Morgunblaðið - 15.09.1974, Side 32

Morgunblaðið - 15.09.1974, Side 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. SEPTEMBER 1974 fclk í fréttum "'iSWwni",. Mafían, — það er líka ég Dirch Passer, bezti gaman- leikari Dana, hefur f sumar verið að leika f nýrri mynd, sem heitir „Maffan, — það er Ifka ég,“ en þar ieikur Dirc útsmoginn bragðaref, sem vinnur það afreksverk að selja hinn annálaða Sfvalaturn f Kaupmannahöfn. Þetta er önn- ur f röðinni af svokölluðum „Maffu“-myndum Dana, en sú fyrsta náði miklum vinsældum. En verðbólgan hrjáir Dani, ekki sfður en Lénharð fógeta. Myndin hefur kostað kvik- myndafélagið Saga film 1,6 milljónir danskar, og er það nokkur hundruð þúsundum yfir áætlun. Við skulum vona, að skemmtunin verði þess virði. Á myndinni er atriði úr þessari kvikmynd, og sýnir Dirch Passer f dulargervi sem fssölumann, Lone Hertz sem fína frú, og Axel Ströbye sem einhvern eitilharðan byssu- mann. Er allt fertugum fært??? BRIGITTE Bardot, kynþokka- fyllsta kisunóra kvikmyndanna um árabil, verður hvorti meira né minna en fertug 28. þessa mánaðar. Og það sem verra er, — hún hefur margoft gefið út yfirlýsingar um,að fertugasta aldursári sfnu muni hún draga sig f hlé frá kvikmyndaleik. Bardot hefur nú prýtt hvfta tjaldið f ein 22 ár, og orðið á þvf forrík. Fyrsta hlutverk hennar var tælandi unglingsstelpa f myndinni „Le Trou Normand“ árið 1952, og sfðan hefur hún leikið f um 50 kvikmyndum. En hún viðurkennir sjálf, að að- eins örfáar þeirra hafi nokkurt varanlegt gildi. Hins vegar varð hún frönsk- um kvikmyndaiðnaði ómetan- leg Iyftistöng og myndir henn- ar fóru víða. Bardot-tfzkan náði almennum vinsældum; Ijós- hærðar stúlkur létu hárið vaxa, og sumar gengust meira að segja undir skurðaðgerð til að gera varir sfnar stútdmyndaðar eins og varir BB. Stormasamt ástalff BB var einnig blöðum safarfkt fóður. Hún giftist þrisvar, og sást oft á Ijósmyndum með alls kyns glaumgosum, leikstjörnum og milljónamæringum. Núverandi förunautur hennar var þegar sfðast fréttist, Laurent Verges, fyrrum læknisfræðistúdent, rúmlega tvftugur að aldri. Gengið hefur á ýmsu fyrir Bardot f ástamálum, og eitt sinn kvörtuðu nágrannar henn- ar yfir þvf við lögregluna, að hún hafi hent elskhuga sfnum allsberum út á götu eftir háv- aðasamt rifrildi. Fyrsti eigin- maður hennar var kvikmynda- leikstjórinn Roger Vadim, sem hún hitti aðeins 18 ára. Hann kenndi henni hinn tælandi BB- leikstfl og gerði hana fræga. Frægasta myndin, sem þau gerðu f sameiningu, var „Og guð skapaði konuna" árið 1956, en hún gaf af sér meira en 3 milljónir sterlingspunda. En upp úr þvf skildu þau. Árið 1959 giftist hún leikaranum Jacques Charrier og átti með honum eina barn sitt, soninn. Nicholas. Meðfylgjandi er ný mynd af þeim BB, Charrier og Nicholas. Sonurinn fæddist ár- ið 1960, en Bardot var f jarri því að vera hamingjusöm, Sama ár fanns hún alblóðug og meðvit- undarlaus f húsi á Rivierunni, eftir að hafa reynt að fremja sjálfsmorð. Hjónaband þeirra Charriers stóð til ársins 1963, og þremur árum sfðar giftist hún auðmanninum og glaum- gosanum Gúnther Sachs, en þau slitu samvistum 1969. Brigitte Bardot hefur ekki komið fram f kvikmynd f eitt ár, dn af myndum þeim, sem af og til birtast af henni f hin- um og þessum „karlmanna- tfmaritum“, má ráða, að þótt fertug sé, eigi hún enn eftir talsvert af kynþokka sfnum. Hún hefur að mestu haldið kyrru fyrir f húsi sfnu á frönsku Rivierunni undanfarið og sleikt sólskinið á einkabað- strönd sinni. Mun fertugsafmæli hennar virkilega