Morgunblaðið - 21.09.1974, Page 1

Morgunblaðið - 21.09.1974, Page 1
24SIÐUR 180. tbl. 61. árg. LAUGARDAGUR 21. SEPTEMBER 1974 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Norðan 10 Það var hvasst um allt land f gær, þó öllu hvassara sunnanlands en norðan. 1 Reykjavfk voru 8—9 vindstig f gærmorgun, og fðr upp f 10 vindstig f hviðunum. 1 einni slfkri hviðu tók Brvnjólfur þessa mynd niður við höfn. Norð-austanátt verður rfkjandi á landinu um helgina, leiðinlegt veður nyrðra á laugardag, en úrkomulaust syðra. A sunnudag snýst vindáttin meira f norður, og verður veður þá orðið ágætt sunnanlands, en fyrir norðan verður fremur kalt. Danska stiórnin situr mw trauststillaga borin fram ætlaði að sitja hjá _ _ _ __ rrrni Acl n m 11 m tillrii Sósíaldemókratar sátu hjá þykktar klukkan nfu að fs- Khöfn. 20. sept. — Frá frétta- riturum Mbl. Gunnar Rytgaard og Jörgen Harboe. DÖNSKU stjórninni varð borgið þegar tillögur hennar um heildarlausn efnahagsmála voru sam- lenzkum tíma á föstudags- kvöld. Voru tillögur stjórn- ar samþykktar í aðalatrið- um með 89 til 90 atkvæð- um gegn 86, eftir að van- Frelimo tekið við Lourenco Marques 20. sept. — NTB Bráðabirgðastjórn, sem skæru- liðahreyfingin Frelimo hefur meirihluta í, sór embættiseið á föstudag í höfuðborg Mösambik, Hætt skal aðstoð við Tyrki Washington 20. september — NTB. ÖLDUNGADEILD Banda- rfkjaþings samþykkti á föstudag með 64 atkvæðum gegn 27, að hætt skyldi hernaðaraðstoð við Tyrk- land. Samþykktin var gerð eftir að Thomas Eagleton hafði haldið ræðu, þar sem hann sagði, að Tyrkir hefðu brotið reglur um aðstoð við önnur lönd með því að beita bandarfskum vopnum f inn- rásinni á Kýpur. Veittist Eagleton að Henry Kissinger og gagnrýndi hann fyrir að stöðva ekki vopnasend- ingar til Tyrklands. „Sjálfur Kiss- inger getur varla verið yfir lögin hafinn," sagði Eagleton. Lourenco Marques, og batt þar með enda á 500 ára stjórn Portúgala í landinu. Þessi stjórn á að undirbúa al- gert sjálfstæði Mósambik þann 25. júní næsta ár. Forsætisráð- herra er Joaquim Chissano, aðal- fulltrúi Frelimo f viðræðunum við Portúgali í Dar es Salaam, þar sem samið var um sjálfstæði landsins. Meðal sex ráðherra, sem leið- togi Frelimo, Samora Machel, út- nefndi er einn Evrópumaður, sem verður dómsmálaráðherra. Talið er, að Machel verði kjörinn for- seti Mósambik, eftir að landið verður formlega sjálfstætt. borin fram af kommúnistum var felld. Stærsti flokkurinn f Þjóð- þinginu, Sósíaldemókrat- ar, sátu hjá við atkvæða- greiðsluna um efnahags- málatillögur stjórn- arinnar, sem meðal annars fela í sér Iækkun tekju- skatts og niðurskurð á út- gjöldum rfkisins. AIls voru fjórar van- trauststillögur á hendur stjórn Hartlings bornar upp á föstudag, en ekki náðist meirihluti fyrir neinni þeirra. Ecevit áfram Ankara 20. sept. — Reuter BULENT Ecevit hefur verið beð- inn að mynda nýja samsteypu- stjórn í Tyrklandi, tveimur dög- um eftir að hann sagði af sér sem forsætisráðherra eftir deilur við ráðherra í stjórn sinni. Féllst Ecevit á að reyna nýja stjórnarmyndun, og sagðist vona, að hægt yrði að koma á nýrri samsteypustjórn, sem starfað gæti þar til kosningar hefðu verið ákveðnar. ætlaði að sitja hjá í atkvæða- greiðslum um tillögur stjórn- arinnar og kom það mjög á óvart. Þar