Morgunblaðið - 21.09.1974, Síða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. SEPTEMBER 1974
® 22*0*22-
RAUOARÁRSTÍG 31
V-----/--------✓
LOFTLEIÐIR
BÍLALEIGA
f
CAR RENTAL
TX 21190 21188
LOFTLEIÐIR
(c*
BÍLALEIGAN
51EYSIR
CAR RENTAL
24460
28810
niONŒŒJTC
ÚTVARP OG STEREO
KASETTUTÆKI
HVAÐ GAMALL
TEMUR UNGUR
§ SAMVINNUBANKINN
«■■■■■%
-Tilboft-
■ AKIÐ NÝJA ■
■ HRINGVEGINN Á SÉRSTÖKU AFSLÁTTARVERÐI ■
■ ■
gn
Shodr
■ ICIGAH ""
CAR RENTAL
| AUÐBREKKU 44, KÓPAV. |
Ferðabílar hf.
Bílaleiga S 81260.
5 manna Citroen G.S. fólks- og
stationbílar 1 1 manna Chevrolet
8—22 manna Mercedes-Benz
hópferðabílar (með bilstjórn).
| STAKSTEINAR
Utvarpsráð
ogsímaskráin
Samskipti útvarpsráðsmeiri-
hlutans við embættismenn og
aðra starfsmenn útvarpsins
hafa um nokkurt skeið verið
kynleg f meira lagi og taka nú á
sig æ broslegri mynd. Lands-
hornavals útvarpsráðs hefur
þannig vakið athygli alþjóðar.
Á liðnum vetri stjðrnuðu fimm
menn fréttaskýringaþættinum
Landshorni. Eigi alls fyrir
löngu komu fram hugmyndir f
útvarpsráði og hjá starfsmönn-
um sjðnvarpsins að fækka um-
sjðnarmönnum þáttarins niður
f þrjá. Sfðan hljðp snurða á
þráðinn, þegar að þvf kom, að
útvarpsráð átti að tilnefna hina
pðlitfsku eftirlitsmenn. Þá kom
í Ijós, að æði mörgum þurfti að
hleypa á jötuna og niðurstaðan
varð sú, að átta tilteknum
mönnum var falið starfið ásamt
með starfsmönnum sjðnvarps-
ins.
Daginn eftir að útvarpsráð
tðk þessa ákvörðun brá hins
vegar svo við, að fréttastjðri
MANUDAGUR
23. SEPTEMBER 1974
20.00 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar
20.35 Stóðhesturinn
Bresk sjónvarpskvikmynd
eftir John King og David
Rook.
Aðalhlutverk Peter Arne.
Þýðandi Guðrún Jörunds-
dóttir.
Aðalpersónan er einsetu-
maður, sem býr með hundi
sfnum og hrossum á af-
skekktum stað f Suðvestur-
Englandi.
Dag nokkurn sleppur
stððhestu úr haldi f grennd-
inni. Hann hefur á brott með
sér hryssur út stóði ein-
búans, sem heldur þegar af
stað að leita stroku-
hrossanna. Myndin er að
mestu án orða, og lýsir hún
eltingaleik manns og hests
um ðbyggðir Dartmoor-heið-
anna.
21.25 Tðnlistarhátfð í Björg-
vin 1974
Sinfðníuhljómsveit Moskvu-
útvarpsins leikur pfanð-
konsert nr. 2 eftir Sergei
Prðkoffijeff.
Einleikari Viktoria Postni-
kova.
Stjðrnandi Gennadí
Rosdjestvenskf.
(Nordvision — Norska
sjónvarpið.)
22.00 Eyðimörk Danakil
Bresk fræðslumynd um
Danakil-eyðimörkina f aust-
anverðri Afrfku og hina
villtu Afar-þjóð, sem þar býr.
Laugarneskirkja.
Messa kl. 11 árd. Séra Garðar
Svavarsson.
Dómkirkjan.
Messa kl. 11 árd. Fermdur Hall-
grimur Tómas Ragnarsson,
Rauðalæk 29. — Sr. Þórir
Stephensen.
Bessastaðakirkja.
Messað kl. 2 síðd. Garðar Þor-
steinsson.
Dómkirkja.
Krists konungs i Landakoti.
Lágmessa kl. 8.30 árd. Hámessa
kl. 10.30 f.h. og lágmessa kl. 2
e.h.
Árbæjarprestakall.
Guðsþjónusta í Arbæjarkirkju
kl. 11 árd., haustfermingarbörn
sjónvarpsins lýsti yfir því opin-
berlega, að þessir átta menn,
sem útvarpsráð valdi eftir
mikil heilabrot, væru aðeins
til ábendingar. Akvörðun ráðs-
ins bæri að skilja svo að leita
mætti til þessara átta manna
auk allra þeirra annarra, sem
sjónvarpinu þætti henta hverju
sinni. (Jtvarpsráð hefði þvf
samkvæmt þessu eins getað
sent fréttastjóra sjónvarpsins
sfmaskrána!
