Morgunblaðið - 15.09.1974, Síða 23

Morgunblaðið - 15.09.1974, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. SEPTEMBER 1974 23 þeím fjölgar sem fara i i skammdeginu Margir panta far aftur næsta ár um leið og þeir koma heim frá Kanaríeyjum. Vinir og kunningjar heyra um sumar- blíðu um miðjan vetur, stórar bað- strendur, fjölbreytt þjóðlíf eða hið hagstæða verðlag. Við höfum nú til ráðstöfunar aukið og enn betra gisti- húsnæði á suðurströnd eyjarinnar, Playa del Ingiés, auk þess höfum við íbúðir og hótel í Las Palmas fyrir þá er ‘ ess óska. Okkar þaulreyndu fararstjórar búa á Playa del Inglés, Broncemar, þar sem skrifstofa okkar er á götuhæð. Þeir skipuleggja ferðir um eyjuna, á næstu eyjar og yfir til Afríku. Einu sinni í viku verður dagsferð til Las Palmas. Allt skipulag miðast við reynslu undanfar- inna ára af óskum íslendinga. í vetur verða farnar 17 ferðir, flestar tveggja og þriggja vikna á tímabilinu 31. október til 22. maí. Flogið verður kl. 8 á fimmtudagsmorgnum og komið til baka á fimmtudagskvöldi að lokinni dvöl. Okkar hagstæða verð gildir jafnt fyrir alla. Fáein atriði um gististaðina. Þeir eru allir ýmist rétt við ströndina eða inn- an við 10 mínútna gang frá henni. PLAYA DEL iNGLÉS Los Porches: Smáhús (bungalows) FLUGFÉLAG /SLAJVDS með tveimur svefnherbergjum, baði, eldhúsi og setustofu. Hentug fyrir fjöl- skyldur, snyrtileg og án íburðar. San Borondon: Lítil húsasamstæða, 6 hús, rétt við Los Porches. Verönd og lítill garður með sundlaug. El Chaparell: Hús með 9 íbúðum, sem við höfum allar til ráðstöfunar. Svalir og garður með sundlaug. Aparthotel Protucasa: Glæsilegar hót- elíbúðir með hálfu eða fullu fæði. Öll þægindi, s.s. sundlaugar, tennisvöllur, sjónvarpsherbergi, verslanir, hár- greiðsla, sauna. Broncemar: Nýjar rúmgóðar íbúðir, teknar í notkun í nóvember 1974. Morgunverður fylgir. Teneguia: Nýjar og mjög þægilegar íbúðir. í byggingunni eru auk veislu- sala og bara, sundlaug og tennisvöll- ur. Morgunverður fylgir. LAS PALMAS Don Carlos: Skemmtilegar íbúðir með svölum móti suðri við Las Canteras. Pujol: Lítið, þægilegt en ódýrt hótel í höfuðborginni Las Palmas. Farpantanir hjá skrifstofum flugfélag- anna og umboðsmönnum þeirra. LOFTLEIBIR

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.