þýða, að hún hætti að leika f kvikmyndum? BB hefur oftar en einu sinni skipt um skoðun. „£g skipti um skoðun eins og ég skipti um skyrtu", sagði hún við blaðamann einn, “ — aðeins fávitar skipta aldrei um skoðun. Hver veit? A morg- un gæti ég gerzt nunna“ ... Útvarp Reykfavik 0 SUNNUDAGUR 15. SEPTEMBER 1974 8.00 Morgunandakt Séra Pétur Sigurgeirsson flytur ritn- ingarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög 9.00 Fréttir. Utdráttur úr forustugrein- um dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veður- fregnir). a. Dúett f C-dúr eftir Samuel Wesley, Christopher Herrick og Simon Lindley leika á orgel. b. Pfanósðnata f f-moll op. 5 eftir Brahms. Clifford Curzon leikur. c. Lög eftir Schubert. Tom Krause syngur, Irwin Gage leikur á pfanó. 11.00 Prestvfgslumessa f Dómkirkjunni. Biskup Islands, herra Sigurbjörn Ein- arsson, vfgir Jón Dalbú Hróbjartsson cand theol. til skólaprests. Vfgslu lýsir séra Jóhann Hlfðar. Vfgsluvottar auk hans: Séra Guðmund- ur Óli ólafsson, séra Jónas Gfslason og séra Lárus Halldórsson. Með biskupi þjóna fyrir altari séra Þórir Stephen- sen og vfgsluþegi, sem einnig prédikar. Organleikari: Ragnar Björnsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar Tónleikar. 13.25 Mér datt það í hug Séra Bolli Gústafsson rabbar við hlustendur. 13.45 Islenzk einsöngslög ólafur Þ. Jónsson syngur lög eftir Markús Kristjánsson. Árni Kristjáns- son leikur á pfanóið. 14.00 Dagur dýranna — samfelld dag- skrá. Til máls taka Guðmundur Jósa- fatsson frá Brandsstöðum og Arni Björnsson cand. mag. Pétur Pétursson og Baldur Pálmason lesa Ijóð og f rásög- ur nokkurra höfunda. Einnig verða leikin lög af hljómplötum. Jórunn Sörensen formaður sambands dýra- vemdunarfélaga á tslandi flytur inngangsorð og kynningar. 15.00 Miðdegistóníeikar — Frá tónlistar- hátfðum f Schwetzingen og Bratislava í sumar a. Philipp Hirschhorn og Helmut Barth leika „Poéme“ fyrir fiðlu og pfanó op. 25 eftir Ernest Chausson og Tzigane og Konsertrapsódfu fyrir fiðlu og pfanóeftir Ravel. b. Ken Ara pfanóleíkari frá Japan og Sinfónfuhljómsveit Slóvakfu flytja Pfanókonsert nr. 5 f Es-dúr op. 73 eftir Beethoven; Horosí Wakasugi stjórnar. 9 9 A skfanum SUNNUDAGUR 15. september 1974 18.00 Meistari Jakob Brúðuleikur, fluttur af „Leikbrúðu- landinu“. Þriðji og sfðasti þáttur. Aður á dagskrá vorið 1973. 18.15 SögurafTuktu Kanadfskur fræðslumyndaflokkur fyrir börn. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. Þulur Ingi Karl Jóhannesson. 18.30 Steinaldartánfngarnir Bandarfskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. 18.50 Hlé 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.30 Bræðurnir Bresk framhaldsmynd. 10. þáttur. Lfnudans Þýðandi Jón O. Edwald. 16.00 Tfu á toppnum öm Petersen sér um dægurlagaþátt. 16.55 Veðurfregnir. Fréttir. 17.00 Barnatfmi: Eirfkur Stefánsson stjórnar a. ! berjamó er gaman Guðrún Arnadóttir les m.a. smásöguna „1 berjamó4* eftir Sigurbjörn Sveins- son. Sagan „Ormurinn f bláberinu“ lesin og leikin. b. Utvarpssaga barnanna: „Stroku- drengirnir eftir Bernhard Stokke. Sigurður Gunnarsson heldur áfram lestri þýðingar sinnar (10). 18.00 Stundarkorn með bandarfsku söng- konunni önnu Moffo, sem syngur Iög frá Auvergne í Frakk- landí. Tilkynningar. 18.45 Verðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Eftir fréttir Jökull Jakobsson við hljóðnemann f þrjátfu mfnútur. 19.55 Frá útvarpinu f Berlfn a. Ýmsir kórar syngja þýzk þjóðlög. 