með opnaðist sá möguleiki, að tillögurnar yrðu samþykktar með atkvæðum borgaralegu miðflokk- anna gegn atkvæðum minnihluta- flokkanna sem eru hægri rót- tækir, Framfaraflokkurinn, kommúnistar og Sósíalski þjóð- arflokkurinn. Áætlunin um heildarlausn efnahagsmála var samin eftir við- ræður sjö flokka: Stjórnarflokks- ins (Vinstri), íhaldsmanna, Radi- kala, Kristilega þjóðarflokksins, Réttarsambandsins, Óháðra og Miðdemókrata. Áður en sósíaldemókratar veittu stjórninni hjálparhönd höfðu þeir þó borið fram van- trauststillögu á hendur stjórn- inni. Semjaum skipti á föngum Nikósíu 20. sept. — Reuter LEIÐTOGAR tyrknesku- og grískumælandi Kýpur- búa hafa komið sér saman um að láta lausa alla stríðs- fanga, að því er Rauf Denktash leiðtogi tyrk- neskumælandi Kýpurbúa skýrði frá á föstudag. Skipti á um 4200 föngum eiga að fara fram eftir 23. september, en þá á að vera lokið skiptum á sjúkum og særðum föngum og þeim, sem eru yngri en 18 ára og eldri en 50, námsmönnum, prestum og kennurum. Um þau skipti var samið í síð- ustu viku. Denktash sagði, að samkvæmt samkomulaginu, sem leiðtogarnir náðu I dag, eftir þriggja klukku- stunda langan fund, verður föng- unum sleppt þar sem þeir helzt kjósa. Fangaskiptin ættu að verða til þess að spennan, sem nú er á milli þjóðarbrotanna á Kýpur, slakni. Grískir Kýpurbúar hafa þúsundir tyrkneskumælandi landa sinna í haldi i Limassol og Larnaca en Tyrkir halda óþekktum fjölda Kýpurgrikkja í Tyrklandi. Ibið Moskvu 20. sept. — AP ÞRIÐJA skák þeirra Anatoly Karpov og Viktor Korchnoi fór f bið í 44. leik á föstudag. Þeir munu halda skák- inni áfram á laugardag. Fyrstu skák þeirra lauk með jafntefli en Karpov vann adra skákina. Sá, sem vinnur einvígið, fær að skora á heimsmeist- arann Bobby Fischer. Starfsmenn sendi- ráða í Sovét víttir Moskvu 20. september — listafólksins hefði vakið hneyksl- Reuter. un þeirra. Poul Hartling. Ef stjórnin hefði orðið f minni- hluta í Þjóðþinginu annaðhvort í atkvæðagreiðslum um vantraust eða efnahagstillögurnar, hefði hún neyðzt til að segja af sér og Poul Hartling, forsætisráðherra, hefði líklega boðað til nýrra kosn- inga. Þegar leið á föstudag varð það ljóst, að sósíaldemókratar yrðu lífgjafar stjórnarinnar. Lýsti flokkurinn þvi yfir, að hann „KAPITALISKIR" sendiráðs- starfsmenn voru á föstudag ásak- aðir um að hafa komið neðanjarð- ar listmunum á abstrakt listasýn- inguna, sem lokað var með jarðýt- um á sunnudag, og vestrænir fréttamenn voru um leið ásakaðir um að hafa ráðizt þar á sjálfboða- liða f lögreglunni. Ásakanirnar komu fram í bréfi, undirrituðu af fjórum mönnum, sem birtist í blaði menntamála- ráðuneytisins, Sovietskaya Kultura. Sögðust fjórmenning- arnir hafa verið á sýningunni og að framkoma útlendinganna og Eftir að sýningunni var lokað, bar bandariska sendiráðið fram mótmæli við sovézka utanríkis- ráðuneytið, vegna árásar óþekktra manna í borgaraklæðum á þrjá bandaríska fréttamenn, þar á meðal eina stúlku. Að minnsta kosti eitt annað vestrænt sendiráð í Moskvu bar fram mótmæli vegna meðhöndlunar á starfs- manni þess. Svo leit út fyrr f vikunni, að Rússar hefðu eftirþanka út af lok- un sýningarinnar, en bréfið bend- ir til þess, að þeir hyggist nú ráðast til gagnsóknar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.