Morgunblaðið - 15.09.1974, Síða 24

Morgunblaðið - 15.09.1974, Síða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. SEPTEMBER 1974 wm.vnm i \r » ■pI ■ 1 i\ \|\ v i m Járniðnaðarmaður óskast til starfa við iðnfyrirtæki. Starfið er fólgið í vélastillingum og viðhaldi véla. Vinnutími frá 8 — 16.30. Byrjunarlaun ca. 70 þúsund á mánuði. Þeir sem hafa áhuga leggi nöfn sín inn á auglýsinga- deild Mbl. fyrir 20. sept. merkt: „7462". Kranamaður — verkamenn Óskum að ráða strax kranamann og nokkra verkamenn i byggingarvinnu. Mikil og löng vinna. Hádegismatur á vinnustað. Uppl. gefur verkstjóri í s. 35751. Tæknifræðingur Byggingatæknifræðingur, með 10 . ára starfsreynslu og góða reynslu í fyrirtækja- rekstri, óskar eftir vel launuðu starfi. Ýmislegt kemur til greina. Tilboð óskast sent til Mbl. fyrir 22. sept. merkt: „Reynsla — 9545". Fóstrur Börnin í Dyngjuborg vantar fóstru, helzt frá 1. október. Upplýsingar í síma 31 135. Forstöðukona. Vantar starfsmenn til að stjórna lyfturum, vindum og til algengrar vöruafgreiðslu. Upplýsingar hjá verkstjóra. Ríkisskip Atvinna óskast Viðskipafræðingur með góða starfsreynslu óskar eftir fjöl- breyttu starfi frá n.k. áramótum. Starf úti á landi kemur til greina. Tilboð sendist Mbl. fyrir 22. sept. merkt: 7477. Karl eða kona óskast til sendistarfa hálfan daginn kl. 1—5 e.h. Viðkomandi þarf að hafa bifreið til umráða. Upplýsingar á skrifstofu vorri. Ferðaskrifstofa ríkisins, Reykjanesbraut 6, sími 1 1540. Framtíðarvinna Viljum ráða nú þegar mann á lager og vanan bílstjóra til útkeyrslustarfa. Smjörlíki h. f., Þverholti 19, sími 26300. Afgreiðslumaður óskast Framtíðarstarf. Upplýsingar á skrifstofu vorri mánu- daginn 16. sept. kl. 5—6. VERZLUN O. ELLINGSEN HF., Hafnarstræti 15, R. Verkamenn óskast til vinnu í Kópavogi, mikil vinna. Uppl. hjá verkstjóra Gunnlaugi Árnasyni, heimasími á kvöldin 25656 og á skrif- stofunni. Þórisós h.f., Síðumúla 2 1, sími 322 70. Lagermaður óskast nú þegar til starfa á heildsölulager okkar. Upptýsingar á skrifstofutíma í skrif- stofunni. John Lindsay hf., Skipho/ti 33. Sendlar óskast hálfan eða allan daginn. Upplýsingar á skrifstofunni. VERZLUN 0. ELLINGSEN HF., Hafnarstræti 15, sími 2 44 11. Múrarar óskast Rafmagnsveitur ríkisins óska að ráða múrara í vinnu við Laxárvatnsvirkjun. Upplýsingar veitir Páll Guðfinnsson, Laxárvatnsvirkjun við Blönduós eða starfsmannastjóri. Rafmagnsveitur ríkisins Laugavegi 116, Reykjavík. Sölumaður Óskum að ráða röskan og traustan sölu- mann. Upplýsingar um starfið eru veittar hjá sölustjóra á skrifstofunni Barónsstíg 2. H.F. Bjóstsykursgerðin Nói. Iðnfyrirtæki vantar karl eða konu til starfa við fram- leiðslueftirlit (productions kontroll). Vinnutími 8 — 1 6.30. Þeir, sem hafa áhuga á starfi þessu, leggi nöfn sín og upplýsingar um fyrri störf inn til Mbl. fyrir 19. september merkt: „9537". Atvinna Trésmiðir eða vanir menn óskast á tré- smíðaverkstæði í Hafnarfirði. Mikil vinna. Hátt kaup. Upplýsingar í síma 1 4461 r Afengis- og Tóbaksverzlun ríkisins óskar að ráða fólk, sem getur tekið að sér störf við sendiferðir nú þegar. Til greina koma unglingar, konur og eldri menn, sem hafa ráð á bíl. Upplýsingar á skrifstofunni, Borgartúni 7. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Áfengis- og Tóbaksverz/un ríkisins. Ræstingakonur óskast til starfa 4 tíma á dag fyrir hádegi. Upplýsingar hjá starfsmannahaldi. St. Jósepsspítali Reykjavík. Abyrgðarstarf Rúmleaa brítuaur skrifstofumaður óskar eftir ábyrgðarstarfi. Víðtaek reynsla, t.d. við inn- og útflutning. G6ð málakunnátta. Tilboð merkt „Góður starfskraftur 9538" séu send auglýsinga- deild Morgunblaðsins fyrir 20. september nk. St. Jósepsspítali, Reykjavík Hjúkrunarkonur óskast til starfa við gjörgæsludeild spitalans í fullt starf. Hálft starf kæmi til greina. Upplýsingar gefur forstöðukona. Sveitarstjóri Reyðarfjarðarhreppur óskar eftir að ráða svéitarstjóra frá n.k. áramótum. Umsóknir um starfið ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist oddvota ReyðaHjarðarhrepps fyrir 20. september n.k. Nánari upplýsingar um starfið veitir núverandi sveitarstjóri sími 97-4245 eða oddviti sími 97-4244. Viljum ráða tæknifræðing til að annast störf á sviði rafreikna- og mælitækni. Starfið býður upp á fjölbreytileg verkefni og hefst með starfsþjálfun erlendis. Kristján Ó. Skagfjörð h.f., Hólmsgötu 4, sími 24 120. Afgreiðslumaður Sambandið — Byggingavörur, Suður- landsbraut 32 vantar afgreiðslumann i teppadeild. Gjörið svo vel og talið við Markús Stefánsson í síma 82033.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.