Þetta dæmi bendir til þess,
að starfsmenn sjónvarps og
útvarps taki nú orðið hæfilegt
mark á ákvörðunum útvarps-
ráðs, enda eru margar þeirra
þess eðlis, að annar kostur er
ekki fyrir hendi, — jafnvel
fyrir hina umburðarlyndustu
menn. Starfsmenn sjónvarps-
ins hafa nú ðskað eftir þvf við
útvarpsráð, að tilnefning eftir-
litsmannanna átta verði tekin
til endurskoðunar, þannig að
pólitfskir umsjónarmenn þátt-
arins verði þrfr eins og ráðgert
hafði verið. Akvörðun útvarps-
ráðs stendur þó enn óbreytt
sem lýsandi dæmi um útvarps-
rekstur Njarðar P. Njarðvfk.
Þýðandi og þulur Guðrún
Jörundsdðttir.
22.45 Dagskrárlok.
ÞRIÐJUDAGUR
24. september 1974
20.00 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar
20.35 Bændurnir
Pólsk framhaldsmynd, byggð
á sögu eftir Wladislaw Ray-
mont. 10. þáttur. Dauði Bor-
yna
Þýðandi Þrándur Thorodd-
sen.
Efni 9. þáttar: Páskarnir
voru haldnir hátíðlegir f
Lipce að vanda, þðtt flestir
vinnufærir karlmenn væru
enn f varðhaldi. Á annan dag
páska fóru konur þorpsins að
heimsækja fangana, og að
kvöldi þess sama dags ól
Hanka son. Eldsvoði varð á
búgarði greifans en konur
þorpsins reyndu eftir megni
að hindra að nokkru væri
bjargað úr eldinum.
21.30 Sumar á norðurslóðum
Brezkur fræðslumyndaflokk-
ur.
6. þáttur. Laxaævintýri
Þýðandi og þulur Óskar Ingi-
marsson.
22.00 Enska knattspyrnan.
22.55 Dagskrárlok
MIÐVIKUDAGUR
25. september 1974
20.00 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar
20.35 Hvernig á að taka dýra-
myndir?
Bresk fræðslumynd um gerð
beðin að koma til guðsþjónust-
unnar. Sr. Guðmundur
Þorsteinsson.
Neskirkja.
Barnaguðsþjónusta kl. 10.30.
Messa kl. 2. Sóknarprestarnir.
Hallgrfmskirkja.
Guðsþjónusta kl. 11 árd. Ræðu-
efni: stress. Dr. Jakob Jónsson.
Grindavfkurkirkja.
Messa kl. 2 síðd. — Sr. Jón Arni
Sigurðsson.
Bústaðakirkja.
Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Jón
Thorarensen messar. —
Athugið breyttan messutíma.
Sr. Ólafur Skúlason.
Háteigskirkja.
Lesmessa kl. 10 árd. Sr. Arn-
Samtök frjálslyndra og
vinstri mann, Möðruvallahreyf-
ingin og vinstri sinnaðir
jafnaðarmenn eiga nú tvo full-
trúa á Alþingi. Þessi
„viðfeðmu" stjórnmálasamtök
eiga hins vegar þrjá fulltrúa f
útvarpsráði: Njörð P. Njarðvfk,
Olaf Ragnar Grfmsson og
Stefán Júlfusson, sem mun nú
hafa sagt skilið við Alþýðu-
flokkinn. Stefán Karlsson er
óflokksbundinn, en styður þá
félaga f einu og öllu. Lætur þvf
nærri, að Magnús Torfi og Kar-
vel ráði meirihluta útvarpsráðs
eins og sakir standa, en það er
skipað sjö mönnum. Það er
ekki einungis að ákvarðanir og
starfshættir útvarpsráðs gegni
furðu; það er einnig skringileg
endurspeglun á styrkleikahlut-
föllum stjórnmálaflokkanna.
Hamfarir
Þjóðviljans
Þjððviljinn fer nú hamförum
vegna endurreisnarráðstafana
rfkisstjórnarinnar og ekki sfst
vegna þeirrar áherslu, sem for-
sætisráðherra hefur lagt á sam-
kvikmynda um dýrafræðileg
efni.
Þýðandi og þulur Óskar Ingi-
marsson.
21.30 Öll sund lokuð
(No Place to Run)
Bandarfsk sjónvarpskvik-
mynd.
Leikstjóri Delbert Mann.
Aðalhlutverk Herschel Bern-
ardi, Scott Jacoby og Stef-
anie Powers.
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
Aðalpersónan er aldraður
smákaupmaður, Hyam Malsh
að nafni. Sonur hans og
tengdadóttir falla frá og láta
eftir sig kjörson, ungan að
aldri.
Gamli maðurinn hefur hið
mesta dálæti á drengnum, og
vill gjarnan taka að sér upp-
eldi hans, en yfirvöldin eru
ekki hrifin af þeirri hug-
mynd.
