Morgunblaðið - 15.09.1974, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. SEPTEMBER 1974
17
Norðurmýri
Til sölu 2ja herb. úrvalslbúð á efri hæð ásamt
stórri hornstofu á jarðhæð. Sérhiti, flísalagt
baðherb., fallegur garður. Til sýnis sunnudag
1 5. sept. kl. 4 — 7.
Tilboð óskast.
Upplýsingar í síma 22728.
Tilboð óskast
í nokkrar fólksbifreiðar er verða sýndar að
Grensásvegi 9, þriðjudaginn 17. september kl.
12—3.
Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5.
Sala varnarliðseigna.
Hjartanlegustu þakkir færi ég börnum, tengdabörnum, barna- börnum, systkinum, frændfólki og vinum fyrir mér auðsýndan hlýhug, gjafir og skeyti á 70 ára afmæli minu. Guð blessi ykkur öll. Jóna Guðrún Þórðardóttir, Skeggjagötu 6, R. ■ r | 1 „Þakka vinum og vandamönnum hlýjar kveðjur og gjafir é áttræðis afmæli mínu 4. september s.l. Guð b/essi ykkur ö/l. Sveinbjörn Jónsson, Snorrastöðum. "
Felaaslif Filadelfia Almenn guðsþjónusta i kvöld kl. 20. Fagnaðarsamkoma fyrir Filadelfiu- kórinn. Ræðumaður Einar Gisla- son og fleiri. Einsöngvari Svavar Guðmundsson. Kærleiksfórn tekin vegna orgelkaupa safnaðarins.
Tónlistarskólinn í Keflavík verður settur þriðjudaginn 1. okt. kl. 5 e.h. Innritun nemenda fer fram i skólanum simi 1 153 þriðjud. og föstud. frá kl. 5—7. Siðasti innritunardagur er 24. september. Skólastjóri.
NÝKOMIÐ
VANDAÐIR LEÐURSKÓR
Teg. 9961.
Litir: Blár. Grænn.
Verðkr. 4.965.—
Teg. 9962.
Litur: Orange.
kr. 4.695.—
Teg. 9924.
Litir: Svart lakk.
Grænt lakk.
Verð kr. 4.695 -
Teg. 9902.
Litur: Lilla.
Verðkr. 4.695
Teg. 9983.
Litur: Rautt.
Verð kr. 4.695.—
Karlmannaskór.
Teg 14.
Litur: Ljósbrúnn/dökkblár.
Verð kr. 4.445.—
Póstsendum
Teg. 4903.
Litir: Hvítt. Rautt.
Verð kr. 4.815.—
Teg. 4701.
Litur: Blár/brúnn/bleikur/-
beige.
Verð kr. 4.815.
Trampskór.
Litur: Antik brúnn.
Nr. 35—40 kr. 3.395,
Nr. 41—46. kr.3.495.
Karlmannaskór.
Teg. 2509
Litur: Vínrauður/grár.
Verð kr. 4.445.—
Karlmannaskór.
Teg. 2596.
Litur: Dökkbrúnt/milli-
brúnt/ljósbrúnt.
Skóverzlun Þórðar Péturssonar
Kirkjustræti 8 v/Austurvöll.
Sími 14181