Morgunblaðið - 15.09.1974, Qupperneq 34

Morgunblaðið - 15.09.1974, Qupperneq 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. SEPTEMBER 1974 Bráoskemmtileg kvikmynd um „konung ofurhuganna", sem enn einu sinni hefur komist i heimsfréttirnar með fífldirfsku sinni. í myndinni er hann leikinn af GEORGE HAMILTON Endursýnd kl. 9. WWLT ÐiSlÍEYramucnow w ^STUNDUM^ SÉST HANN, STUNDUM EKKI) Sýnd kl. 5 og 7. ÖSKUBUSKA Barnasýning kl. 3. Spennandi og fjörug ný ensk ævintýramynd i litum. DAWN ADAMS James Robertson Justice íslenzkur texti Bönnuð innan 14 ára. Brúðuheimilið Afbragðs vel gerð og leikin ný ensk litmynd byggð á hinu fræga leikriti Henrik Ibsens sem siðast var sýnt hér i Þjóðleikhúsinu fyrir skömmu. fslenzkur texti. Leikstjóri Joseph Losey með Jane Fonda, Edwarð Fox, Trevor Howars. Sýnd kl. 7 og 9. Sýnd kl. 5 og 1 1.1 5 A köldum klaka Barnasýning kl. 3. TÓNABÍÓ Simi 31182. Bleiki Pardusinn „The Pink Panther" Létt og skemmtileg gamanmynd með Peter Sellers og David Niven. Sýnd kl. 5, 7 og 9.1 5. 18936 SÍMI MACBETH BEST PICTURE OFTHEYEAR! —National Board of Review Heimsfræg ný ensk-amerisk verðlaunakvikmynd um hinn ódauðlega harmleik Wm. Shake- speares. Leikstjóri: Roman Pol- anski. Aðalhlutverk. Jon Finch, Francesca Annis, Martin Shaw. Sýnd kl. 4, 7 og 10 Bönnuð innan 1 6 ára Hrakfallabálkurinn fljúgandi Sprenghlægileg gamanmynd i litum islenzkur texti Sýnd kl. 2 íí’ÞJÓÐLEIKHÚSIf Klukkustrengir miðvikudag kl. 20. Ertu nú ánægð kerling? miðvikudag kl. 20.30 í Leikhús- kjallara. Sala aðgangskorta (ársmiða) er hafin. Miðasala 13.15—20. Simi 1-1 200. Mynd sem aldrei gleymist Greifinn af Monte Cristo Frönsk stórmynd gerð eftir hinni ódauðlegu sögu Alexander Dumas. Tekin i litum og Dyali- scope. íslenzkur texti. Aðalhlutverk: Louis Jourdan Yvonne Furneaux. Sýnd kl. 5 og 9. Brezk gamanmynd með islenzk- um texta Sýnd kl. 3. Mánudagsmyndin Mánudagurinn býður upp á stór- myndina Brúðuheimilið Eftir samnefndu leikriti Henrik Ibsen Leikstjóri: Patrick Garland Aðalhlutverk: Claire Bloom Anthony Hopkins Sýnd kl, 5, 7 og 9 LOGINN OG ORIN Ótrúlega spennandi og mjög við- burðarik, bandarisk ævintýra- mynd i litum. Mynd þessi var sýnd hér fyrir allmörgum árum við algjöra met- aðsókn. BURT LANCASTER Teiknimyndasafn KID BLUE A FUNNY THING HAPPENED TO KID BLUE DENNIS HOPPER WARREN OATES PETER BOYLE BEN JOHNSON ~KID BLUE' , LEE PURCELL JANJCE RULE^ -(£}) íslenzkur texti Bráðskemmtileg ný amerisk gamanmynd úr vilta vestrinu. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 30 ára hlátur Sprenghlægileg skopmynda- syrpa með mörgum af bestu skopleikurum fyrri tima, svo sem CHAPLIN, BUSTER KEATON oaGÖG OG GOKKE. Barnasýning kl. 3. LAUGARAS (tölsk-amerisk gamanmynd í litum með ensku tali, um ungan mann sem Dustin Hoffman leikur og samskipti hans við hið gagn- stæða kyn. Leikstjóri: Pietro Germi íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allra síðasta sinn Barnasýning kl. 3. Iðnaðar- og verzlunarlóð — nýbygging Iðnaðar- og verzlunarfyrirtæki óskar eftir að ná sambandi við hugsanlegan sambyggjanda fyrir- hugaðrar nýbyggingar á lóð fyrirtækisins á glæsilegum stað í Reykjavík. Upplýsingar gefur (ekki í síma) Páll S. Pálsson hæstaréttarlögmað- ur, málflutningsstofa Bergstðastræti 14. TIARNARBUÐ Pelican leikur I kvöld frá kl. 9—1. TÍZKUSTÚLKAN Söngva og gamanmynd í litum með Julie Andrews. íslenzkur texti. ^ÞEIR HUKfl it umsKiPTin sEm flUGLVSfl í Jíí íi rsöwjibtöíi i n u

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.