Morgunblaðið - 15.09.1974, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. SEPTEMBER 1974
29
Tilkynning.
Efnalaugin GLÆSIR Hafnarstræti 5. flytur um
mánaðamótin september — október að
Laufásveg 1 7.
Þeir, sem eiga föt í Hafnarstræti 5, vinsamleg-
ast vitji þeirra sem fyrst. Afgreiðslan er opin frá
1 til 6 til mánaðamóta.
EFNALAUGIN GLÆSIR,
Laufásveg 1 7.
Símar 18160 — 13599.
Nýkomin kanadísk stálhús, hentug sem t.d. vinnuskúrar við nýbygg-
ingar, áhaldageymslur við sumarbústaði og ibúðarhús, bráðabyrgðar
hús þar sem byggingaframkvæmdir standa yfir.
2 gerðir:
OAKDALE 7,5 fm
MAPELWOOD 4,6 fm
Komið, hringið eða skrifið og fáið nánari upplýsingar
og myndalista.
Sýningarhús á staðnum.
funnai S4ögeiióöan fi.f.
Suðurlandsbraut 1 6, Reykjavík,
simi 35200.
Vinnuskúrar
— garðhús
TEALTRONIC
Kr P i í)f)__MEÐ
r\i. o.iuu. STRA UMBREYTI
Aöeins kr.8.100.■
Sendum í póstkrófu.
Ekki of lítil,
Ekki of stór.
VÉUN:
it leggursaman
ÍC dregurfrá
it margfaldar
it deilir
it hefur „konstant"
hefur fasta eða
fljótandi kommu
it hefur stóra o<
skýra Ijósaglugga
hefur þægileg;
ásláttartakka.
Vé/inni fy/gir:
it lítil taska
ic straumbreytir.
Eigin varahluta- o<
viðgerðarþjónusta.
1. árs ábyrgð.
Einar J. Skúlason
Hverfisgötu 89, Reykjavík, sími 24130 PO
Box 1427.
Akureyri: Jón Bjarnason, úrsmiður.
ísafjörður: Axel Eiríksson, úra- og skartgripaverzlun.
Sauðárkrókur: Bókaverzlun Kr. Blöndal.
— Er meiri-
hlutinn . . .
Framhald af bls. 2
Af þessari upptalningu sést, að
Samtök frjálslyndra og vinstri
manna, sem af Alþingi var aðeins
ætlaður einn maður 1 ráðinu, á nú
a.m.k. tvo menn í ráðinu ef ekki
þrjá, þar sem er Stefán Júlfusson.
Finnst ýmsum hér skjóta talsvert
skökku við, þar sem Samtök
frjálslyndra og vinstri manna
voru sá flokkur, sem mestu tapaði
1 kosningunum í vor. Þrátt fyrir
það virðast þau hafa eflzt innan
ráðsins 1 öfugu hlutfalli við fylgi
meðal kjósenda.
Hafnarfjörður
Vill taka börn að mér
innan 1 árs gömul. Upplýsingar i
sima 51 369.
Hjartans þakkir fyrir góðar gjafir,
blóm, heillaskeyti og annan góð-
hug mér auðsýndan í tilefni
sjötugsafmælis míns, sem var
þann 1 1. september Guð blessi
ykkur öll.
Vigdfs Kristjánsdóttir,
listmálari.
T *ÞEIR RUKR \ UIÐ5KIPTin SEm l nucLvsnf
Fasteignir til sölu
HVASSALEITI — 6 herb. 1 40 fm sérhæð með bílgeymslu. Allt sér.
ESKIHLÍÐ — 3ja herb. ibúð á 2. hæð.
GRETTISGATA — einstaklingsibúð á jarðhæð. Öll nýstandsett. Laus
1. des. Verð 2 millj.
FÁLKAGATA — 4ra herb. ibúð 1 1 0 fm.
GRETTISGATA — 3ja herb. ibúð á 1. hæð, 80 fm litil 4ra herb.
risibúð, 85 fm.
NÝLENDUGATA — litið einbýlishús, 50 fm.
Upplýsingar i sima 25405 alla virka daga eftir 5.
Félagsstarf
eldri borgara að
IMorðurbrún 1,
verður þannig fyrst um sinn:
Mánudagar:
Fótsnyrting, handavinna, leirmunagerð (byrjar
1 6. sept.) Báðir salir opnir.
Þriðjudagar:
Fótsnyrting, teiknun-málun (byrjar 1 7. sept.)
Félagsvist annan hvorn þriðjudag (byrjar 17.
sept.)
Miðvikudagar:
Fótsnyrting, handavinna bókmenntir-leshringir
(byrjar 1 8. sept.) Stóri salur opinn.
Fimmtudagur:
„Opið hús", spilað, lesið, bókaútlán, upp-
lýsingaþjónusta. Handavinna, böð (með aðstoð
hjúkrunarkonu),
Skákkennsla (byrjar 1 9. sept ).
Föstudagur:
Hársnyrting, föndur, tauþrykk. Báðir salir opn-
ir.
Aðrir þættir félagstarfsins auglýstir síðar. Ath.
Kaffiveitingar alla daga, húsið opnað kl. 1 e.h.
Upplýsingar í síma 1 8800 kl. 10 — 1 2 f.h.
Geymið auglýsinguna.
Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar.
Umboð fyrír amerískar, enskar og
japanskar bifreiðir. Allt á sama stað
erhjáAgli
Frájapan: MINICA-Station
Eyðir aðeins 5 Itr. á lOOkm. Verð kr. 430 þús.
Allt á sama stað Laugavegi 118 - Símar 22240 og 15700
EGILL VILHJÁLMSSON HF