4). Werner Tast, Helmut Pietsch, Hugo Fricke og Peter Zimmermann leika Kvartett nr. 1 op. 11 fyrir flautu og strengjahljóðfæri eftir Francois Devi- enne. 20.30 Frá þjóðhátfð Húnvetninga f Kirkjuhvammi við Hvammstanga 6. og 7. júlfs.l. ólafur Kristjánsson skólastjórí flytur setningarávarp. Ræður flytja: Séra Guðmundur Þor- steinsson og dr. Valdímar J. Eylands. Húnvetningakórinn f Reykjavfk, sam- kór kirkjukóra Húnaþings og karlakór- inn Vökumenn syngja. Söngstjórar: John A. Speight, Sigrfður Schiöth og Kristófer Kristjánsson. Lúðrasveit Blönduóss leikur undir stjórn Jóns Sig- urðssonar. Flutt þjóðhátfðarkvæði eftir Eðvarð Halldórsson frá Stöpum, Kristján Hjartarson á Skagaströnd og Pétur Að- alsteinsson frá Stóru-Borg. Auk Krist- jáns flytja kvæðin Ingólfur Guðnason og Arni Þorsteinsson. Jóhannes Torfa- son á Torfulæk flytur lokaorð. Kynnir með honum er Þórður Skúlason sveit- arstjóri á Hvammstanga. 21.50 Einleikur á sembal George Malcolm leikur. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Danslög 23.25 Fréttir f stuttu málí. Dagskrárlok. 0 Efni 9. þáttar: Edward gerir sitt besta til að ná sam- komulagi við ökumennina, en þeir hafna öllum sáttaumleitunum. Verk- fallið virðist munu hafa alvarlegar af- leiðingar, ef ekki verður hægt að standa við samninginn við Parker. Barbara Kingsley er ákveðin f að ferðast til Parfsar með Fox, vini sfnum, og veldur móður sinni mikhim áhyggj- um með þvf. 21.20 A bökkum Missisippis Frönsk mynd um „BIues-tónlist“ og uppruna hennar og þróun meðal bandarfskra blökkumanna. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.15 Sinn er siður f landi hverju Breskur fræðslumyndaflokkur. Sjöundi og sfðasti þáttur. Dauðinn. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 23.05 Að kvöldi dags 23.15 Dagskrárlok fclk f fgclmiélum a 81 , í dag er „Dagur dýranna“, og af þvf tilefni veröur klukku- stundar dagskrá f útvarpinu f dag, og hefst hún kl. 14. Þar tala þeir Guðmundur Jósafatsson frá Brandsstöðum og Árni Björnsson þjóðhátta- fræðingur, en einnig verða les- in upp Ijóð og frásögur. Skepnurnar voru lengi vin- sæl yrkisefni skálda, og má f þvf sambandi minnast á Þor- stein Erlingsson, sem þar á án efa stærstan hlut að máli. Ljóð hans hafa áreiðanlega verið á við mörg dýraverndunarfélög á sfnum tfma, og eru það kannski enn. Jórunn Sörensen, formaður Sambands dýraverndunar- félaga á tslandi annast kynningu dagskrárinnar f dag og flytur inngangsorð. „Bluesinn”, upphaf hans og þróun — Maðurinn í bátnum 1 kvöld kl. 21.20 verður sýnd frönsk mynd, „Á bökkum Missisippis“, og f jallar hún um uppruna „bluesins“ og þróun hans. 1 myndinni koma fram margir listamenn, bæði þekktir og óþekktir, og er ekki að efa, að sýning þessarar myndar er hinn mesti hvalreki fyrir jazzunnendur. Þá verður sýnt leikrit eftir Per Olof Enquist kl. 21.05 annað kvöld. Heitir það „Mað- urinn f bátnum" og fjallar um tvo drengi, sem eru að leik á fleka sumarið 1943. Skyndilega dettur annar þeirra útbyrðis og druknar. Hinn situr eftir og getur ekki viðurkennt fyrir sjálfum sér, hvað raunverulega gerðist, heldur fmyndar sér, að borið hafi að mann, sem numið hafi félaga hans brott. Hann leitar félaga síns fram á haust, en gerir sér þá grein fyrir þvf, að félaginn muni horfinn hon- um fyrir fulit og allt og til- gangslaust sé að leita hans. Það er svo ekki fyrr en dreng- urinn er kominn á fullorðinsár, að honum tekst að rifja upp fyrir sér þennan atburð eins og hann gerðist raunverulega, en sú upprifjun ásamt fmyndun- um er það, sem greint er frá f leikritinu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.