Morgunblaðið - 15.09.1974, Side 16

Morgunblaðið - 15.09.1974, Side 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. SEPTEMBER 1974 Ný vél á markaðnum Vél sem segir sex Nice vassareiknivélin er fyrir alla. Skólafólk, ódýr og hentug. Kaupmenn, kaupfélög, gerið pantanir ykkar tímanlega. Heildsölubirgðir. Árni Samúelsson, Bolholti 4 Reykjavík, sími 30520. árg. Mercury Comet G.T. 1972 Ford Escort 1 972 Ford Escort Van. 1972 Ford Escort XL. 1972 FordEscort 1973 Ford Escort sport. 1 973 Ford Cortina 1 967 Ford Cortina 1970 FordCortina „L" 1300 1971 Ford Cortina stationa „L" 1600. 1971 Ford Cortina „L" 1 300 1972 Ford Cortina XL 1600 1972 Ford Cortina GT 1600 1972 FordCortina „L" 1600 1973 Ford Mustang 1969 Taunus17M 1968 Moskvitch fólksbifr. 1973 Moskvitch Van. 1971 B.M.V. 2500 1969 Pólskur Fiat 125P 1972 Pólskur Fiat 125P station 1974 Sunbeam 1500 1970 VW. 1300 1969 VW. 1300 1971 VW. 1200 1971 VW. 1600 1970 Vauxhall Ventura 1970 Willis Wagoner/sjálfsk. 1971 Volga fólksbifreið 1971 Oldsmobile Toronto 1968 Hillman Hunter 1970 Austin Mini 1973 Austin Mini 1973 Morris Marina station 1974 þús. 680 350 230 410 410 420 170 240 320 370 380 395 460 550 580 235 260 110 650 270 440 220 190 235 220 250 385 710 420 650 240 350 340 740 FORD FORD HUSINU SVEINN EGILSSON HF SKEIFUNNI 17 SÍMI 85100 Stöðuveitingar FORSETI Islands hefur að tillögu menntamálaráðherra skipað Jón Sveinbjörnsson prófessor f Nýja- testismentisfræðum í guðfræði- deild Háskóla Islands frá 1. september 1974 að telja. Þá hefur forseti Islands að tillögu mennta- málaráðherra skipað sr. Guð- mund Sveinsson skólameistara við Fjölbrautarskólann í Breið- holti frá 1. október 1974 að telja. Hinn 29. júlí skipaði heil- brigðis- og tryggingaráðherra Örn Bjarnason lækni til þess að vera skólayfirlæknir frá og með 1. ágúst 1974 að telja. Bátur í landhelgi VARÐSKIP tók í fyrradag vb. Matbjörgu RE að ólöglegum veið- um I norðanverðum Faxaflóan- um. Báturinn var færður til hafn- ar og mun skipstjórinn hafa verið dæmdur í um 100 þúsund króna sekt. Hleðslutæki 6 og 12 volt. Rafgeymamælar M.V.búðin Suðurlandsbraut 1 2 sími 85052. Tilkynning um lögtaksúrskurð Þann 4. september s.l. var úrskurðað, að lögtök geti farið fram fyrir gjaldföllnum, en ógreiddum tekjuskatti, eignaskatti, atvinnuleysis- tryggingargjaldi, iðnaðargjaldi, kirkjugjaldi, kirkjugarðsgjaldi, hunda- skatti, iðnlánasjóðsgjaldi, slysatryggingargjaldi atvinnurekanda, al- mennum launaskatti, lífeyristryggingargjaldi atvinnurekanda, sérstök- um launaskatti, skemmtanaskatti, miðagjaldi, söluskatti af skemmtun- um, gjöldum af innlendum tollvörutegundum, gjöldum til styrktarsjóðs fatlaðra, skipulagsgjöldum, útflutningsgjaldi, aflatryggingasjóðsgjaldi, tryggingariðgjöldum af skipshöfnum og skráningargjöldum, inn- flutningsgjöldum, sildargjaldi, ferskfiskmatsgjaldi og fæðisgjaldi sjómanna, allt ásamt dráttarvöxtum og kostnaði. Lögtök fara fram að liðnum átta dögum frá birtingu auglýsingar þessarar ef ekki verða gerð skil fyrir þann tíma. Bæjarfógetinn Hafnarfirði og Seltjarnarnesi Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu. Frá Gagnfræðaskólunum í Kópavogi. Nemendur komi í Gagnfræðaskólana í Kópa- vogi sem hér segir: Þriðjudaginn 1 7. september í Víghólaskóla kl. 10 landsprófsdeildir, 4. og 5 bekkur. kl. 11,2. bekkur kl. 13, 3. bekkur gagnfræðadeildar. kl. 1 4, 1. bekkur Fimmtudaginn 19. september í Þinghólsskóla kl. 9. 4. bekkur. kl. 1 0 landsprófsdeildir. kl. 11,2. bekkur. kl. 13, 3. bekkur gagnfræðadeildar kl. 14, 1 . bekkur. Kennarafundur er boðaður í Þinghólsskóla kl. 3 mánudaginn 16. september. Fræðslustjórinn í Kópavogi. Til sölu Til sölu Volkswagen 1300 árg. 1972. Bílarnir eru nýyfirfarnir og eru til sýnis að Rauðarárstíg 31. Bílaleigan Falur. Electrolux HEIMILISTÆKI í KEFLA VIK

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.