna, þvf að þeir Birgir og Sig- urður gerðust ekki liðsmenn hljómsveit- arinnar fyrr en sfðar. Hin litla platan var gefin út undir nafn- inu Pal Brothers og var aðallag hennar „Candy Girl“. Sem fyrr voru þeir Magnús og Jóhann þar einir að verki. Eftir að Birgir og Sigurður bættust f — svettin uPP flel Hins vegar hafa þær ekki verið gefnar út annars stað.-.r en f Bretlandiogá Islandi og frétt f fslenzku dag- biaði fyrir allnokkru um metsölu f Frakk-1 Iandi átti ekki við nein rök að styðjast. Urðu þeir félagar enþauhaia^ gefin út á litlum plot- um ennþá. Að undan- förnu hefur hljóm- sveitin sfðan tekíð upp fleiri lög og verða á næstunni gefnar út á Islandi Iftil plata og stór plata með þessum lögum. Ekki um að ræða neina sérstaka

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.