22.45 Dagskrárlok.
FÖSTUDAGUR
27. september 1974
20.00 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar
20.35 „Fóstbræður“
Danskur sjónvarpsþáttur um
erjur tsraelsmanna og Araba
á undanförnum árum.
Þýðandi og þulur Dóra Haf-
steinsdóttir.
(Nordvision — Danska sjón-
varpið)
21.35 Lögregluforinginn
Þýzkur sakamálamynda-
flokkur.
Dauði Dr. Meinhards
Þýðandi Veturliði Guðnason.
22.30 Iþróttir
M.a. mynd frá Evrópumeist-
grímur Jónsson. Messa kl. 2
sfðd. Séra Ingiberg Hannesson
prédikar. Sr. Jón Þorvarðsson.
Fríkirkjan f Reykjavík.
Messað klukkan 2 síðd. Sr. Þor-
steinn Björnsson.
Stórólfshvolskirkja.
Messa kl. 2 síðd. Sr. Stefán
Lárusson.
Brautarholtskirkja.
Messa kl. 2 síðd. Sr. Bjarni
Sigurðsson.
Langholtsprestakall.
Barnasamkoma kl. 11 árd.
Guðsþjónusta kl. 2 síðd.
Athugið breyttan messutfma.
Sr. Árelíus Níelsson.
Ffladelffa Reykjavfk.
Safnaðarguðsþjónusta kl. 2
síðd. Almenn guðsþjónusta kl.
20. Einar Gíslason.
ráð og viðræður við launþega-
samtökin. Þegar vinstri stjórn-
in stðð að bráðabirgðaað-
gerðum til viðnáms gegn verð-
bólgu f maf sl. fóru engar við-
ræður fram við fulltrúa laun-
þega, þó að þær aðgerðir hafi
haft í för með sér verulega
röskun á gildandi kjarasamn-
ingum.
Núverandi rfkisstjórn hefur
tekið upp önnur vinnubrögð í
þessu sambandi, og margt
bendir til þess, að launþega-
samtökin hafi náð talsverðum
árangri í þeim viðræðum. Þjóð-
viljanum og ráðamönnum
Alþýðubandalagsins er á hinn
bóginn mest f mun að efna til
skæruhernaðar við rfkisstjórn-
ina f því skyni að koma f veg
fyrir að endurreisnarað-
gerðirnar beri árangur. Þáttur
f þeirri baráttu eru þær harka-
legu árásir á forystu Alþýðu-
sambandsins, sem birzt hafa f
Þjóðviljanum að undanförnu.
Kommúnistar þola ekki, að
launþegasamtökin berjist á
faglegum grundvelli fyrir bætt-
um Iffskjörum.
aramótinu í frjálsum fþrótt-
um.
Umsjónarmaður Ómar Ragn-
arsson.
23.10 Dagskráriok.
LAUGARDAGUR
28. september 1974
20.00 Fréttir
20.20 Veður og auglýsingar
20.25 Liberace og heimur
hans
Bandarfskur skemmtiþáttur,
þar sem ftalsk-bandarfski
pfanóleikarinn og furðufugl-
inn Liberace leikur listir
sfnar og segir frá ævi sinni.
Þýðandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir.
21.15 trak
Frönsk fræðslumynd um
stjórnmála- og efnahagslff f
landinu.
Þýðandi Ragna Ragnars.
22.00 Berlfnargull
(A Prize of Gold)
Bresk-bandarfsk bfómynd
frá árinu 1955, byggð á skáld-
sögu eftir Max Catto.
Leikstjóri Mark Robson.
Aðalhlutverk Richard
Wildmark, Mai Zetterling og
Nigel Patrick.
Þýðandi Óskar Ingimarsson.
Myndin gerist í Þýskalandi á
strfðsárunum. Bandarfskur
liðþjálfi kynnist þýskri
stúlku, sem tekið hefur að
sér hóp af munaðarlausum
börnum. Hún vill komast
með hópinn til Suður-
Amerfku, og hann ákvcður
að reyna að hjálpa henni að
útvega það fé, sem til þarf.
23.35 Dagskrárlok.
Grensássókn.
Guðsþjónusta kl. 10 árd. á
Borgarspítalanum og guðsþjón-
usta kl. 2 i safnaðarheimiliriu
Sr. Halldór S. Gröndal.
Ásprestakall.
Messa í Laugarneskirkju kl. 2
síðd. Sr. Grímur Grimsson.
Kópavogskirkja.
Guðsþjónusta kl. 11 árd. Séra
Þorbergur Kristjánsson.
Keflavíkurkirkja.
Messa klukkan 10.30. Sr. Björn
Jónsson.
Innri-Njarðvfkurkirkja.
Messa kl. 2 síðd. Minnzt verður
30 ára endurvígsluafmælis
kirkjunnar. Afhjúpaður verður
minnisvarði um þjóðhátfð 1874.
Sr. Björn Jónsson.
Frfkirkjan Hafnarfirði.
Guðsþjónusta kl. 14. Sr.
Guðmundur Óskar Ólafsson.
SJÓNVARPSDA GSKRÁ
Messur á morgun